Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 8

Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 í DAG er fimmtudag 29. nóvember, 334. dagur árs- ins 1984. Ardegisflóö í Reykjavík kl. 11.08 og siö- degisflóö kl. 23.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.40 og sólarlag kl. 15.52. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 19.16 (Al- manak Háskóla íslands). Eins og faöir sýnir mis- kunn bömum sínum, eins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103,13.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■4 ■ 5 6 W 1 ■ 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 opiA sraeAi, 5 skjnteri, 6 rándýrs, 7 treir eina, 8 ern í Tifn, 11 gelt, 12 skaut, 14 elsluAi, 16 flokkar. LÓÐRÉTT: — I sennilegur, 2 hegna, 3 spott, 4 flkniefni, 7 eldstarAi, 9 flagg, 10 tla, 13 kaasi, 1S samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 atorka, 5 ró, 6 hieóast, 9 ata, 10 er, 11 fl„ 12 efa, 13 nagg, 15 ána, 17 rotinn. LÓÐRÍHT: — 1 athafnar, 2 oróa, 3 róa, 4 aftrar, 7 etla, 8 sef, 12 egni, 14 gát, 16 an. ÁRNAO HEILLA ára afmæli. ( dag, 29. nóvember, er níræður Guðmundur Þorliksson fyrrum bóndi I Seljabrekku í Mos- fellssveit, nú til heimilis á Hlaðhömrum, Mos. Hann verður að heiman. Kona hans, Bjarnveig Guðjónsdóttir, er látin fyrir nokkrum árum. HJÓNABAND. ( Bústaða- kirkju voru gefin saman í hjónaband fyrir nokkru Sól- veig Hjaltadóttir og Guðmundur Steinsson. Heimili þeirra er í Bólstaðarhlíð 35 hér i bæ. Sr. Halldór S. Gröndal gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR EKKI var i Veðurstofunni að beyra í gærmorgun að horfur væru i umtalsverðum breyt- ingum i hitastiginu: hitastigið verður svipað hér syðra og að- eins hærra nyrðra. Frost var hvergi meira en 5 stig í fyrri- nótt i liglendi, Ld. í Síðu- múla og svo hér fyrir austan Fjall, i Hæli. Hér í Reykjavík var snjókoma í 4ra stiga frosti. Harðast var frostið í fyrrinótt uppi i Hveravölhim, mínus 10 stig. í fyrradag si ekki til sólar hér í Rvík. Þessa sömu nótt í fyrravetur hafði verið kaldasta nóttin i vetrinum hér í bænum og var 8 stiga frost. Norður i Stað- arhóli mínus 13 stig. Snemma í gærmorgun var 19 stiga frost í Forbisher Bay i Baffinslandi, það var 6 stiga frost í Nuuk i GrænlandL Hiti var 8 stig 1 Þrindheimi, þrjú stig í Sundsval í Svíþjóð, en 7 stiga frost austur í Vasa í FinnlandL PRÓFESSOR. 1 nýju Lögbirt- ingablaði segir i tilk. frá menntamálaráðuneytinu að Sveinn Torfi Þórólfsson civ. ing. hafi verið settur í emb- ætti prófessors í bygginga- verkfræði í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla (s- lands frá 1. janúar nk. að telja, og til eins árs. KVENFÉL Háteigssóknar býð- ur öllu eldra fólki í sókninni til sameiginlegrar kaffídrykkju sunnudaginn 2. desember nk. kl. 15.15 í Domus Medica. Stjórn félagsins væntir þess að félagskonur fjölmenni. Þá verður jólafundur félagsins þriðjudaginn 4. desember næstkomandi kl. 20.30 f Sjó- mannaskólanum. KÖKUBASAR verður í Landa- kotsskóla á sunnudaginn kem- ur, á vegum foreldra barna i skólanum. Á boðstólum verða lika „lukkupokar". Kökubasar- inn hefst kl. 14.30. SKARPHÉÐINGAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn f húsa- kynnum félagsins á morgun, föstudaginn 30. þ.m., kl. 20.30. BRÆÐRAFÉL Árbæjarsafnað- ar heldur spilakvöld i safnað- arheimilinu i kvöld, fimmtu- dag og verður byrjað að spila kl. 20.30. JÓLAFUNDUR KvenstúdenU- félags (slands og Félags há- skólakvenna verður sunnudag- inn 2. des. kl. 15.30 f Síðumúla 35 í sal Tannlæknafélags ís- lands. Tuttugu og fimm ára stúdentar frá MA skemmta. Jólakort Barnahjálpar SÞ af- hent á fundinum. JÓLAMARKAÐUR Félags ein- stæðra foreldra verður f Trað- arkotssundi 6, laugardaginn 1. des. og hefst kl. 14.00 e.h. Heit- ar vöfflur verða á boðstólum. ÁTTHAGAFÉLAG Stranda- manna heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica annað kvöld, föstudaginn 30. þ.m. kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór Mánafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, togarinn Viðey kom þá úr sölu- ferð, Esja fór í strandferð og togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða. ( gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veið- um til löndunar. Drangur kom af ströndinni. Hvassafell var væntanlegt i gær af ströndinni og Langá fór á ströndina. í gær var Skaftá væntanleg að utan. Við skulum gefa fráfarandi formanni gott klapp, fyrir drengilega baráttu!! KvðkF, nartur- og holgarþiónusta apótakanna i Reyk|a- vik dagana 23. nóvember til 29. nóvember, að báöum dögum meótðtdum er í Lytiabúð Breióbotts. Auk þess er Apótek Auaturbaajar opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn- ai nema sunnudag. Lreknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö leaknl á Oóngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um Irá kl. 14—16 siml 29000. Qðngudeild er lokuö á helgldðgum. Borgarepftalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr tólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sfnnlr slösuóum og skyndlveikum allan sölarhrlnglnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og (rá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýslngar um lyf|abúölr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. onaamieeögerðir fyrir fulioröna gegn mænusött fara fram i Heilauverndaratöö Reykjavíkur á priðiudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö aér ónæmlsskírteinl. Neyöervakt Tannlaaknafélegs fatanda í Heilsuverndar- stöölnni vtö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrt. Uppl. um lækna- og apöteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfiðróur og Garöebær Apótekln í Hafnarflröl. Hafnarfiaröer Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Kaflavfk: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna Irídaga kl. