Morgunblaðið - 28.10.1984, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.10.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984 67 Tölvu- námskeið Þegar í dag sem og í komandi framtíð er hverjum einstaklingi það mikilvægt að hafa a.m.k. grundvallarþekkingu á tölvum og tölvuvinnslu. Til stuðnings þessu má nefna eftirfarandi atriði: FRAM TölvuskolT Þekkinq TH aö geta metiö sjálfstætt þá umræöu sem átt ** hefur sér staö um tölvur og áhrif þeirra á líf okkar er nauösynlegt aö hafa vissa grunnþekkingu á tölvum og tölvuvinnslu. Meö haldgóöri þekkingu á tölvum getur þú nýtt þá kosti er þessi tæki bjóöa. Tölvur hafa sína galla en meö þekkingu og fyrir- hyggju er hægt aö nýta kostina. Tölvur snerta hagsmuni þína. Með haldgóðri tölvu- nayo þekkingu eykur þó atvinnumöguleika þína og get- ; — ur jafnframt aukið afköst þín ef starf þitt er þess mumr eðns. TÖIVU” Margir óttast þaö sem þeir ekki þekkja. Þú getur 1 W1 ** firrt þig tölvuhræðslu meö því aö kynnast þeim af Ueigin raun og læra að nota þær á réttan hátt. Þú ■ ■■ öölast meira sjálfstraust og þekking þín eykst. C r OÞáWöku á tölvunámskeiöi undirbýrö þú fram- ridIII“ tíö þína. Þú öölast þekkingu sem mun auðvelda r m þér aö aölagast þeim breytingum og þeim auknu Syill kröfum sem nútímaþjóðfélag gerir til þegna sinna. NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST í nóvembermánuði verður m.a. efnt til eftirfarandi námskeiða. Væntanlegir þátttakendur geta valið um hvort sem er dag- eða kvöldnámskeið. Almennt grunnnámskeiö um tölvur og tölvuvinnslu Markmiö námskeiösins er aö veita hald- góða grunnþekkingu um tölvur og tölvu- vinnslu, uppbyggingu tölva, helstu geröir og notkunarmöguleika þeirra. Fariö er m.a. í eftirfarandi atriöi: * Saga, þróun og uppbygging tölva * Grundvallarhugtök tölvufraaöinnar * Notkunarmöguleikar og notkunarsviö tölva * Kynning á notendaforritum til rit- vinnslu og skráarvinnslu * Forrltunarmál, forritun og uppbygging forrita * Framtíöarhorfur i tölvumálum. Engra inntökuskilyröa er krafist á nám- skeiö þessi og sækir þau fólk á öllum aldri, úr öllum starfsstéttum, meö mis- munandi menntun aö baki og alls staöar aö af landinu. Enda er þaö markmiö Tölvuskólans Framsýn aö aðstoöa alla þá er áhuga hafa á aö auka eigin þekkingu og undirbúa framtfö sína á öld tæknivæö- ingar og tölvuvinnslu. Ritvinnsluforritiö Ritvinnsla II Markmiö námskeiösins er aö veita þátt- takendum haldgóöa þekkingu og þjálfun i notkun Ritvinnslu II: Fariö er m.a. í eftir- farandi atriöi: * Stutt kynning á vélbúnaði. it Uppbygging Ritvinnslu II * Aöalvalmynd og kerfisaögeröir * Ritvinnsluskipanir og notkun kennslu- skjals * Útprentun og ólikar geröir prentara * Afritataka og meðhöndlun afrita * Æskileg umgengni og meöferö tölvu- búnaöar Ritvinnsluforritiö WORD Markmiö námskeiðsins er aö veita þátt- takendum haldgóða þekkingu og þjálfun í notkun ritvinnsluforritsins WORD: Fariö er m.a. í eftirfarandi atriöi: * Stutt kynning á vélbúnaði * Uppbygging ritvinnslukerfisins WORD * Uppbygging aöal- og undirvalmynda * Ritvinnslusklpanir og möguleikar * Útprentun og ólíkar geröir prentara * Afritataka og meðhöndlun afrita * Æskileg umgengni og meöferö tölvu- búnaöar Töflureiknirinn MULTIPLAN Markmiö námskeiösins er aö veita þátt- takendum haldgóöa þekklngu og þjálfun í notkun töflureiknisins MULTIPLAN. Far- iö er m.a. í eftirfarandi atriöi: * Stutt kynning á vélbúnaöi * Uppbygging töflureiknisins MULTI- PLAN * Uppbygging undir- og aöalvalmynda * Skipanir og möguleikar MULTIPLAN * Útprentun og ólikar geröir prentara * Afritataka og meöhöndlun afrita * Æskileg umgengni og meöferö tölvu- búnaöar Einkatölvur og stýrikerfiö MSDOS Markmiö námskeiösins er aö veitta þátt- takendum þekkingu á uppbyggingu og möguleikum einkatölva og