Morgunblaðið - 24.08.1984, Síða 36

Morgunblaðið - 24.08.1984, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984 Magath stjóri Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, fréttaritara Mbi. í Kiel: GERT hefur verið heyrinkunnugt, að vestur-þýski landsliðsmaöur- inn Felíx Magath muni taka viö framkvæmdastjórastöðunni hjá Hamburger Sportverein er Gunther Netzer segir henni lausri árið 1986. Er búið aö samnings- binda Magath til ársins 1991. HSV hefur æft af kappi fyrir komandi knattspyrnuvertíð, lók síðast við spænska 1. deildarliðið Valencia ytra. Reiö HSV ekki feit- um hesti frá þeirri viðureign, tap- aði 1—5. é i • Felix Magath SEBASTIAN Coe, millivega- lengdahlauparanum fræga, tókst ekki ætlunarverk sitt á frjáls- íþróttamótinu í Zllrich í Sviss í fyrrakvöld. Hann hafði lýst því yfir að hann ætlaöi sér að fella heimsmet landa síns Steve Ovett í 1500 metra hlaupi. Það tókst honum ekki þrátt fyrir gott hlaup og sigur í því. Þaö var góöur hraöi í hlaupinu, en „héri“ Coes hætti heldur snemma aö halda uppi hraöanum og fékk hann því ekki þá hvatningu til aö spretta úr spori sem hann haföi óskaö sér. Hann sigraöi þó í hlaupinu á 3:32,39 mínútum, en heimsmet Ovetts er 3:30,77, þann- ig aö Coe var alls ekki fjarri því aö gera betur. í 2. sæti varö Banda- ríkjamaöurinn Steve Scott á 3:33,46, en heimamaöurinn Pierre Deleze varö þriöji á 3:33,69. Brasilíumaöurinn Joaquim Cruz reyndi á hinn bóginn aö hnekkja heimsmeti Coes í 800 metra hlaupi. Hann hljóp mjög vel og vann hlaupiö, en metiö féll ekki, Cruz hljóp á 1:42,34, metiö 1:41,80. Viggó í Aston Villa?! Viggó Sigurösson í Aston Villa? Síöast er viö vissum lék hann knattspyrnu meö Ármanni í 3. deild og er all langt síöan þaö var. Því brá okkur í brún er viö rákum augun í mynd þessa í breska knattspyrnuvikuritinu Match, en myndin fylgdi umfjöllun um nokkra leikmenn 1. deildarliösins fræga Aston Villa. Best aö upplýsa þaö strax, aö þetta er ekki Viggó Vík- ingur, heldur tvífari hans, velskur piltur aö nafni Eamon Deacy og er sá efnilegur bakvöröur sem streö- ar viö þaö aö komast í aðalliö Ast- on Villa. Þaö er óneitanlega svipur meö þeim Eamon og Viggó . .. Stórgóður árang- ur hjá KR-strákum Ein sjómíla er 1852 metrar. Ef þú syndir 200 metra á dag í níu daga ertu búinn aö synda tæpa eina sjómílu. Hvaö næröu aö synda margar sjómílur fyrir Island til 30. nóvember? — Markmiöiö er aö synda tvo hringi í kring um jörðina. Norræna sundkeppnin hefur nú staðiö yfir í rúma 2 mánuöi eöa frá 1. júní og henni lýkur 30. nóvem- ber nk. Takmarkiö er aö fá 25.000 manns til aö synda 200 metra. Nú hafa 12.500 manns synt og er vegalengdin um 14.000 mílur. Kringum hnöttinn eru 26.470 mílur og nú er sú vegalengd hálfn- uö, ef viö hugsum okkur aö allir færu boðsund. Markmiöið er aö komast 2 hringi á þeim 6 mánuöum sem Norræna sundkeppnin stendur yf- ir. Bæjakeppni er milli: Selfoss — Húsavíkur — isafjaröar Njarövíkur — Sandgerðis Dalvíkur — Ólafsfjaröar Vestmannaeyja — Keflavíkur Sundiökun er heilsuvernd og hvetjum viö alla til aö stunda sund sér til heilsubótar. Munið aö taka þátttökuspjöld og skila í hverjum mánuöi afrifum sundmiöanna. • KR-ingarnir sigursælu. HNATTSUND íslensku þjóöarinnar 1984 Nú syndum við 26.470 sjómílur í kring um jörðina 4. fiokkur KR gerði góða ferö til Danmerkur fyrr í sumar þar sem liðið tók þátt í miklu knattspyrnu- móti með þátttöku liða aöallega frá Danmörku og Vestur-Þýska- landi. KR-ingar geröu sár lítiö fyrir og komust í úrslit, en töpuðu þar naumlega fyrir liöi Frede- rikstad eftir vítaspyrnukeppni. KR-ingar mættu vestur-þýska liöinu Neustadt i fyrsta leik sínum og varö jafntefli, 1 — 1. Næstu þrjá leiki vann KR meö miklum yfir- buröum, Herslund frá Danmörku 10—0, Helsinge frá Danmörku 6—0 og Föllenslev frá Danmörku 14—0. Síöasti leikurinn í riölinum var gegn vestur-þýska liöinu Hag- en og uröu KR-ingar aö vinna til aö komast í undanúrslit. Þaö hafðist, KR sigraöi 2—1. KR mætti danska liöinu IF 32 í undanúrslitum og varö úr hörku- viðureign sem KR maröi sigur á eftir vítaspyrnukeppni, 7—6. Var þá leiðin í úrslitaieikinn greið og þar mætti KR-liöiö sterku dönsku liöi aö nafni Frederiksborg. Eftir venjulegan leiktíma var staöan jöfn, 0—0, og höföu KR-ingar þó fengið ákjósanleg tækifæri til aö skora og gera út um leikinn sér í hag. Þaö varð ekki, framlenging gaf engin mörk og danska liöiö haföi svo sigur, 5—4, eftir víta- spyrnukeppni. Heimsmetin héldu velli í Ziirich Arnór skoraði fallegt mark í fyrsta leiknum ARNÓR Guöjohnsen skoraði fal- legt mark og eitt af 9 mörkum Anderlecht, er liðið vann Racing Jet hvorki meira nó minna en 9—2 á útivelli í fyrstu umferð belgísku deildarkeppninnar f knattspyrnu sem fór fram í fyrra- kvöld. Arnór lék með í síöari hálf- leik og var það sjötta mark liðs- ins sem hann skoraöi, en staöan í hálfleik var 4—2 fyrir Anderlecht. Mörk Anderlecht skoruðu annars Czerniatinski og Grun sem skor- uöu tvö hvor, eitt hver geröu þeir Scifo, Frank Arnesen, Arnór, Van Der Bergh og Vercauteren. Úrslit leíkja uröu þessi: Lokeren — FC Meclin 1 — 1 Standard — Waregem 3—2 Beveren — Beerschot 3—1 Cercle Brugge — FC Liege 0—0 Lierse — FC Brugge 0—2 Antwerpen — St. Niklaas 2—2 Kortrijk — Waterschei 0—0 Searing — Ghent 3—3 Racing Jet — Anderlecht 2—9 Arnór Guðjohnsen skoraöi fallegt mark fyrir Anderlecht. Mótherjar Skagamanna, Bever- | Skagamenn geta vitaö hverju þeir en, byrja tímabiliö vel þannig aö | eiga von á, sterkum mótherja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.