Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 18.11.1984, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 t Faöir okkar, HJÖRLEIFUR GUDMUNDSSON frá Sólvöllum I önundarfirói, andaöist mánudaginn 12. nóvember sl. á Hjúkrunarheimillnu Sunnuhliö, Kópavogi. Minningarathöfn veröur f Fossvogskirkju mánudaginn 19. nóvember kl. 10.30. Jarösett veröur i Holti, Önundarfiröi, þriöjudaginn 20. nóvember kl. 14.00. Ásdls Hjörleifsdóttir, Finnur Torfi Hjörleifsson, Hjördls Hjörleifsdóttir, Hringur Hjörleifsson, Ingíbjörg S. Hjörleifsdóttir, Kristjana H. Steinsland, örn Hjörteifsson. t AOAM MAQNÚS80N, Bjarkarstfg 2, Akureyri, sem lést 12. nóvember veröur jarösunginn frá Akureyrarkirkju þriöjudaginn þann 20. nóvember kl. 13.30. Börn hins látna. t Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma, GYDA GUDMUNDSDÓTTIR, Furugeröi I, Reykjavfk, sem lóst i Borgarspitalanum 13. nóvember veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. nóvember kl. 13.30. Aðalsteinn Guómundsson, Ragnar Aóalsteinsson, Guörún Guómundsdóttir, Stefán Aóalsteinsson, Ólöf Haraldsdóttir, Bjarnþór Aöalsteínsson, Ingibjörg Bernhöft, Anna L. Aöalsteinsdóttir, Ólafur 8. Guómundsaon, barnabörn og barnabarnabörn. t Sonur minn og bróölr okkar, GUÐMUNDUR ÁSGRÍMUR BJÖRNSSON Drápuhlló 48, veröur jarösunginn frá Frikirkjunni I Reykjavfk mánudaginn 19. nóvember kl. 10.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Soffia Björnsdóttir. t Útför ÞORLEIFS ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR frá Bjarnarhöfn, Grssnuhllö 18, fer fram frá Fossvogskapellu þriöjudaginn 20. nóvember kl. 13.30. Ólavla Jónsdóttir, Bergþóra Eirfksdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö fráfall eiginmanns mins, ÓLAFS BYRONS GUÐMUNDSSONAR. Sigrún Schneider. Minning: Guðmundur Ás- grímur Björnsson Fsddur 20. nóvember 1950 Dáinn 12. nóvember 1984 Guðmundur Ásgrímur Björns- son fæddist í Reykjavík 29. nóv- ember 1950. Foreldrar hans voru hjónin Björn Grímsson sjómaður og kona hans Sofffa Björnsdóttir. Guðmundur nam i Kennaraskól- anum og lauk þaðan kennaraprófi 1971 og ári síðar stúdentsprófi frá sama skóla. Að stúdentsprófi loknu lagði hann fyrir sig lyfja- fræðinám um skeið en lauk ekki prófi, en gerðist í þess stað kenn- ari við gagnfræða- og grunnskól- ann á Eskifirði, þar sem hann kenndi einn veitur og síðan fjóra vetur á Flateyri í Onundarfirði. Síðustu árin var hann birgðavörð- ur hjá Lyfjaverslun rfkisins. Guð- mundur var ókvæntur. Hann varð bráðkvaddur á heimili sinu að morgni hins 12. nóvember og fer jarðarför hans fram á mánudag- inn. Fundum okkar Guðmundar bar fyrst saman fyrir um það bil tutt- ugu árum, þegar hann fluttist ásamt foreldrum sfnum og bræðr- um hingað í Drápuhlíð 48, þar sem hann átti svo heimili til æviloka. Alla tíð síðan hefur hann og fólk hans verið í hópi kunningja minna og þau kynni vaxið með árunum. Annars var Guðmundur nokkuð seintekinn og dulur um sfna hagi, hlédrægur svo að stundum var um of og lítt gefinn fyrir að láta á sér bera, en gat þó verið léttur í máli og glaður og notið sfn vel, einkum í fámenni. En dálítið hygg ég að honum hafi verið erfitt að brjóta