stýrikerfisins MS-DOS. Farið er m.a. í eftirfarandi at- riði. * Uppbygging og sérstaöa einkatölva * Notkunarmögulelkar einkatölva * Skipulagning og uppsetning geymslu- miöla * Helstu skipanir og mögulegar aögeröir iMS-DOS * Uppbygging og möguleikar skipana- skráa * Útprentun og meðhöndlun ólíkra prentara * Afritataka og meöhöndlun atrita * Æskileg umgengni og meðferö tölvu- búnaöar BASIC 1 forritunarnámskeiö Forritunarnámskeiö skólans henta öllum þeim er vilja auka þekkingu sína á sviöi forritunar og almennrar kerfisfræöi. BASIC-forritunarnámskeiö skólans henta sérstaklega þeim eigendum heimilistölva er vilja afla sér þekkingar til aö geta nýtt möguleika heimilistölvunnar til fulls. Markmiö námskeiösins er aö veita þátt- takendum haldgóöa þekkingu á forritun- armálinu BASIC og þeim vinnuvenjum er tíökast viö forritagerö og er sérstök áhersla lögö á kennslu skipulagöra og vandaöra vinnubragöa frekar en aö kenna þátttakendum notkun sem flestra skipana á þeim tíma sem til ráöstöfunar er. Farið er m.a. í eftirfarandi atriöi: * Uppbygging og skipulagning forrita * Kerfisskipanir * Inntaks-, vinnslu- og úttaksskipanir * Kerfisfræöi * Flæöirit og notkun þeirra * Skipulagning tölvuverkefna Stöðugur straumur nýrra nemenda sýnir svo ekki verður um villst aö Framsýn er tölvuskóli með tilgang og nám viö skólann hentar allra þörfum, enda valdi tölvunefnd ríkisins Tölvuskólann Framsýn, til að annast námskeiöahald á einkatölvur fyrir ríkisstarfsmenn. Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 29566, frá kl. 10.00 til 18.00. Hinir fjölmörgu nemendur okkar eru okkar bestu meömælendur. TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTÍÐ ÞINNI Tölvuskólinn Framsýn, Síöumúli 27,108 Reykjavík, s. 39566. Hagnaður af rekstri Sjóvá nam 6,5 millj. HAGNAÐUR af starfsemi Sjóvátryggingarfélags íslands hf. á árinu 1983 varð tæplega 6,5 millj. kr. að frádregnum opinberum gjöldum að fjárhæð samtals 6,7 millj. kr. Þetta kom fram á aðalfundi félags- ins sem haldinn var fyrir nokkru, en 1983 var 65. starfs- ár þess, segir í fréttatilkynn- ingu frá félaginu. Iðgjöld ársins námu 193,4 millj. kr. og höfðu hækkað um 61% frá árinu áður. Eig- in iðgjöld námu 133 millj. kr. Tjón ársins námu 264,3 millj. kr. og reyndust 74% meiri en 1982. Eigin tjón voru 190,6 millj. kr. Fjármunatekjur voru 117,3 millj. kr. Eigið fé félagsins nam í árslok 1983 58,7 millj. kr. Hlutafé félags- ins eftir útgáfu jöfnunar- hlutabréfa samkvæmt heim- ild aðalfundar er 33.480 þús. kr. Hagnaður af starfsemi Líftryggingarfélags Sjóvá hf. varð 373 þús. kr. eftir að opinber gjöld að fjárhæð 369 þús. kr. höfðu verið færð til gjalda. Iðgjöld ársins námu 7.2 millj. kr. en eigin iðgjöld 3.2 millj. kr. og hækkuðu þau um 120% frá 1982. Tjón árs- ins námu um 5 millj. kr., eig- in tjón 1,7 millj. kr. Fjár- munatekjur námu 4,7 millj. kr. í bónussjóð fyrir söfnun- artryggingar voru lagðar 1,6 millj. kr. Eigið fé félagsins í árslok 1983 nam 3,5 millj. kr. Hlutafé félagsins er nú 1.320 þús. kr. I árslok 1983 lét Sigurður Jónsson af daglegri fram- kvæmdastjórn félaganna. Á aðalfundum félaganna lagði hann fram reikning þeirra og gerði grein fyrir starfsem- inni árið 1983. Voru honum færðar þakkir er hann nú lét af framkvæmdastjórn félag- anna eftir meira en 12 ára farsælt starf í þeirra þágu. Við störfum Sigurðar Jónss- onar tóku Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri Sjóvá- tryggingarfélags íslands hf., og Sigurjón Pétursson, framkvæmdastjóri Líftrygg- ingarfélags Sjóvá hf. Stjórnir félaganna voru endurkjörnar, en þær skipa Benedikt Sveinsson hrl., formaður, Ágúst Fjeldsted hrl., Björn Hallgrímsson for- stjóri, Ingvar Vilhjálmsson útgerðarmaður og Teitur Finnbogason fulltrúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.