Morgunblaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 19 „Fólkið í Firðinum“ Myndir og æviágrip 229 Hafnfírðinga ÁRNI Gunnlaugsson hefur gefíð út um, sem teknar voru á árunum bóldna „Fólkið í Firðinum" — fyrra 1960—79. Myndunum fylgja ævi- bíndi með myndum af eldri Hafn- ágrip 229 einstaklinga, upplýs- fírðingum og æviágripum þeirra. ingar um starfsferil og hvar og í þessu fyrra bindi eru 188 hvenær myndin var tekin. ljósmyndir af eldri Hafnfirðing- í siðara bindinu. sem Árni ráð- FÓUOE^^IRÐINUM LJÓSMYNDIR OG ÆVIÁGRIP FYRRA BINDI gerir að komi út vorið 1985, verða um 210 ljósmyndir og æviágrip 230 einstaklinga. Myndirnar f þessum bókum eru þær sðmu og voru á ljósmynda- sýningu Árna Gunnlaugssonar haustið 1979. „Fólkið í Firðinum" er 191 blað- siða. Gunnlaugur Baldursson ann- aðist hönnun og útlit, Árni Stefán Arnason stækkaði myndirnar, setningu og umbrot sá Acya hf. um og Prentsmiðjan Oddi hf. vann filmuvinnu, prentun og bókband. «UGiySINGASIOftNHF| Geli B ftomsson ■ Við eigum nú gott úrval af allskonarfatnaði. — Á dömur, herra og börn. Einnig mjög gott úrval af skóm. Nýjar vörur koma daglega. Opið uirv hej9*na 9-18.30 rimmtudag Föstudag • Laugardag^ Herrajakkar -meö leðurbryddingum Stærðir: 46-54 Litir: Grátt - khaki. Verð: 1.490.- Herrajakkar -með leðurbryddingum Litir: Svart - d.grátt. Stærðir: 48-56 Verð: 1.890.- Úlpa með nylon hettu og flannelsfódri Litir: Blár/grár - grænn/rauður Stærðir: 110-170 (4-16 ára). Verð: 849.- Jakki með flannelsfóðri Litir: Blár/grár - brúnn/beige - beige/rautt Stærðir: 110-170 Verð: 849.- Canvas-sett Litir: Brúnt/svart - grátt/svart. Stærðir: 110-170 (4-16 ára) Verð: Buxur 549.- Jakki 1.129.- Barna -hettuúlpa Litir: Blár/ljósblár - beige/brúnt - grátt/rautt. Stærðir: 80-120 (1-6 ára) Verð: 649.- yyx Jogging sett Litir: Grátt, brúnt, Kínablátt. Stærðir: 120-170 (6-16 ára) Hliðarvasar á buxum, stórar ermar. Verð á peysu: 329.- Verð á buxum: 399.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.