Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 10
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Orðsending frá tískuversluninni Daiakofanum: Vorum að taka fram eftirtaldar vörur: Samkvœmissamfestinga, samkvœmispils og -buxur, kjóla og blússur. Dalakofinn, Linnetstíg 1, Hafnarfirði, sími 54295. Plötur — Haröviður • Spónaplötur, venjulegar og rakaþolnar. • Ofnþurrkaöur haröviöur (Ijóst þeyki, mahogani, eik, ramin og abachi) • Oregon Pine, ofnþurrkaö 21/2x5“ • Krossviöur, sléttur og rásaöur. • Plasthúöaöar spónaplötur (hvítar, eik og fura). • Gipsplötur • BMF og Bulldog festingajárn og saumur. Ofangr. vörur eru á mjög hagstæöu veröi. PÁLL ÞORGEIRSSON &C0, Ármúla 27 — Símar 34000 og 686100. Píanó — Flyglar frá hinum heimsþekktu vestur-þýzku verksmiöjum. Steinway & Sons Grotrian — Steinweg IBACH Pálmar ísólfsson & Pálmason sf. PO Box 136, Reykjavík •ímar 30392,15601, 30257. Gott tilboð Barónsstíg 18. Sími 23566. á útsölunni Barónsstíg 18, leöurskór meö leðursólum. Litur: Svartir. Verö kr. 499.- Númer: 35—42. Bandaríska innan- ríkisráðuneytið: V-Evrópa taki við fleiri flóttamönnum Washin^ton, 6. september. AP. STARFSMAÐUR innarríkisráöu- neytis Bandafikjanna sagði á mið- vikudag, að ríki í Vestur-Evrópu hefðu dregið verulega úr þeim smá- vsgilega fjölda sem þau hafa tekið af flóttamönnum frá ríkjum utan Evrópu og hvatti hann mjög til þess að v-evrópskar þjóðir bæti úr því sem fyrst. „Okkur, sem erum að reyna að leysa vanda flóttamanna frá Mið- austurlöndum og Asíulöndum, er enginn greiði gerður með þessari fækkun á flóttamannainnflutningi í V-Evrópu,“ sagði H. Eugene Douglas, sendiherra. Hann sagði að einu ríkin sem tækju þátt í að bjarga heimilislausu fólki frá Asíu, Afríku og Suður-Ameríku, að einhverju marki, væru Banda- ríkin, Frakkland, Ástralía, Kan- ada og V-Þýskaland. Douglas sagðist gera sér grein fyrir vanda þjóðanna að taka við mörgum flóttamönnum, en ein- hvern veginn yrði að leysa vand- ann og ríki yrðu að vera samtaka í að taka við eins mörgum og mögu- legt væri. _^^skriftar- síminn er 830 33 TIL VIÐSKIPTAMANNA ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS HÓLAGARÐI Breyttur opnunartíml íra 17. september Reykjavík,7 september 1984 Vegna mótmœla Sambands íslenskra bankamanna, heíur bankastjóm Útvegsbanka íslands íallist d að hvería írd þeim opnunartíma 12.00-18.00 daglega, sem verið heíur 1 gildi í útibúi bankans í Hólagarði írá því það tók til staría 12. júní síðastliðinn. Útibúið í Hólagarði mun þvi írá og með mánudeginum 17. september nœstkomandi verða opið á sama tíma og aðrir aígreiðslustaðir bankans, eða írá klukkan 9.15-16.00 mánudaga til íöstudaga. Auk þess á íimmtudögum frá klukkan 17.00-18.00. Um leið og bankastjómin harmar þá röskun sem þetta kann að haía 1 íör með sér fyrir vlðskiptavlni útibúsins vœntir hún þess að útibúið í Hólagarði þjóni íbúum hverfisins, að öðru leyti, áíram sem hingað til. Virðingaríyllst, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS BANKASTJÓRN Kiuinpiflw MARKMIÐ: Markmið námskeiðsins er að gefa stjórnendum og öðrum sem starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga innsýn í hvernig nota má tölvur á þessu sviði, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Multiplan býður. EFNI: - Áætlanagerð - Eftirlíkingar - Flókna útreikninga - Skoðun ólíkra valkosta - Meðhöndlun magntalna jafnt og krónutalna. Námskeiðið krefs ekki þekkingar á tölvum. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja tileinka sér þekkingu á forritinu Multiplan. LEIÐBEINANDI: Valgeir Hallvarðsson vél- tæknifræðingur. Lauk prófi í véltæknifræði frá Odense teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrarráðgjafi hjá Hag- vangi h/f. 19.- TIMI: -21. september kl. 9—13. Síðumúla 23. TILKYNNIÐ ÞÁTTTOKU í SÍMA 82930 ATH.: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og starfs- menntunarsjóðir SFR og STRV styrkja félagsmenn sína til þátttöku á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS fi»023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.