Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.08.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1984 31 Danska stjórn- in í mál við McDonnell -Douglas Kaupmannahöfn, 17. ágúst. RÍKISSTJÓRN Danmcrkur hefur ákveðið að hefja skaðabótamái á hendur bandaríska fyrirtækinu McDonnell-Douglas, en það fram- leiddi flugskeytið, sem sprakk fyrir tveimur árum á sumarbústaðasvæði á Sjálandsströnd. Að sögn danska útvarpsins mun stjórnin gera það kunnugt í dag, að hún muni gera milljóna króna skaðabótakröfur á hendur banda- ríska fyrirtækinu. Er því séð, að málarekstur mun hefjast áður en fyrningarfrestur er út runninn. Walesa hittir félagana og hvetur til einingar Varsjá, 17. kgúst. AP. LECH Walesa, leiðtogi Sam- stöðu, sagði frá því í dag, að hann hefði haft samband við verkalýösleiðtoga þá, sem leystir hafa verið úr haldi, í því skyni að móta sameiginlega stefnu í fram- haldi af hinni almennu sakar- uppgjöf herstjórnarinnar í síð- asta mánuði. Haft var samband við Wal- esa, sem staddur var heima hjá sér í Gdansk og kvaðst hann hafa hitt Adam Michnik, ráðgjafa Samstöðu, í gær, en hann var, ásamt 11 öðrum leið- togum samtakanna, látinn laus úr aðalfangelsinu í Varsjá, þegar sakaruppgjöfin kom til framkvæmda. „Við hittumst á stað sem ég nefni ekki, þar sem eru engar veggjalýs," sagði Walesa. „Okkur kom saman um, að nauðsynlegt 'væri að hafa sem nánast samráð um stefnumót- unina til þess unnt yrði að ná því marki, sem við höfum sett okkur.“ Walesa sagði ennfremur, að í ráði væri að hann ætti fund með Jacek Kuron, sem ásamt Michnik veitti forystu mann- réttindasamtökum verka- manna, KOR. Kuron sagði í símaviðtali í dag, að hann byggist við að fara til Gdansk í næstu viku. Námskeið í skógrækt haldið á Hallormsstað EFNT VERÐUR til námskeiðs í trjá- og skógrækt í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað dagana 1.—7. sept. nk. Námskeiðið er samsvarandi þriggja eininga áfanga framhalds- skóla. Námskeiðið samanstendur af verklegum æfingum, fyrirlestrum og myndasýningum. Meðal náms- þátta er kynning á skógræktar- starfi, bygging, starfsemi og flokkun plantna, plöntugreining og plöntusöfnun, lífverur í trjám og runnum, vistfræði skógarins og framvinda, plöntuuppeldi, gróð- urnýting og flokkun plantna, um- hirða skóga og nýting. Auk þess er veitt fræðsla með myndasýningum um starf skóg- ræktarfélaganna, umhverfisvernd og náttúrusamtök, landnýtingu- landeyðingu ofl. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Jón Loftsson, skógarvörður, Hallormsstað, Skarphéðinn Þóris- son, líffræðingur, Þórður Júlíus- son, líffræðingur. Fréttatilkynning. AVOXTUNSIW VERÐBRÉFAMARKAÐUR HÆRRI ÁVÖXTUN Peningamarkaðurinn Sparifjáreigendur látið Avöxtun s.f. ávaxta sparifé yðar 32% Ávöxtunarmöguleikar \ óverðtryggðri verðbréfaveltu okkar eru allt að 32% 10% Ávöxtunarmöguleikar í verðtryggðri verðbréfaveltu okkar eru allt að 10% umfram lánskjaravísitölu. Kynnið ykkur ávöxtunarþjónustu Ávöxtunar s.f. Ávöxtun s.f. annast verðbréfa - viðskipti jyrir viðskiptavini sina. -Óverðtryggð - veðskuldabréf Ár 1 2 3 4 5 6 20% 21% 80,1 80,8 72.5 73,4 66,2 67,3 61,0 62,2 56.6 57,8 52,9 54,2 -Verðtryggð — veðskuldabréf Ár 1 2 3 4 5 Sölug. 2 afb/ári. 94.6 90,9 88.6 85,1 81,6 6 7 8 9 10 78.1 74,7 71,4 68.2 65,1 Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur ÁVftXTUNSf^ LAUGAVEGUR 97 - SÍMl 28815 OPlf) FRÁ 10 - 17 GENGIS- SKRANING NR. 157 — 17. ágúst 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.I5 Kanp Sala geagi I Dollari 31,040 31,120 30,980 IStpund 41,136 41342 40,475 1 Kan. dollari 23317 23379 23354 1 Ddn.sk kr. 2,9770 2,9847 2,9288 1 Norsk kr. 3,7712 3,7809 3,7147 ISmskkr. 3.7366 3,7462 3,6890 1 FL mark 5,1579 5,1712 5,0854 1 Fr. franki 3,5398 3,5490 3,4848 1 Bclg. franki 0^376 03390 03293 1 Sv. franki 13,0667 13,1004 12,5590 1 Holl. gjllini 9,6436 9,6685 9,4694 1 V-þ. mark 103668 103948 10,6951 1ÍL lira 0,01757 0,01762 0,01736 1 Austurr. sch. 13477 13517 13235 1 Port escudo 03066 03071 03058 1 Sp. peseti 0,1895 0,1900 0,1897 1 Jap. ven 0,12901 0,12934 0,12581 1 írskt pund SDR.(Sérst 33323 33,610 32385 dráttarr.) 31,6719 31,7535 1 Belg. franki 03319 0,5333 INNLANSVEXTIR: Sparisjóðsbækur.. 17,00% Sparisjóðsraikningar með 2ja mánaöa uppsögn Útvegsbankinn............... 18,00% meö 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................19,00% Búnaðarbankinn.............. 20,00% lönaðarbankinn.............. 20,00% landsbankinn.................19,00% Samvinnubankinn............. 19,00% Sparisjóðir................. 20,00% Útvegsbankinn................19,00% Verzlunarbankinn.............19,00% með 4ra mánaða uppsögn Útvegsbankinn............... 20,00% meö 5 mánaöa uppsögn Útvegsbankinn............... 22,00% meö 6 mánaða uppsögn Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Sparisjóðir................. 23,50% Útvegsbankirin.............. 23,00% meö 6 mánaöa uppsögn ♦ bónus 1,50% lönaðarbankinn’*............ 