Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 í DAG er fimmtudag 29. nóvember, 334. dagur árs- ins 1984. Ardegisflóö í Reykjavík kl. 11.08 og siö- degisflóö kl. 23.40. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.40 og sólarlag kl. 15.52. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 19.16 (Al- manak Háskóla íslands). Eins og faöir sýnir mis- kunn bömum sínum, eins hefir Drottinn sýnt miskunn þeim er óttast hann. (Sálm. 103,13.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■4 ■ 5 6 W 1 ■ 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 opiA sraeAi, 5 skjnteri, 6 rándýrs, 7 treir eina, 8 ern í Tifn, 11 gelt, 12 skaut, 14 elsluAi, 16 flokkar. LÓÐRÉTT: — I sennilegur, 2 hegna, 3 spott, 4 flkniefni, 7 eldstarAi, 9 flagg, 10 tla, 13 kaasi, 1S samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 atorka, 5 ró, 6 hieóast, 9 ata, 10 er, 11 fl„ 12 efa, 13 nagg, 15 ána, 17 rotinn. LÓÐRÍHT: — 1 athafnar, 2 oróa, 3 róa, 4 aftrar, 7 etla, 8 sef, 12 egni, 14 gát, 16 an. ÁRNAO HEILLA ára afmæli. ( dag, 29. nóvember, er níræður Guðmundur Þorliksson fyrrum bóndi I Seljabrekku í Mos- fellssveit, nú til heimilis á Hlaðhömrum, Mos. Hann verður að heiman. Kona hans, Bjarnveig Guðjónsdóttir, er látin fyrir nokkrum árum. HJÓNABAND. ( Bústaða- kirkju voru gefin saman í hjónaband fyrir nokkru Sól- veig Hjaltadóttir og Guðmundur Steinsson. Heimili þeirra er í Bólstaðarhlíð 35 hér i bæ. Sr. Halldór S. Gröndal gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR EKKI var i Veðurstofunni að beyra í gærmorgun að horfur væru i umtalsverðum breyt- ingum i hitastiginu: hitastigið verður svipað hér syðra og að- eins hærra nyrðra. Frost var hvergi meira en 5 stig í fyrri- nótt i liglendi, Ld. í Síðu- múla og svo hér fyrir austan Fjall, i Hæli. Hér í Reykjavík var snjókoma í 4ra stiga frosti. Harðast var frostið í fyrrinótt uppi i Hveravölhim, mínus 10 stig. í fyrradag si ekki til sólar hér í Rvík. Þessa sömu nótt í fyrravetur hafði verið kaldasta nóttin i vetrinum hér í bænum og var 8 stiga frost. Norður i Stað- arhóli mínus 13 stig. Snemma í gærmorgun var 19 stiga frost í Forbisher Bay i Baffinslandi, það var 6 stiga frost í Nuuk i GrænlandL Hiti var 8 stig 1 Þrindheimi, þrjú stig í Sundsval í Svíþjóð, en 7 stiga frost austur í Vasa í FinnlandL PRÓFESSOR. 1 nýju Lögbirt- ingablaði segir i tilk. frá menntamálaráðuneytinu að Sveinn Torfi Þórólfsson civ. ing. hafi verið settur í emb- ætti prófessors í bygginga- verkfræði í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla (s- lands frá 1. janúar nk. að telja, og til eins árs. KVENFÉL Háteigssóknar býð- ur öllu eldra fólki í sókninni til sameiginlegrar kaffídrykkju sunnudaginn 2. desember nk. kl. 15.15 í Domus Medica. Stjórn félagsins væntir þess að félagskonur fjölmenni. Þá verður jólafundur félagsins þriðjudaginn 4. desember næstkomandi kl. 20.30 f Sjó- mannaskólanum. KÖKUBASAR verður í Landa- kotsskóla á sunnudaginn kem- ur, á vegum foreldra barna i skólanum. Á boðstólum verða lika „lukkupokar". Kökubasar- inn hefst kl. 14.30. SKARPHÉÐINGAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn f húsa- kynnum félagsins á morgun, föstudaginn 30. þ.m., kl. 20.30. BRÆÐRAFÉL Árbæjarsafnað- ar heldur spilakvöld i safnað- arheimilinu i kvöld, fimmtu- dag og verður byrjað að spila kl. 20.30. JÓLAFUNDUR KvenstúdenU- félags (slands og Félags há- skólakvenna verður sunnudag- inn 2. des. kl. 15.30 f Síðumúla 35 í sal Tannlæknafélags ís- lands. Tuttugu og fimm ára stúdentar frá MA skemmta. Jólakort Barnahjálpar SÞ af- hent á fundinum. JÓLAMARKAÐUR Félags ein- stæðra foreldra verður f Trað- arkotssundi 6, laugardaginn 1. des. og hefst kl. 14.00 e.h. Heit- ar vöfflur verða á boðstólum. ÁTTHAGAFÉLAG Stranda- manna heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica annað kvöld, föstudaginn 30. þ.m. kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG fór Mánafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, togarinn Viðey kom þá úr sölu- ferð, Esja fór í strandferð og togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða. ( gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veið- um til löndunar. Drangur kom af ströndinni. Hvassafell var væntanlegt i gær af ströndinni og Langá fór á ströndina. í gær var Skaftá væntanleg að utan. Við skulum gefa fráfarandi formanni gott klapp, fyrir drengilega baráttu!! KvðkF, nartur- og holgarþiónusta apótakanna i Reyk|a- vik dagana 23. nóvember til 29. nóvember, að báöum dögum meótðtdum er í Lytiabúð Breióbotts. Auk þess er Apótek Auaturbaajar opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunn- ai nema sunnudag. Lreknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl viö leaknl á Oóngudeild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um Irá kl. 14—16 siml 29000. Qðngudeild er lokuö á helgldðgum. Borgarepftalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr tólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En alysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sfnnlr slösuóum og skyndlveikum allan sölarhrlnglnn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og (rá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýslngar um lyf|abúölr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. onaamieeögerðir fyrir fulioröna gegn mænusött fara fram i Heilauverndaratöö Reykjavíkur á priðiudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö aér ónæmlsskírteinl. Neyöervakt Tannlaaknafélegs fatanda í Heilsuverndar- stöölnni vtö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrt. Uppl. um lækna- og apöteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfiðróur og Garöebær Apótekln í Hafnarflröl. Hafnarfiaröer Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Kaflavfk: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna Irídaga kl. