Morgunblaðið - 28.10.1984, Síða 28
92
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
— innan veggja
VARAHLUTAVERSLUN okkar er flutt í glæsilegt húsnæöi
í sömu byggingu og viö höfum verið í aö
Ármúla 3, inngangur frá Hallarmúla.
Næg bilastæði.
Opið frá kl. 8.30 til kl. 18.00
alla virka daga frá mánudegi til föstudags.
BUNADARDEILD
Englass 30
alhliða dæla
Englass 30 er alhliöa dæla
sem skammtar vökva,
sápu og hreinsiefni meö
mikilli nákvæmni. Enginn
skrúfgangur og því má
festa dæluna á allar teg-
undir umbúöa auk þess
sem auövelt er aö hreinsa
hana.
Hringiö eöa skrifiö eftir
nánari upplýsingum.
BHH aps
Emballage agenturet BHH ApS. Gl. Köge Landevej
115, DK-2500 Valby, Köbenhavn Danmark. Sími: 45
1 17 90 18. Telex: 15441 embal dk.
'MFA------------------------
Félagsmálaskóli
alþýðu
1. önn 11.—24. nóvember:
1. önn veröur haldin í Fólagsmálaskóla alþýöu dag-
ana 11.—24. nóvember í Ölfusborgum.
Viöfangsefni annarinnar er einkum eftirfarandi: Fé-
lags- og fundarstörf, ræöumennska, framsögn,
skipulag og starfshættir ASÍ, vinnuréttur, stefnuyfir-
lýsing ASÍ, hópefli (leiöbeining í hópvinnu) og þættir
úr félagsfræöi og hagfræöi.
Námsstarfiö fer fram í fyrirlestrum, hópvinnu og al-
mennum umræöum. Flesta daga er unniö frá kl.
8.30—18.30 meö hléum. Nokkur kvöld á meöan
skólinn starfar veröa menningardagskrár, listkynn-
ingar, upplestur og skemmtanir.
Félagsmenn aöildarfélaga ASÍ eiga rétt á skólavist í
Félagsmálaskólanum. Hámarksfjöldi á önninni er 25.
Umsóknir um skólavist þurfa aö berast skrifstofu
MFA fyrir 7. nóvember nk. Nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, sími 84233.
Menningar og
frædslusamband
alþýðu.
Sólbaðsstofan
Aestas
Reykjavíkurvegi 60. Sími 78957.
Opið
mán.—föstud. 8—23.
laugard. 8—8.
sunnud. 13—8.
Komið og slakið á og verðið fallega brún í sólbekkjun-
um hjá okkur. Peruskipti reglulega. Innbyggt stereó í
höfðalagi.
Verið velkomin.
Scandinavian Public
Library Quarterly:
Tölublað
tileinkað
Æ-
Islandi
RITIÐ Scandinavian Public Library
Quarterly, 4. tölublaö 1983, er helg-
að íslandi. Er það í tilefni af því að
norrænt bókavarðaþing var haldið
hér á landi í fyrsta sinn í ár.
f formála ritstjóra, Jes Peter-
sen, segir m.a. að íslendingar hafi
sannað að bækur, bókasöfn og
menning fái þrifist, þrátt fyrir
erfiðar aðstæður og óblíða nátt-
úru, ef vilji er fyrir hendi hjá
þjóðinni.
Sjö íslendingar rita greinar í
Scandinavian Public Library
Quarterly. Það eru Pétur Gunn-
arsson, sem ritar greinina „Eitt
land, ein þjóð, augnablik", Eiríkur
Hreinn Finnbogason skrifar um
íslendinga og bækurnar þeirra,
Kristín H. Pétursdóttir ritar um
almenningsbókasöfn á íslandi,
Einar Sigurðsson um rannsókn-
arbókasöfn á fslandi, Sigurður
Guðmundsson ritar grein er hann
nefnir „Bókin er besti vinurinn",
Elfa Björk Gunnarsdóttir ritar
um Borgarbókasafnið og Sigrún
Klara Hannesdóttir ritar tvær
greinar, aðra um skólabókasöfn á
lslandi og hina um menntun bóka-
varða.
LLU.
FJÓRIR GÓÐIR í FROSTI 0G FÖNN
ATLAS
h*
WREDES'
EIN - NOKIA - GISLAVED
Auk þess bjóöum
við hina vinsælu
dansksóluðu hjólbarða
á einstöku verði.
Snjóhjólbarðar
í flestum stærðum
með eða án nagla.
Góð greiðslukjör.
HOFÐABAKKA 9 5IMI 687BOO
BEINN SÍMI HJÓLBARÐASÖLU - 83490