Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 117 Héttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Krásir hölðu verið á borðum viku- langt, var þá sem sagt væri, — ... gæti vel hugsað mér saltfisk og hamsa ..." Verði sú freisting betri vitund yfir- sterkari — (og þið eigið afgang) þá eru hér fyrir- taks Saltfisks buff 500 gr saltfiskur 6 meðalstórar kartöflur 1 stór laukur 1 stórt egg (xk tsk. karrý) 1 bolli brauðmylsna 3 matsk. matarolía 1. Sjóðið saltfiskinn og hreinsið burt bein og roð. Kartöflurnar eru einnig soðnar og afhýddar. 2. Saltfiskurinn, kartöflurnar og hrár laukurinn er síðan hakkað saman í hakkavél. 3. Síðan er eggi, (karrýdufti) og örlitlum pipar bætt út í. Þessu er síðan blandað vel saman. Mótið úr fiskdeiginu lítil buff 8—10 stk. Veltið þeim upp úr brauðmylsnu og steikið þar til þau hafa fengið ljósbrúnan lit. Með saltfisks buffi er ágætt að bera fram gamaldags tómatsósu. Útbúið hvíta sósu (bechamel sósu) úr 1 % bolla af mjólk og bætið út í tómat „ketchup" til bragðbætis. Setjið sósuna síðan á fat, raðið fiskbuffi þar á og berið síðan á borð með nýjum soðnum kartöfl- um. Það er mjög gott að nýta fisk- afgang af nýjum fiski á svipaðan hátt. Þegar buff eru útbúin t.d. úr soðinni ýsu er betra að saxa lauk- inn smátt og láta hann krauma í örlítilli feiti þar til hann er mjúk- ur orðinn og ljós að lit. Einnig nægir að stappa saman fisk og kartöflur með gaffli áður en buff- in eru mótuð. Veltið þeim síðan upp úr brauðmylsnu og steikið á sama hátt. Með buffinu má bera fram steiktan lauk, — gamaldags tóm- atsósu eða hafa meira við og útbúa tatarasósu. Hún á vel við steiktan fisk. Tatarasósa lk bolli mayonaise 1 laukur lítill (niðurrifinn) 1 matsk. kapers 2—3 sætsúrar gúrkur (saxaðar smátt) 1 tómatur lítill (saxaður smátt) 1 matsk. steinselja (söxuð) safi úr sítrónu Öllu blandað saman. Bragðbætir: Þegar steikja á fisk er mjög gott að setja sítrónusafa á fiskstykkin og láta síðan 5—10 mín. líða þar til þau eru steikt. Sítrónusafinn gerir fiskinn bragðmeiri og betri. Verð á hráefni Saltfiskur (áætlað) kr. 70.00 Kartöflur kr. 15.00 1 egg kr. 5.50 laukur kr. 2.00 DELSEY c ~7l - Hallannúla 2 Hafnarstrœtl 18 Landið helga og Eggptaland Ævintýraferö sem aldrei gleymist. Egyptaland — Kairó — Pýramídarnir miklu — Sigling á Níl — Suöur-Egyptaland — Luxor og Asswan. Ekiö um Bedúínabyggöir Sinai-eyöimerkur frá Kairo til Jerúsalem. Heimsóttir sögu- staöir Biblíunnar Betlehem — Betania — Jórdandalur — Dauöahafiö — Jeriko — Nasaret. Dvaliö viö Genesaretvatn. 2 síöustu feröadagarnir viö hlýja baöströndina í Tel Aviv. Hægt aö fá Lundúnadaga á heimleiö. Vel skipulögö róleg ferö um fögur lönd og ógleymanlega sögustaöi Athugiö veröiö. Þaö er ótrúlegt kr. 43.750. (Nei, ekki prentvilla). Innan við 10 sæti laus núna. Innifaliö flugferðir og akstur milli Landsins helga og Egyptalands. Gisting á fyrsta flokks hótelum ásamt morgunverði og kvöldveröi alla ferðina. Fararstjóri: Guðni Þórðarson, sem fariö hefir á annan tug hópferöa meö íslendingum um þessar slóöir. Kynnið ykkur góöa feröaáætlun og einstakt verö og pantiö strax því þegar er búiö aö ráöstafa meira en 50 sætum. Aðrar ferðir okkar: Majorka, perla Miðjarðarhafsins Alla laugardaga. 2, 3 eöa 4 vikur. Samdægurs flug báöar leiöir en hægt aö fá Lundúna- eða Glasgow- dvöl á heimleiöinni Eftirsóttar íbúöir og hótel á Magaluf, Arenal eöa Palma. Verö trá kr. 18.900. (2 vikur, hótel með þremur máltiöum á dag). Kanarieyjar — Tenerife — Fögur sólskinsparadís Dagflug alla þriöjudaga. Verö frá kr. 19.800,- Malta sögufræg sólskinseyja. Thailand. Hong Kong. Kína. 5. nóv. 21 dagur. Á 35 dögum umhverfis jöröina 2. nóv. Indland, Delhi, Nepal, Bangkok, Hong Kong, Kína, Bali, Sydney, Ástralía, Fiji, Suöurhafseyjar, Hawaii, Vancouver, Seattle, Nýja-lsland, Gimli, Winnipeg, New York. Ötrúlega hagstætt verö og greiöslukjör. Aðeins 50 sæti tll ráöstöfunar. FLUCFERÐIR = SGLRRFLUC Vesturgötu 17, Rvík. Símar 10661, 22100 og 15331. kr. 92.50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.