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoea: Selfoes Apötek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lasknl eru í stmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um Itelgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaafhvarf: Oplö allan sölarhrlnginn. siml 21205. Húsaskiöl og aöstoö vtö konur sem beittar hafa verlö ofbeidi í heimahúsum eöa orölö fyrtr nauögun Skrlfstota Hallveigarstðöum kl. 14—16 daglega. siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógiönn Kvennahúalnu viö Hallærlsplanlö: Opln þriöludagskvðidum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafótks um átengisvandamállö, Sföu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (sfmsvart) Kynnlngarfundir í Sföumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. SHungapollur simi 81615. Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vlkunnar. AA-eamfðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er siml samtakanna 18373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfræðistððin: Ráógjðf f sálfræöllegum efnum. Sfml 687075. 8tuttbylgiUMndinger útvarpsins tll útlanda: Noröurlðnd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennlremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Ménudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö QMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Heimsöknartfmar: Landepttelinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- söknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnmpftall Hringaina. Kl. 13—19 alla daga Ötdrunarlækningadaild Landspftaians Hátúní 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftallnn f Foasvogl: Mánudaga III föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og ettlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartlmi frjáls alla daga. Qrensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Ettlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VHilsateóaapftali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóe- efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhsfmili i Kópavogl. Heimsöknartími kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- lækniahóraós og heilsugæzlustöóvar Suóurnesja. Simlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sóiarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþfónutla. Vegna bllana á veitukerfl vatna og htta- vsltu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s fmi á hetgldög- um. Ratmagnsvsitan bllanavakt 686230. SÖFN Landebókaeafn latonda: Satnahúalnu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háekótobókaeafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útlbúa f aðalsafni, sfml 25088. b|óöminiasatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnúaaonan Handrttasýnlng opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustasatn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaeafn Raykjavfkur Aðatoatn — Útlánsdeild. Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára böm á þriö|ud. kl. 10.30— 11.30. Aóeteafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27. simi 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnlg oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá |úní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155. Baskur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasatn — Sólheimum 27. siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára böm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö (rá 16. Júlí—6. ágit. Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatfmi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotevattesafn — Hofa- vallagðtu 18, slml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö [ frá 2. |úll—6. ágúsl. Búetoóasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnig opk) á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. Júlf—6. ágúst. Bókabitor ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst. Blindrabókaeefn fetande, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, siml 86922. Norrann húaió: Bókasatnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæ|arMfn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 vlrka daga Áagrfmsaatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, prlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndmafn Ásmundar Sveinsaonar vlö Slgtún er opiö prlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltotasnfn Elnera Jónsaonar Oplð alla daga nema mánu- daga M. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóne Siguróssonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaaa kl. 16—22. Kjarvalsstaöir Opló alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kt. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðguatundlr fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn or 41577. Náttórufræótetote Kópavogs: Opln á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Roykjavík aíml 10000. Akureyri aíml 96-21040. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö M. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöln. síml 34039. Sundlaugar Fb. Broióhottk Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöllln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga M. 8.00—13.30. Vesturbæiarb.'viln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laug„-daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöfö i Vesturbæjarlauglnni: Opnunartíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárteug i Mostoilssveit: Opln mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Bundhóll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kL 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundteug Kópavoge: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kt. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar aru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundteug Hatnarflarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 6—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260. Sundteug Settjamamesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.