Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 Gagngerum breytingum og endurbót- um lokið á Hótel Holti: „Allt endurnýjað — segir Skúli Þorvaldsson hótelstjóri 0r matsal. Þar hafa minnstar breytingar orðið. NÝLEGA var lokið gagngerum endurbótum og breytingum i Hótel Holti í Reykjavík. Þi var öllum herbergjum hótelsins gjörbreytt, og mi segja að þegar því verki lauk hafí öllu hótelinu verið breytt f nú- tímalegra horf. „Hji þjónustufyrir- Ueki eins og Hótel Holti er sífellt verið að breyta og baeta og því vil ég fremur tala um að ikveðin þittaskil hafi orðið hji okkur,“ sagði Skúli Þorvaldsson hótelstjóri, þegar hann kynnti blm. Mbl. þær endurbetur, sem gerðar hafa verið i hóteli hans. Hótel Holt var tekið í notkun 16. febrúar 1965. Stofnendur og eig- endur voru Þorvaldur Guð- mundsson veitingamaður og kona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Sonur þeirra, Skúli, tók hótelið á leigu fyrir fjórum árum. Þegar Hótel Holt var tekið í notkun fyrir tæpum 20 árum var það mjög nýtízkulegt og svaraði vel þeim kröfum, sem þá voru gerðar til ferðamannahótels. En þróunin hefur orðið sú, að Hótel Holt varð fyrst og fremst að hóteli þeirra, sem leið eiga til Reykjavík- ur í viðskiptaerindum. Á starfs- tíma sínum hefur hótelið eignast stóran hóp fastra viðskiptavina úr viðskiptalífinu, bæði innlendra og erlendra. í samræmi við þessa þróun þótti brýnt að gera breyt- ingar á hótelinu. Fyrirtækið Síld og fiskur, sem Þorvaldur Guðmundsson á og rek- ur, hafði um árabil verslun í sama húsi og hótelið, við Bergstaða- stræti. Fyrir fjórum árum flutti Hótelanddyrió eins og þaó Iftur út eftir breytingarnar. Það er mjög glæsilegt, marmari á gólfnm, dökkir vióarveggir, djúpir hægindastólar og veggirnir skreyttir listaverkum. Fyrir mióju má mx sjá verk eftir Gunnlaug Scheving og Finn Jónsson. nema viðmótiÖ“ Skúli Þorvaldsson hótelstjóri fyrir framan hótel sitL Horgunblaaið/ól.K.Magn. fyrirtækið alla sína starfsemi til Hafnarfjarðar og skapaðist þá möguleiki til breytinga og endur- bóta á götuhæð hótelsins. Fyrst var hafist handa við stækkun gestamóttöku og setustofu, sem áður var bæði lítil og óhentug. Jafnframt var innréttaður rúm- góður og vistlegur bar. Lítill bar var áður inn af matsal, en það fyrirkomulag var óhentugt. Hefur gamli barinn nú verið innréttaður sem viðbót við matsalinn, en jafn- framt má nota hann fyrir allt að 15 manna lokaða hádegis- eða kvöldverðarfundi. Voru þessar breytingar mjög til bóta að sögn Skúla. í janúar á þessu ári var sett ný hitalögn f húsið og síðan hófst vinna við breytingar á herbergjum og göngum hótelsins. Herbergjum var þá fækkað úr 53 í 50, en „svít- um“ jafnframt fjölgað úr 1 í 4. Sett voru ný húsgögn i öll her- bergi, þ. á m. tvíbreið rúm í stað tveggja aðskildra áður. Við það fækkaði rúmum úr 98 í 64. Lýsingu var gjörbreytt með það í huga að gestir nota ekki herberg- in eingöngu til hvíldar heldur einnig til að vinna að ýmsum verk- efnum við skrifborð. í öllum herbergjum var komið fyrir þægilegum leðurhæginda- stólum. Erlendar kannanir hafa einmitt sýnt, að hótelgestum hef- ur oft þótt vanta þægilega stóla f hótelherbergi og t.d. hefur verið algengara að þeir lægju uppi f rúmi við lestur heldur en sætu f stólum. Ný gluggatjöld og gólfteppi eru á öllum herbergjum og raunar öllu húsinu og voru þau, ásamt rúm- ábreiðum á herbergjum, sérstak- NÝJA LÍNAN FRÁ ORION
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.