af sér hjúp fálætisins, sem fylgdi honum oftast. Hann var maður bókhneigður, las margt og aflaði sér ágætrar þekkingar á ýmsum sviðum. Guðmundur var maður fastlyndur og traustur, sem gekk til starfa sinna hljóðlátt og hávaðalaust, hvort heldur í kennslustofu, sem námsmaður eða kennari, eða leið hans lá til ann- arra starfa. „Er þegar öflgir ungir falla sem sígi f ægi sól á dagmálum” kvað Bjarni Thorarensen um vin sinn sem lést um aldur fram. Guð- mundur Björnsson hefur nú lokið göngu sinni. Hún varð skemmri en við væntum. Banahöggið var snöggt og kom fyrr en nokkurn varði og áður en hann fengi lokið verulegu ævistarfi eða sýnt til hlítar hvað í honum bjó. Vonir sem honum voru tengdar rætast aldrei, því að sól hans seig i ægi á dagmálum. Þar er okkur skilin eftir ráðgáta, sem á sér ekkert svar. En minning um traustan og geðþekkan drengskaparmann geymist í huga þeirra sem kynnt- ust honum. Við andlát Guðmundar verður mér þó ekki síður hugsað til móð- ur hans, systkina og annarra vandamanna, sem nú eru slegin sárum harmi, og við Sigrún send- um góðum nágrönnum innilegustu samúðarkveðju. Haraldur Sigurðsson Haustið 1977 urðu kennara- skipti á Flateyri. Kennari sem var búinn að starfa f 15 ár tók sig upp og fór í búskap. Við sáum eftir þessum manni og vorum dálftið kvíðin því að fá nýjan mann f hans stað. En sá kvfði reyndist ástæðu- laus, þar sem í starfið réðst Guð- mundur Ásgrímur Björnsson. Guðmundur kom frá Reykjavfk. Hann hafði lokið prófi frá Kenn- araskóla íslands 1970 og stúd- entsprófi árið eftir. Einn vetur kenndi hann á Eskifirði, en að öðru leyti stundað hin ýmsu störf til sjós og lands. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 20. nóvember 1950, son- ur hjónanna Soffíu Björnsdóttur og Björns Grímssonar sjómanns. Hann var 3. í röð 5 systkina. Þegar Guðmundur kom til Flat- eyrar fékk hann íbúð f sama húsi og við. Fljótlega tókst mjög góð vinátta með okkur. Við hjónin vor- um að byggja og var Guðmundur ólatur við að hjálpa okkur. Eftir að við fluttum eyddi hann flestum frfstundum sínum hjá okkur. Oft var glatt á hjalla á kvöldin þegar hann sat og spilaði við börnin. Guðmundur var víðlesinn og oft gátum við rætt tímum saman um bækur. Hann hafði einnig gaman af að hlusta á tónlist og var vel að sér i heimi pop-tónlistar. Guðmundur var mjög ómann- blendinn og kynntist fáum á Flat- eyri utan skólans. En f vinahóp var hann léttur og skemmtilegur. Hann hafði ríka kímnigáfu, en gat líka átt til að vera meinhæðinn. Guðmundi lét vel að kenna og virtist sem hann þyrfti lítið fyrir því að hafa. En hins vegar var velgengni hans í starfi einmitt fyrir það, hvað hann skipulagði vel starf sitt og lagði mikla vinnu í undirbúning kennslunnar. Börn- in f fjölskyldunni þakka honum fyrir allt það sem hann kenndi þeim bæði heima og í skólanum. Vorið 1981 tók Guðmundur þá ákvörðun að flytja aftur til Reykjavíkur. Fljótlega hóf hann störf hjá Lyfjaverslun rfkisins, þar sem hann starfaði til dauða- dags. Við kveðjum góðan vin og þökk- t Viö þökkum innitega öllum þeim sem veittu okkur margvfslega hjálp og sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins, fööur