Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 18.11.1984, Blaðsíða 72
OPIÐ ALLA DAGA FRA KL. 11.45 - 23.30 AUSTURSTRÆTI 22 INNSTRÆTI, SÍMI 11633 TIL DAGLEGRA NOTA SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1984 VERÐ f LAUSASÖLU 25 KR. Verður gjaldeyrisdeild- um lokað á mánudag? Búizt við um 10% gengislækkun næstu daga Loðnan fundin fyrir austan NokkuÖ á undan „áætlun“ Loónusjómennimir telja sig hafa fandiA loðnuna sem Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifrsAingur fann og til- kynnti aA væri undan Langanesi. LoAnan er dreifð um stórt svæAi og finnst allt suAur undir Glettinganes en svo sunnarlega hefur loAnan sjaldan eAa aldrei veriA komin i þessum irstíma. Kristinn Lund hji loAnunefnd sagAi að venjulega væri hún ekki komin svo sunnarlega fyrr en í janúar eða febrúar. Prá miðnætti til hádegis i gær, laugardag, tilkynntu 13 loðnubát- ar um afla til loðnunefndar, sam- tals rúm 8 þúsund tonn. Á föstu- dag tilkynntu 6 bátar um 2.600 tonn. Loðnan er dreifð og stendur djúpt þannig að bátunum hefur gengið illa að ná henni. Bátarnir landa allir á Austfjarðahöfnum nema þrír sem sigla með loðnuna til Færeyja. Til miðnættis á föstudag til- kynntu þessir bátar um afla: Eld- borg 750 tonn, Sigurður 600, Guð- mundur Ólafsson 50, Erlingur 100, Harpa 620 og Bergur 510 tonn. Frá miðnætti til hádegis á laugardag tilkynntu þessir um afla: Jón Finnsson 590 tonn, Þórshamar 600, Keflvíkingur 520, Gullberg 600, Albert 600, Víkurberg 540, Rauðsey 570, Magnús 540, Bjarni Ólafsson 750, Hilmir II. 550, Svan- ur 700, Júpíter 1.000 og Súlan 500 tonn. Bíllinn heimtaði bensín VAKTMAÐUR í vöruskemmu Eimskipafélagsins þurfti í vik- unni að færa til bfl sem þar var geymdur. Hann settist undir stýri og startaði — en bri illilega þegar bíllinn ivarpaði hann á ensku, bauð góðan dag, heimtaði bensín og skipaði manninum að loka vélarhólfínu betur. Bíllinn er franskur fimm manna fólksbíll, af gerðinni Renault 25, og er sá eini sinnar tegundar á Islandi. Innflytj- andi er Renault-umboðið, Kristinn Guðnason hf. Kominn á götuna eftir helgina kostar bíllinn um 760 þúsund krónur, skv. upplýsingum Mbl. Það er tölva, sem stjórnar þvi að mannsrödd á segulbandi gefur til kynna að hann sé að verða bensín- eða olíulaus, býður góðan dag eða gott kvöld og sitthvað fleira.__ Bankamenn sömdu ekki SAMNINGAR tókust ekki með bankamönnum og stjórnendum bankanna i samningafundi i föstu- dagskvöldið en lítið ber í milli aðila, að sögn Hinriks Greipssonar, sem sæti i í samninganefnd Sambands íslenskra bankamanna. Hinrik sagði að væntanlega yrði haldinn fundur formanna aðildar- félaga sambandsins á mánudag og að þar yrði tekin ákvörðun um framhaldið. Gert er ráð fyrir að samningurinn verði svipaður þeim samningum, sem gerðir hafa verið á vinnumarkaði að undanförnu. BÚAST má við, að gjaldeyris- deildum bankanna verði lokað á morgun, mánudag, skv. upp- lýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér. Væntanlega er þessi lokun undanfarin ákvörð- unar um gengislækkun, sem GRÍMUKLÆDDUR maður réðst á 16 ára gamla stúlku við heimili hennar í Seljahverfi