Morgunblaðið - 28.10.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
71
I Vestur-Þýskalandi
erOriontalið
eittbestaVHS
myndbandstækið
íalmennum
veiðflokki
•• M
í apríl 1984 valdi vestur-þýska tæknitímaritið VIDEO
besta VHS myndbandstækið í almennum verðflokki á
vestur-þýskum markaði;
fyrir valinu varð tæki frá ORION...
.. .með þráðfjarstýringu, 14 daga upptökuminni,
myndleit, kyrrmynd og frábærum myndgæðum er
verðið á ORION myndbandstækjunum hér á íslandi
* STGR.
Á ORION myndbandstækjunum er, ennfremur, 7
daga reynslutími, 2ja ára ábyrgð og
greiðsluskilmálarnir eru afar hagstæðir.
LAUGAVEGI10 SIMI27788
FYRIRTÆKIÐ. SEM LÆKKAR VÖRUVERÐ A ÍSLANDIMEÐ ÞÁTTTÖKU í ALÞJÓÐA VIDSKIPTUM
Málarameistarar!
Byggingameistarar!
kynningarafsláttur á Layher
millipöllum. Lengdir frá 6,10
m til 10,0 m. Breidd 53 cm. 150
kg burðarþol.
Góðir
greióslu
skilmálar
pflLmn/on &vnL//on
Klapparstig 16, simi 27745.
Hvenær þarft þú
ápeningumað
halda í framtíðinni 1
*
I Kjörbók Landsbankans verða ekki
kaflaskil við úttekt.
Það getur verið býsna erfitt að sjá nákvæmlega fyrir hvenær þörf er á
handbæru fé í framtíðinni. Þá er lítið öryggi fólgið í því að eiga peninga undir
innlánsformi þar sem ávöxtunin lyppast niður við hverja úttekt.
Kjörbók Landsbankans rís undir úttektum, ávöxtun hennar er örugg og
stígandi. Berðu Kjörbókina saman við tilboð annarra banka.
Hafðu í huga að innstæður eru ávallt lausar til úttektar og að allt, sem eftir
stendur við úttekt, fær stighækkandi ávöxtun. Þú þarft ekki að stofna margar
bækur eða reikninga þó að þú þurfir að hreyfa hluta innstæðunnar á
sparnaðartímanum. Leitaðu til Landsbankans. Starfsfólk Landsbankans veitir
þér skýrar upplýsingar um hvaða sparnaðarform hentar þér best.
KJÖRBÓK LANDSBANKANS EINFÖLD BÓK — ÖRUGG LEIÐ
r LANDSBANKINN
Grœddur er geymdur eyrir
mm
w
_ _ • :*/b4£JmSKI
Mrf--U