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoea: Selfoes Apötek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lasknl eru í stmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um Itelgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaafhvarf: Oplö allan sölarhrlnginn. siml 21205. Húsaskiöl og aöstoö vtö konur sem beittar hafa verlö ofbeidi í heimahúsum eöa orölö fyrtr nauögun Skrlfstota Hallveigarstðöum kl. 14—16 daglega. siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógiönn Kvennahúalnu viö Hallærlsplanlö: Opln þriöludagskvðidum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafótks um átengisvandamállö, Sföu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (sfmsvart) Kynnlngarfundir í Sföumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. SHungapollur simi 81615. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-eamfðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 18373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfræðistððin: Ráógjðf f sálfræöllegum efnum. Sfml 687075. 8tuttbylgiUMndinger útvarpsins tll útlanda: Noröurlðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennlremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Ménudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö QMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Heimsöknartfmar: Landepttelinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- söknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnmpftall Hringaina. Kl. 13—19 alla daga Ötdrunarlækningadaild Landspftaians Hátúní 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftallnn f Foasvogl: Mánudaga III föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og ettlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartlmi frjáls alla daga. Qrensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Ettlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VHilsateóaapftali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóe- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhsfmili i Kópavogl. Heimsöknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- lækniahóraós og heilsugæzlustöóvar Suóurnesja. Simlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sóiarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþfónutla. Vegna bllana á veitukerfl vatna og htta- vsltu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s fmi á hetgldög- um. Ratmagnsvsitan bllanavakt 686230. SÖFN Landebókaeafn latonda: Satnahúalnu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekótobókaeafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útlbúa f aðalsafni, sfml 25088. b|óöminiasatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonan Handrttasýnlng opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasatn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaeafn Raykjavfkur Aðatoatn — Útlánsdeild. Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára böm á þriö|ud. kl. 10.30— 11.30. Aóeteafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27. simi 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnlg oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá |úní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155. Baskur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö (rá 16. Júlí—6. ágit. Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotevattesafn — Hofa- vallagðtu 18, slml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö [ frá 2. |úll—6. ágúsl. Búetoóasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opk) á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. Júlf—6. ágúst. Bókabitor ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókaeefn fetande, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norrann húaió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæ|arMfn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga Áagrfmsaatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, prlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndmafn Ásmundar Sveinsaonar vlö Slgtún er opiö prlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotasnfn Elnera Jónsaonar Oplð alla daga nema mánu- daga M. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóne Siguróssonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaaa kl. 16—22. Kjarvalsstaöir Opló alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kt. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðguatundlr fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn or 41577. Náttórufræótetote Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Roykjavík aíml 10000. Akureyri aíml 96-21040. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö M. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln. síml 34039. Sundlaugar Fb. Broióhottk Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöllln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga M. 8.00—13.30. Vesturbæiarb.'viln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laug„-daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöfö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárteug i Mostoilssveit: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Bundhóll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kL 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavoge: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kt. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar aru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundteug Hatnarflarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 6—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260. Sundteug Settjamamesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.