í fyrrinótt, en stúlkan gat kallað á hjálp og komu foreldrar henni til hjálpar og flúði árásarmaðurinn út í náttmyrkrið. Stúlkan var að koma af unglinga- staðnum Traffík og var ekið áleiðis beim í rútu. Hún fór úr bifreiðinni í Kambaseli, nokkurn spöl frá heimili sínu. Til móts við dagheim- ilið Hálsaborg mætti hún manni, en veitti honum enga sérstaka at- hygli, enda ekkert'í fari hans þá samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins verður um eða yfir 10%. Ríkisstjórnin og þingflokk- ar stjórnarflokkanna hafa að undanförnu fjallað um ástand og horfur í efnahagsmálum í sem vakti grunsemdir hennar. En maðurinn veitti henni eft- irför og varð stúlkan hans vör þegar hún hugðist opna útidyr að heimili sínu. Hann hafði þá sett upp grímu til þess að hylja andlit sitt. Stúlkan náði að opna hurðina og kasta sér inn í for- stofuna, en maðurinn veitti henni eftirför og dró hana nauð- uga út. Hann greip um munn hennar svo hún gæti ekki kallað á hjálp og sagði; „Ekki öskra — ekki öskra". En stúlkan náði að kjölfar þeirra kjarasamninga, sem gerðir hafa verið á þessu hausti. Er gert ráð fyrir að lækkun á gengi krónunnar verði þáttur í þeim aðgerðum. Á síðstu vikum hefur gengi krónunnar lækkað að meðal- tali um 4'á—5%. í fjárlaga- frumvarpi fyrir næsta ár er kalla á hjálp og heyrðu foreldr- ar, sem gengið höfðu til náða, skerandi neyðaróp dóttur sinnar. Móðir stúlkunnar varð fyrri til þar sem árásarmaðurinn hélt dótturinni í helgreipum. Þó hún kæmi á vettvang, þá sleppti árásarmaðurinn ekki takinu og það var ekki fyrr en móðirin náði tökum á úlpu árásarmanns- ins að hann sleppti takinu og hvarf út í náttmyrkið, en í sömu svifum kom faðirinn á vettvang. Stúlkan fékk taugaáfall og gert ráð fyrir að svigrúm til breytinga á gengi verði um 5% til eða frá. Nú má sem sagt búast við um eða yfir 10% gengislækkun á næstu dögum, sem þýðir, að gengi krónunnar hefur þá lækkað um nálægt 15% á nokkrum vikum. minni háttar áverka og var flutt í slysadeild. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur rannsókn málsins með höndum og hefur ekki tekist að hafa hendur í hári árásar- mannsins. Honum er lýst sem manni milli tvítugs og þrítugs, hann sé meðalmaður á hæð með ljóst slétt hár, grannur klæddur í beige-brúna vatteraða úlpu. RLR biður þá sem kunna að búa yfir upplýsingum um mál þetta vinsamlega að láta sig vita. Grímuklæddur maður rést á 16 ára stúlku: Réðst á stúlkuna á heimili hennar og dró nauðuga út Jaki skal hann heita NÝJA gámakrananum í Sundahöfn var í gær gefið nafnið Jaki. Hlýtur það að teljast réttnefni því með krananum er hægt að lyfta 32,5 tonnum í einu. Reiknað er með að full afkastageta verði 20—30 gámar á klukkustund. Kraninn setur svip á hafnarsvæðið í Sundahöfn þar sem hann skagar að minnsta kosti 26 metra yfir hafnarbakkann en þegar bóman er reist getur hún farið í 61 metra hæð. Jaki, sem er eign Eimskipafélags íslands, var tekinn í notkun fyrir réttum mánuði. Fyrri hafnarkrani í Reykjavík, Hegri, var í notkun í liðlega 40 ár — frá 27. febrúar 1927 til 16. febrúar 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.