Morgunblaðið - 19.08.1984, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 19.08.1984, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 35 Belfast: Bensínsprengj- ur og grjót gegn lögreglu Belfast, 17. ágúst. AP. NOKKUR hundruð ungra manna, mótmælendatrúar, böröust í nótt vid lögregluna og beittu þeir bæði bens- ínsprengjum og grjóti. Lögreglan segir, aó auk þess hafi leyniskyttur mótmælenda skotið að henni. Tuttugu manns voru handteknir í átökunum, sem urðu í Shankill Road-hverfinu, þar sem mótmæl- endur eru herskáastir, og var þetta önnur ólátanóttin. Það var kveikjan að óeirðunum, að á mið- vikudag kom til mikilla átaka i réttarsal í Belfast milli lögreglu og 47 hryðjuverkamanna úr röð- um mótmælenda, sem biðu þess að vera dæmdir. Skotið var á brynvarða bíla lögreglunnar án þess, að það yrði nokkrum að meini og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár, að menn mótmælendatrúar gerast sekir um slíkt. 1984 Afmælishappdrætti 1. VINNINGUR: HJARTAVERNO 1964 - 1M4 Dregið 12. október 1984 HJARTAVERNDAR 2. vinningur: Tll íbúðakaupa.................... kr. 1.000.000,- 3. vinníngur: Greiðsla upp í íbúð kr. 300.000,- 4. vinningur: Greiðsla upp í íbúð kr. 200.000,- Fólksbifreið VW Santana LX, 4 dyra árgerð 1984 kr. 485.000,- 5.- 7.3 myndbandstæki, hvert á kr. 45 þús.......... 135.000,- 8.-15.8 utanlandsferðir eftir vali, hver á kr. 35 þús. .. 280.000,- 16.-25.10 heimilistölvur, hver á kr. 10 þús......... 100.000,- 25 skattfrjálsir vinningar að verðmæti 21/2 milij. króna KR. 10O,- Minnum vinsamlegast á heimsenda gíróseðla. vj ændoa/ Utgáfan SKÁLHOLT Skeljungur h.f. Við vinnum fyrir þig! Taktu eftir merkinu á næstu bensínstöð Skeljungs. BENSIN Þia munar um minna! Pað er flókið og kostnaðarsamt málað rífa í sundur og hreinsa bensínkerfi bílsins I hvert skipti sem útfellingarefni taka að hamla eðlilegum gangi vélarinnar. Þess vegna lögðu vísindamenn Shell hart að sér við leit á bætiefni í bensín sem annars vegar hreinsaði burt útfellingarefnin sem setjast í blöndunga og ventla oc/ hins vegar hefur engin áhrif á aðra eiginleika bensínsins. Utkoman varð ASD. Að loknum 20 viðamiklum tilraunum, eftir að hafa ekið 497 mismunandi bílum í samtals um 5 milljón km, birti Shell niðurstöður sínar um áhrif ASD bensínsins: • Útfelling í blöndunga minnkað að meðaltali um 60%. • Útfelling á ventla minnkaði að meðaltali um 70%. • Kolmonoxíð (CO) í útblæstrl minnkaði að meðaltali um 15%. • Bensíneyðsla minnkaðl að meðaltali um 4% í bílum með óhreint bensínkerfi en um 1% í nýrri gerðum bíla. • ASD hefur engin skaðleg áhríf á bensín með eða án annarra bætiefna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.