Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 Systkinin Brynja María og Tryggvi Sigurður tóku fram sleðann sinn og skelltu sér á svellið. Ólafsfjörður: A skautum skemmti ég mér Gott skautasvell myndaðist á Ólafsfirði í haustfrostunum að undanförnu og nýtti sér það bæði yngri og eldri kynslóðin. Meðfylgj- andi myndir tók Svavar Magnús- son, fréttaritari Morgunblaðsins á Ólafsfirði á dögunum. Hólmfríður Vala búin að binda á sig skautana og tilbúin. Það er Iff og fjör á svellinu og skiptir þá greinilega ekki máli hvort farið er um á skautum, skíðum eða hjólum. Einn þeirra, sem brugðu sér á skauta þennan daginn var Stef- án Bjarnason, læknir og fékk dóttir hans að fylgja með. o» Enginn veit að óreyndu fivernig er að klæðast ósviknum loðfeldi EGGERT feldskeri - LAUGAVEGI 66 - fyrir þá sem velja aðeins það besta Eðvarð Ingólfsson Fimmtán ára á föstu ÆSKAN hefur gefíð út bókina „Fimmtán ára á föstu“ eftir Eðvarð Ingólfsson. 7 frétt frá Æskunni segir, að þetta sé unglingasaga „sem segir frá Lísu, fímmtán ára draumadís allra stráka, og keppinautum um hylli hennar. — Árni, bekkjarbróðir Lísu, er mjög hrifínn af henni, svo hrifinn að hann verður stundum andvaka af ást. En það er einn Þrándur í Götu. Hún er á föstu með mótorhjólatöffara sem er tveim árum eldri en hún. Árni hefur gefíð upp alla von um að ná í Lísu þar til óvæntir atburðir verða og spenna færíst í leikinn ... Fimmtán ára á föstu fjallar einn- ig um sumarstörf táninganna og skipti þeirra við fjölskyldu og vini. Sagan er skemmtileg og hrífandi og segir á nærfærinn hátt frá gleði og sorgum, kviða og vonum þessa unga fólks. Hún gerist á einu sumri og í lokin hafa mikil tíðindi gerst ..." Fimmtán ára á föstu er fimmta bók Eðvarðs Ingólfssonar. Áður hefur hann sent frá sér tvær ungl- ingabækur, Gegnum bernskumúr- inn og Birgi og Asdísi. Þú svalar lestrartxirf dagsins á^íöum Moggans!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.