Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 137 LLli iS 700AA ©i-O Sími 78900 SALUR 1 Evrópu-frumsýning: Fyndiö fólk II (Funny People II) sértræOingur í gerö grín- mynda, en hann geröi mynd- Irnar Funny People I og The Gods Must be Crazy. Þaö er oft erfitt aö varast hina földu myndavél, en þetta er allt meinlaus hrekkur. Splunkuný grínmynd Evrópu-frumsýnd á islandi. Aöalhlutverk: Fólk á fömum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 3. 5, 7,9 og 11. Hakkað verö. SALUR2 í KRÖPPUM LEIK Splunkuný og hörkuspenn- andi úrvalsmynd, byggö á sögu eftir Sidney Sheldon. Þetta er mynd fyrir þá sem una góöum og vel gerðum spennumyndum. Aöahlutverk: Roger Moore, Rod Stelger, Elliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. Bönnuö bömum innan 16 ára. Haekkað varó. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 50. SALUR3 Allt á fullu (Private Popsicle) hvaö þeim popsicle vandræöa- belgjum dettur í hug, jafnt f | kvennamálum sem ööru. Bráöfjörug grínmynd sem kitl- | ar hláturtaugarnar. ÞETTA ER GRÍNMYND SEM SEGIR SEX. Aöalhlutverk: Jonathan Seg- all, Zachi Noy, Yftach Katzur. | Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 3. 5, 7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. SALUR 4 Nö * ' 1 Bráösmellin grm- og gleöi- mynd sem skeöur á gamlárs- kvöld. Aöalhlv Malcolm McDowell, Anna Bjömsdóttir. Sýnd kl. 7 og 11. Herra mamma Frábser grínmynd. Sýnd kl. 3, 5 og 9. tjaidvagn (campene) eös bfl, og akiö tíl Suflur-Evrópa Voö frá dkr. 1.850,- á vfcu. InniSabB: Tryygng og kflflmeusgisld. Bfll á leigu I viku fyrír DKR 1250 - i SHARE-A-CAR A/S j StudiestrBde 61, DK-1554 Kflbœhsvn V. I Dmmsrk, teL 5045 1 12 06 43 Þú svalar lestrar|x)if dagsins ásíöum Moggans! y Njótið kvöldsins á 9. hæö Guðmundur Haukur, Þröstur og Halldór leika saman af sinni aikunnu snilld í kvöld. Sími 82266: Kvennatímar í badminton 6 vikna námskeiö aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Morguntímar, dagtímar. Leiöbeinandi Garöar Alfonsson. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoöarvogi 1. Sími 11544 A krossgötum „Diane Keaton og Albert Finney sýna leik, er jaðr- ar við aö vera ótrúlegur. Það er ekki eitt atriöi i mynd leikstjórans Alan Parker. A krossgötum. sem hljómar falskt . hann hefur gefiö okkur mynd um fraskilnaö. sem er eflaust opinskáasta bandariska mynd okkar tima" Pauline Kael THE NEW YORKER MAGAZINE „Mynd sem þu vilt ekki sleppa tökum á . . . Storkostleg nakvæm skoöun a hjonabandi sem komiö er á vonarvöl. frá leikstjóranum Alan Parker og Oskars- verölaunarithöfundinum Bo Goldman . . . Þu ferö ekki varhluta af myndinni og eg þori aö veðja aö þu veröur fyrir ásokn af efni hennar löngu eftir aö tjaldiö fellur. Leikur Albert Finney og Diane Keaton heltekur þig meö lifsorku, hrein- skilni og krafti, er enginn getur staöist . A krossgötum er yfirburða afrek.“ Rex Reed, CRITIC AND SYNDICATED COLUMNIST „Sérstök og skörp i smaatriðum sem og samfellt undrunarefni. . Falleg mynd . . hlægileg, kvalafull, skynsamleg og hjartnæm . . . Diane Keaton er storkostleg Albert Finney sýnir leik, i formi sálarkvala, er jafna má við hans besta." Vincent Canby, THE NEW YORK TIMES Sýnd kl. 5, 7 og 9 SHQDTIMQDN METRO-GOLDWYN-MAYER PRESENTS ALBERT FINNEY WANEKEATON IN AN ALAN PARKER FILM "SHOOT THE MOON” KAREN ALLEN PETER WELLER DANA HILL EXECUTIVE PRODUCERS EDGAR J SCHERICK AND STUART MILLAR WRITTEN BY BO GOLDMAN PRODUCED BY ALAN MARSHALL | DIRECTED BY ALAN PARKER METROCOLOR* mgm/immamm o--W.