okkar, sonar, tengdasonar og bróöur, S/EVARS SIGURÐSSONAR bifreiöastjóra, Brekkubse 35. Júllana Ruth Sigurösson, Arndis Valgeröur, Margrét Sigrföur, Erla Sveinbjög, Bryndfa Ósk, Margrét Siguröardóttir, Siguröur Steindóraaon, Sveinbjörg Hermannsdóttir og systkini hins létna. t Þökkum innilega vináttu og hlýhug viö andlát og jaröarför KRISTINS EINARSSONAR klasöskerameistara. Helga Helgadóttir, Einar Axel Kristinsson, Elsa Hafsteinsdóttir og börn. Legsteinar granít — marmari Opiö alla daga. ^'lanlt ó.f. einnig kvöld Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. „ símar 620809 og 72818. Legsleinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplysingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina 8 S.HELGASON HF STEINSMIÐJA SKSJMUVEGI 48 SiMt 76677 um honum fyrir þau ár sem við nutum samfylgdar hans. Við biðj- um þess að honum farnist vel í nýjum heimkynnum. Megi góður Guð styðja og styrkja móður hans og systkini í sorg þeirra. Áslaug og Guöbjörn, Sigrún Lilja, Bergur og Gunnhildur, Flateyri. Dáinn, horfinn, harmafregn. Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi hefur verið kallaður burt úr þessum heimi aðeins tæp- lega 34 ára gamall. Þeir sem guð- irnir elska deyja ungir. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 29. nóvember 1950. Hann var þriðji í röð fimm systk- ina, sonur hjónanna Sigurlaugar Soffíu Björnsdóttur og Björns Júlíusar Grímssonar. Björn faðir hans lést 21. júní 1968 eftir erfiða sjúkdómslegu og skildi eftir sig djúpt skarð í samheldna fjöl- skyldu. Nú hittast þeir feðgar fyrir hinum megin við móðuna miklu. Guðmundur gekk áfram menntaveginn þrátt fyrir oft bágborinn hag fjölskyldunnar eft- ir föðurmissinn. En með eljusemi og mikilli vinnu tókst það. Hann lauk kennaraprófi frá Kennara- skóla íslands 1971 og stúdents- prófi frá sama skóla ári seinna, 1972. Að stúdentsprófi loknu kenndi Guðmundur í eitt ár á Eskifirði en hóf síðan nám í lyfja- fræði við Háskóla Islands en varð að hætta námi eftir tvö ár. Eftir það kenndi Guðmundur við grunnskóla Flateyrar um fjögurra ára skeið. En rætur hans voru í Reykjavík þar sem móðir hans og systkini voru og þangað lá leið hans aftur. Hann starfaði síðan hjá Lyfjaverslun ríkisins til dauðadags. Guðmundur var hlédrægur maður, en þeim sem hann kynntist var hann góður vinur og ætíð reiðubúinn til hjálpar þeim sem þess þurftu með. Guðmundur var ókvæntur og barnlaus en systkinabörn hans voru honum sem hans eigin börn og hændust þau mjög að honum. „Tala við Mumma" bað eitt það yngsta ömmu sína um í sfmann daginn sem hann dó. Það gat ekki skilið hvað orðið hafði af honum. Við viljum þakka Gumma sam- fylgdina í gegnum árin og allt það sem hann var okkur. Við huggum okkur við að hann hvílir nú í örm- um pabba síns og Guðs almáttugs. Við biðjum Guð um styrk í þess- ari miklu sorg og þá sérstaklega til handa móður hans sem sárast harmar sonarmissinn. Hvíl í friði. „Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfr et sama En orðstírr deyr aldrigi hveims sér góðan getr.“ Systkini, systkinabörn og makar. ■ ‘ 1» I 01 ■ NYJAUNAN fráorion
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.