Morgunblaðið - 28.10.1984, Side 34
98
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1984
Plasthúðun
húseigna!
Þök, veggir, svalagólf m.m.
Hentar vel íslensku veöurfari, notast á nær allar geröir
húsa.
Stoppar leka,
viöhald minnkar,
ótrúlegir möguleikar.
Plasthúöun utanhúss notast viö ýmsar aöstæöur og
vegna ýmissa orsaka.
Plasthúöun gefur möguleika í litavali. Notum besta fá-
anlega hráefni, Pur, Acryl, Polyester. Útöndun. Aöferö
sem slær út aörar aöferöir, hvaö varöar verö og end-
ingu.
Hentar sem lekavörn, vörn gegn tæringu á málma.
Skraddarasaumaö eftir þörfum hvers verkefnis.
Hefur þú viö viöhalds- eöa lekavandamál aö stríöa á
fasteign þinni?
S. Sigurðsson hf.
Kirkjuvegi 3 A, Hafnarfirði.
Símar 54766, 50538 og 54410.
ísafjörður: Davíð Höskuldsson
sími 94-3036.
Heiðurslaun
Brunabótafélags
Islands 1985
I tilefni af 65 ára afmæli Brunabótafélags íslands
1. janúar 1982, stofnaöi stjórn félagsins til stööu-
gildis hjá félaginu til þess aö gefa einstaklingum
kost á aö sinna sérstökum verkefnum til hags og
heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviöi
lista, vísinda, menningar, íþrótta eöa atvinnulífs.
Nefnast starfslaun þess, sem ráðinn er: Heiðurs-
laun Brunabótafélags íslands.
Stjórn BÍ veitir heiöurslaun þessi samkvæmt sér-
stökum reglum og eftir umsóknum. Reglurnar fást
á aöalskrifstofu BÍ að Laugavegi 103 í Reykjavík.
Þeir, sem óska að koma til greina viö ráöningu i
stöðuna á árinu 1985, (aö hluta eöa allt áriö) þurfa
að skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 10.
nóv. 1984.
Brunabótafélag íslands
AUITAPÁÍRIÐJUDÖGUM
★★★★
★
IKROŒIA
—mM—
■ • ■ ' .•■ ' : KNATTSPYRNUÚRSLIT
í EVRÓPU
NORÐURLANDAMEISTARA-
MÓTIÐ í HANDKNATTLEIK
1
G0
Itarlegar og spennandi íþróttafréttir
Til sölu
14 manna Dodge Power Wagon 400, árgerö 1979,
ekinn 26.000 km. — 6 cyl. diesel Perkins.
Nánari uppl. í síma 12045 frá 12—17.
IIIL__________________
## HAGRÆÐINGhf
g J STARFSMENN stjórnun skipulag
Námskeið í sölusálfræöi
Hagræöing hf. heldur námskeiö í sölusátfræöi
3.-4. nóvember í Egilsbúö Hótels Loftleiöa, kl.
9—16 báöa dagana.
Efni:
— Atferli viö kaup og sölu.
— Ákvaröanataka og atferli.
— Hvernig er hægt aö þekkja kvíöa og blekkingu.
— Atferli undir álagi, hvernig má breyta því.
— Aöferöir viö aö breyta atferli viö sölusamninga.
— Áhrif persónugeröa á kaup og sölu.
— Sálfræöilegir þættir í ákvaröanatöku.
Námskeiö þetta er haldiö í samráöi viö AMM Ltd.
Leiðbeinandi er Bjarni Ingvarsson, BA MA. Hann
stundaöi nám í vinnu- og skipulagssálfræöi viö
Háskólann í Lancaster, Englandi og er aö Ijúka
doktorsnámi frá sama skóla. Hann hefur stundað
ráögjöf meö námi en er nú starfsmaöur hjá Hag-
ræöingu hf. Hagræöing hf. er nýstofnaö ráögjafar-
og fræöslufyrirtæki á sviöi starfsmanna, stjórnun-
ar og skipulags og starfar í samráöi viö enska
stjórnunarráðgjafarfyrirtækið AMM Ltd.
