Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 19

Morgunblaðið - 29.11.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 19 „Fólkið í Firðinum“ Myndir og æviágrip 229 Hafnfírðinga ÁRNI Gunnlaugsson hefur gefíð út um, sem teknar voru á árunum bóldna „Fólkið í Firðinum" — fyrra 1960—79. Myndunum fylgja ævi- bíndi með myndum af eldri Hafn- ágrip 229 einstaklinga, upplýs- fírðingum og æviágripum þeirra. ingar um starfsferil og hvar og í þessu fyrra bindi eru 188 hvenær myndin var tekin. ljósmyndir af eldri Hafnfirðing- í siðara bindinu. sem Árni ráð- FÓUOE^^IRÐINUM LJÓSMYNDIR OG ÆVIÁGRIP FYRRA BINDI gerir að komi út vorið 1985, verða um 210 ljósmyndir og æviágrip 230 einstaklinga. Myndirnar f þessum bókum eru þær sðmu og voru á ljósmynda- sýningu Árna Gunnlaugssonar haustið 1979. „Fólkið í Firðinum" er 191 blað- siða. Gunnlaugur Baldursson ann- aðist hönnun og útlit, Árni Stefán Arnason stækkaði myndirnar, setningu og umbrot sá Acya hf. um og Prentsmiðjan Oddi hf. vann filmuvinnu, prentun og bókband. «UGiySINGASIOftNHF| Geli B ftomsson ■ Við eigum nú gott úrval af allskonarfatnaði. — Á dömur, herra og börn. Einnig mjög gott úrval af skóm. Nýjar vörur koma daglega. Opið uirv hej9*na 9-18.30 rimmtudag Föstudag • Laugardag^ Herrajakkar -meö leðurbryddingum Stærðir: 46-54 Litir: Grátt - khaki. Verð: 1.490.- Herrajakkar -með leðurbryddingum Litir: Svart - d.grátt. Stærðir: 48-56 Verð: 1.890.- Úlpa með nylon hettu og flannelsfódri Litir: Blár/grár - grænn/rauður Stærðir: 110-170 (4-16 ára). Verð: 849.- Jakki með flannelsfóðri Litir: Blár/grár - brúnn/beige - beige/rautt Stærðir: 110-170 Verð: 849.- Canvas-sett Litir: Brúnt/svart - grátt/svart. Stærðir: 110-170 (4-16 ára) Verð: Buxur 549.- Jakki 1.129.- Barna -hettuúlpa Litir: Blár/ljósblár - beige/brúnt - grátt/rautt. Stærðir: 80-120 (1-6 ára) Verð: 649.- yyx Jogging sett Litir: Grátt, brúnt, Kínablátt. Stærðir: 120-170 (6-16 ára) Hliðarvasar á buxum, stórar ermar. Verð á peysu: 329.- Verð á buxum: 399.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.