Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 46
126 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 Líbería: Fyrrum ráð- herra sakaður um stuld Monrovíu, Liberíu, 6. september. AP. FYRRUM dómsmálaráöherra Líb- eríu, Chea Cheapoo, hefur verið tek- inn fastur og sakaður um að hafa stoiið jarövinnuvélum að verðmæti um 800 þúsundir dollara. Cheapoo var tekinn fastur er hann kom heim frá Fílabeins- strönd. Ákæra var gefin út á hendur honum skömmu eftir að hann flúði land í kjölfar þess að hann var settur af 1981, er örygg- issveitir sögðust hafa fundið vopnabúr á heimili hans f úthverfi Monróvíu. Átta kunnir borgarar aðrir hafa verið fangelsaðir frá því Samuel K. Doe, Líberíuleiðtogi, komst á snoðir um samsæri gegn stjórn sinni. Doe hrifsaði völd eftir bylt- ingu fyrir fjórum árum. Fiskveiðiheimildir við Bandaríkin: Heimildir fyrst, síðan samstarfs- samninga — segir Kristján Ragnarsson „l>AÐ er hálfgerð skömm að þessu máli og þróun þess, er varðar veiði- heimildir íslendinga við Bandaríkin. Við viljum fá fiskveiðisamning við Bandaríkin eins og okkur höfðu ver- ið gefin fyrirheit um, þegar hval- veiðibannið var til meðferðar án þess að binda okkur fyrirfram með samstarfssamningi," sagði Kristján Ragnarsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, í samtali við Morgunblaðið. LÍÚ efndi til fundar um mál þetta síðastliðinn þriðjudag með útgerðarmönnum og kom þar fram, að sögn Kristjáns, megn óánægja með þróun þessa máls. Kristján sagði, aö nú horfðu mál þannig við, að gera þyrfti sam- starfssamninga við einhverja að- ila í Bandaríkjunum áður en við fengjum veiðiheimildir og borga fyrir það mikla peninga án þess að geta gert okkur nokkra grein fyrir því, hvað út úr þessu gæti komið. Hann mæti þetta mál afskaplega lítils eins og það stæði. Hann vildi fá fiskveiðisamning við Bandarik- in eins og lofað hefði verið og sfð- an yrði leitað samstarfsaðilja, en stjórnvöld Bandaríkjanna virtust ekki ætla að standa við það. Fisk- veiðisamningur yrði að vera grundvöllur samstarfssamninga en ekki öfugt. Hausttískan komin Dag- og kvöldkjólar, samkvæmispils og blússur. Laufiö Iðnaðarhúsinu. Nýtt — Nýtt Pils — blússur, peysur og vesti. Glæsilegt úrval Glugginn Laugavegi 40. Sfmi 12854. Töivunámskeið Velkomin á námskeiöin sem bera árangur. Námskeiöin okkar eru gagnleg og skemmtileg. Eitthvert þeirra hentar örugglega þér. IBM PC námskeiö Námskeiö fyrir þá, sem vilja kynna sér þá stórkostlegu möguleika sem IBM PC tölvan býöur upp á. Dagakrá: Laugardagur: Uppbygging IBM PC tölvunnar. Stækkunar- og tengimöguleikar. PC DOS stýrlkertlö. Notendaforrit. Tölvureiknirinn Multiplan. Sunnudagur: Ritvinnsla meö Word-kerfinu D-BASE II gagnasafnskerflö. Bókhald á IBM PC Aðrar tölvur sem vinna skv. IBM PC staölinum. Fyrirspurnlr. Tfmi: 22. og 23. september kl. 13—18. Leiðbeinendur: Björgvin Guömundsson, verkfræðingur. Vllhjálmur Þorstelnsson frá fslenskrl Fornritapróun sf. Grunnnámskeið Byrjendanámskeið í notkun tölva og tækja sem tengjast tölvunnl. Nám- skeiðiö veitir góöa almenna þekklngu í tölvunotkun. Tími: 10., 13., 17. og 20 september kl. 18.00—21.00. Ath. Endurmenntunarsjóðir BSRB og Starfsmanna ríkisins greiða þátttökugjald fyrir sína félaga. Smátölvunotkun í læknisfræði Námskeiöiö er ætlaö læknum, sem vilja kynnast tölvum og notkun þeirra i starfi lækna. Dagakrá: • Grundvallaratrlöi um tölvunotkun. • Tenging tölva viö læknlsfræöiieg mælitæki. • Gagnagrunnar í læknisfræöl. • Leit í læknisfræöllegum gagnabönkum. • Fyrirspurnir og umræöur. Tími: 13. og 14. október kl. 13.00—18.00. Leiðbeinendur: Dr. Kristján Ingvarsson, verkfræöingur. Báröur Sigurgeirsson, læknir. Multiplan Tölvureiknirinn Multiplan er öflugt hjálpartækl fyrir framkvæmdastjóra, fjármálastjóra og aóra sem vlnna viö fjárhagsáætlanir. Námskeiöiö gerir pátttakendum fært aö nota forritiö hjálparlaust. Tfmi: 11., 12. og 13. september kl. 13.00—17.00. Basic Byrjendanámskeiö í forrltun í BASIC. Námskeiölö gerlr þátttakendum kleift aö skrifa elnföld BASIC-forrit hjálparlaust. Tími: 18., 19., 25. og 26. september kl. 18.00—21.00. MS-DOS notendanámskeið Góö þekking á stýrikerfi tölvunnar er nauösynleg til þess aö tölvan komi aó fullum notum. Eitt algengasta stýrikerfiö í dag er MS-DOS. Gengur á IBM PC, Wang, Rainbow, Eagle, Corona, Atlantls o.fl. tölvur. 8 klst. notendanámskeiö, sem veitlr góöa undirstööupekkingu í notkun MS-DOS. Tími 18. og 19. september kl. 13—17. Fjárfestið í menntun, þaö gefur arö. re DSLA Ármúla 36 — Reykjavík. Sparireikningar meó 3 mán. uppsögn nftmttti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.