Hagræöing hf. býöur upp á AMP stjórnunar- og
skipulagsráögjöf, starfsmannasvipmynd og leið-
togaseminar.
Upplýsingar og tilkynningar um þátttöku í síma
84379.
Sovétríkin:
Friðarsinn-
ar mótmæla
Moskva, 26. október. AP.
SJÖ FÉLAGAR úr einu opinberu
friðarhreyfíngu Sovétríkjanna stóóu
fyrir mótmælafundi í Moskvu í gær.
Mótmæltu þeir handtöku eins af té-
lögum þeirra, Nikolais Khramov.
Segja forsprakkar hópsins að
Khramov hafi verið hundeltur af
lögreglu og marghandtekinn síðustu
mánuði og væri ætlunin að koma
með því óorði í hreyfínguna alla.
Khramov mun hafa verið ákaf-
lega virkur félagi i hreyfingunni
sem stofnsett var með það
markmið að auka traust milli Sov-
étrikjanna og Bandaríkjanna.
Talsmenn hópsins segja Sovét-
stjórnina hafa séð sér þann leik á
borði til að þagga niður í
Khramov, að kveðja hann í her-
inn. Khramov neitaði af sam-
viskuástæðum. Hefur hann síðan
verið handtekinn og yfirheyrður
aftur og aftur og nú situr hann í
svartholi i Moskvuborg. Árið 1981
hafnaði sovéski herinn honum
vegna sjóngalla.
01.88:
Telur að
Norður-Kóreu-
menn mæti
Seonl. 26. október. AP.
ROH Tae-Woo forseti framkvæmda-
nefndar Ólympíuleikanna f Seoul
hefur tiltrú á því að Norður-Kóreu-
menn taki þátt í Seoul-leikunum
1988, annaðhvort með sameiginlegri
sveit Norður- og Suður-Kóreu, eða á
eigin spýtur.
Tae-Woo sagði að Suður-Kóreu-
menn hefðu mikið á sig lagt til að
fá norður-kóreska íþróttaleiðtoga
í þeim tilgangi að mynda sameig-
inlega íþróttasveit ríkjanna.
„Jafnvel þótt okkur hafi mistek-
ist í þeim efnum fyrir leikana í
Los Angeles, raunum við halda
ótrauðir áfram tilraunum. Og ef
það verður ekki að veruleika þá
býst ég við að Norður-Kóreumenn
sendi samt sveit til keppni í Seoul
1988,“ sagði hann.
íþróttaleiðtogar frá Suður- og
Norður-Kóreu héldu viðræðufundi
fyrr á þessu ári í þeim tilgangi að
ná samkomulagi um að senda
sameiginleg keppnislið á alþjóðleg
iþróttamót, þ. á m. Ólympíuleik-
ana í Los Angeles. Viðræðurnar
urðu árangurslausar og Norður-
Kórea var eitt fárra ríkja er fór að
fordæmi Sovétríkjanna og mætti
ekki til leiks í Los Angeles.
fKork-o-Plast ’
Gólf-Gljái
Fyrir PVC-filmur, linoleum,
gúmmí, parket og steinflísar.
CC-Floor Polish 2000 gefur end-
ingargóða gljáhúð.
Notkun: Þvoið gólfið.
Berið CC-Floor Polish 2000
óþynnt á gólfið með svampi eða
rakri tusku.
Notið efnið sparlega en jafnt.
Látið þorna í 30 mín.
Á illa farin gólf þarf að bera
2—3svar á gólfið.
Til að viðhalda gljáanum er nóg
að setja í tappafylli af CC-Floor
Polish 2000 í venjulega vatnsfötu
af volgu vatni.
Til að fjarlægja gljáann er best
að nota R-1000 þvottaefni frá
sama framleiðanda.
Notið aldrei salmiak eða önnur
sterk sápuefni á Kork-o-Plast.
Kinkaumboð á íslandi:
1». Þorgrímsson & Co.,
^rmúla 16, Keykjavík, s. 38640. 'J
Kaffihlaóborð Veitingahallarinnar kl. 14.30