24,50% með 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn.................23,50% Búnaöarbankinn................21,00% Landsbankinn..................21,00% Samvinnubankinn...............21,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% með 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 24,00% Innlánsskírtsini: Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn............... 23,00% landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn____________ 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% ÚtvegsPankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 23,00% Verðtryggóir reikningar miðeð við lánskjarevisitölu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 2,00% Búnaöarbankinn....... ........ 0,00% Iðnaðarbankinn................ 0,00% Landsbankinn...... ......... 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóðir................... 0,00% ÚtvegsPanklnn................. 3,00% Verzlunarbankinn..... ........ 2,00% meö 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................ 4,50% Búnaóarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn................ 4,50% Landsbanklnn.................. 6,50% Sparisjóöir................... 5,00% SamvinnuPankinn............... 4,00% Útvegsbankinn................. 8,00% með 6 mánaöa uppsögn +1,50% bónus iðnaóarbankinn1' 6,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar 15,00% — hlaupareikningar 7,00% Búnaöarbankinn 5,00% lónaóarbankinn 12,00% Landsbankinn 9,00% Sparisjóöir 12,00% Samvínnubankinn 7,00% Útvegsbankinn 7,00% Verzlunarbankinn 12,00% Stjörnureikningar: Alþýöubankinn2* 5,00% Safnlán — heimilitlén: 3—5 mánuóir Verzlunarbankinn 19,00% Sparisjóöir 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn 21,00% Sparisjóðir 23,00% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir að innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Innlendir gjaldeyrisreikningan a. innstæöur í Bandarikjadollurum.... 9,50% b. innstæöur í sterlingspundum.. 9,50%^- c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.. 4,00% d. innstæður i dönskum krónum.... 9,50% 1) Bónus greiðist til viðbótar vöxtum á 6 mánaöa reiknings sem ekki er tekiö úl af þegar innstseða er laus og reiknast bónusinn tvisvsr i éri, i júlí og janúar. 2) Stjörnureíkningar eru verðtryggðir og geta þeir tem snnað hvort eru etdri en 64 ára eða yngri en 16 ára stotnað slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxtar, forvextir: Alþýðubankinn............... 22,00% Búnaðarbankinn______ ....... 22,00% Iðnaðarbankinn.............. 22,50% Landsbankinn................ 22,00% Sparisjóöir................. 23,00% Samvinnubankinn....... ..... 22,50% Útvegsbankinn............... 20,50% Verzlunarbankinn..... ...... 23,00% Viðekiptavíxlar, forvextir: Búnaðarbankinn.............. 23,00% Ytirdráttartán af hlaupareikningum: Alþýðubankinn............... 22,00% Búnaðarbankinn...... ....... 21,00% lönaöarbankinn... ......... 22,00% Landsbankinn.................21,00% Samvinnubankinn............. 22,00% Sparisjóðir................. 22,00% Útvegsbankinn............... 26,00% Verzlunarbankinn............ 23,00% Endureeljenleg lán fyrir (ramleiðslu á innl. markaö. 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl. 10,00% ^ Skuldabrél, almenn: Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn...... ...... 25,00% Landsbankinn................ 24,00% Sparisjóðir................. 25,50% Samvinnubankinn............. 26,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% Viöskiptaskuldabrét: Búnaðarbankinn.............. 28,00% Verðtryggð lán í allt aö 2 'h ár Búnaðarbankinn............... 4,00% . lönaöarbankinn............. 9,00% Landsbankinn................. 7,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn..... ....... 8,00% i allt aö 3 ár Alþýöubankinn.............. 7,50% lengur en 2'A ár Búnaðarbankinn............. 5,00% lönaóarbankinn............. 10,00% Landsbankinn............... 9,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóöir................ 9,00% Útvegsbankinn.............. 9,00% Verziunarbankinn........... 9,00% lengur en 3 ár Alþýöubankinn.............. 9,00% Vanekilavextir__________________230% Spariskírteini ríkissjóðs: Verötryggö...................... 5J»% Gengistryggö.................... 9,00% Spariskirteini ríkissjóös eru til sölu i Seöla- banka islands. viðskiptabönkum, sparisjóöum og hjá nokkrum umboðssölum Ríkisvíxlar: Ríkisvíxlar eru boönir út mánaöarlega. Meöalávöxtun ágústútboös........25,80% Lífeyrissjódslán: Líteyrietjóöur starfemanna ríkisint: Lánsupphasö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Liteyrissjóóur verxlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöltd aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu fró 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfllegrar lóns- upphaaöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóróungl, en eftlr 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöín oröln 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vlö 2.500 krón- ur fyrlr hvern ársfjóröung sem Iföur. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir ágúst 1984 er 910 stig en var fyrir júli 903 stig. Hækkun milli mánaöanna er 0,78%. Miöaö er viö visitöluna 100 i júni 1979. Byggingavfaitala fyrir júlí til sept- ember 1984 er 164 stig og er þá miöaö viö 100 (janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- * viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.