> 10 ÞÆTTIR KOMNIR IQRJMAIV □ ,,Breytingar" Ewing fjölskyldan álasar J.R. fyrir að hafa hrundið Cliff Barnes út í sjálfs- morðstilraun. Tvísýnt er nú um fyrirhugaö brúðkaup þeirra J.R. og Sue Ellen. Miss Ellie er oröin langþreytt á ósvífni J.R. í viðskiptum og vill reka hann úr forstjórastöðu Ewing olíufélagsins. Breytingar eru í aðsigi. m „Vilji og járnvilji" Viljinn er gegnumgangandi þráöur í þessum þætti. Hvað vill Sue Ellen? Vill hún giftast J.R. aftur eða halda áfram sambandi sínu við hina ýmsu menn? Hvað vill Lucy? Vill Miss Ellie loks viðurkenna að Jock sé dáinn? Vill Cliff Barnes halda áfram að lifa? Getur góður vilji Bobbys sætt menn og bjargað Ewing olíufélaginu? J.R. er sparkaö út en hans sterka hlið er einmitt vilji, járnvilji, og hann hyggst nota hann til að ná því sem hann vill. . . m „Baráttan um milljarða" Bobby er forstjóri Ewing olíufélagsins en Miss Ellie er hinn raunverulegi stjórnandi í öllum málum fjölskyldunnar. Enn hefur Jock ekki opinberlega verið lýstur látinn og efni erfðaskrár hans því leyndarmál. J.R. hefur sínar ástæður til að þrýsta á um að málinu verði hraðaö. Erfðaskráin gerir út um skiptingu milljarða og einnig valdsins í olíufélaginu. . . 0 „Árshátíð olíukónganna" Hin mikla veisla, árshátíð olíukónganna er framundan. Augu allra bemast að Sue Ellen. Með hverjum kemur hún til veislunnar? Miss Ellie saknar lífs- förunautar síns biturlega en nærvera hans er samt vel greinanleg. I veislunni kemur J.R móður sinni mjög á óvart með ákveðnu uppátæki .? 0 „Erfðaskráin" Lífið gengur sinn gang þótt Jock sé fallinn frá og Ellie hefur sætt sig við þaö að úrskuröað verður fyrir rétti aö hann sé dáinn. Sue Ellen veltir fyrir sór hvort verði af hjónabandi með JR eða hefur hann misst áhugann? Jock lót eftir sig innsiglaða erföaskrá og menn hugleiða hvers vegna hann hafi haldiö henni leyndri fyrir fjoldkyldu sinni Auk þess kemur lögmaðurinn verulega á óvart... 0 „Afleiðingarnar" Erfðaskrá Jocks kveöur á um aö samkeppni verði milli Bobbys og JR um það hvor muni stjórna Ewing-fyrirtækinu í framtíöinni. Báðir leggja allt kapp á aö sigra og einskis er svifist í valdabaráttunni. JR hefur lítið álit á Bobby og telur hann auösigraöan. En JR hefur eignast marga óvini og veröur því að kljást við fleiri en Bobby 0 „Hlaupist frá slysstað" JR og Bobby hafa hvor fengið sinn helming Ewing-fyrirtækisins og nú veröa þeir aö sýna hvor sé betri kaupsýslumaður. Bobbyfær gotttilboð um að verða samstarfsmaður í olíuævintýri en hikar við aðsamþykkja það þar sem óvíst er aö það skili aröi innan árs. Hins vegar beitir JR hinum gamalkunnu brögöum sínum til aö ná settu marki. . 0 „Ljótur leikur" JR beitir kúgun til að ná markmiöi sínu en nú virðist hann hafa fengiö alla í olíuiönaðinum upp á móti sér. Hann hefur ekki áhyggjur af slíku. Cliff Barnes missir af mikilsveröum viöskiptum og enn bregður Ewing-ættin fæti fyrir hann. En að þessu sinni er þaðekki JR. Ellie syrgir enn Jock en Frank Crutcher hjálpar henni að finna gleði sína En Ewing-bræðrum er ílla viö aö sjá móður sína með öðrum manni... 0 „Hlunnindin" JR þarf sárlega á olíuhreinsistöð að halda Hann reynir jafnvel að nota Sue Ellen sem beitu svo hann geti keypt stöö en hún fellst ekki á slíkt. Cliff Barnes leggur ótrauður til atlogu við JR og þar sem samtökin styðja hann viröist hann ætla að hafa heppnina með sér Föl „Brúðkaupið" Deilan milli Ewing-bræöra nær hámarki á sama tíma og Sue Ellen og JR undirbúa brúðkaup sitt. JR tælir bróður sinn til aö vera svaramaöur og býður gesti sem Sue Ellen vill tæpast hafa í brúðkaupinu... á bensínstöðvum olis um allt land SPENNAN EYKST MEÐ HVERJUM ÞÆTTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.