Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 29.11.1984, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 Frá verkfallssjóði BSRB Afgreiöslu bóta sem Alþýðubankinn hefur annast verður hætt 1. des. nk. Verkfallssjóöur BSRB. Ódýrar jólagjafir Vorum aö fá nýja sendingu af okkar vin- sælu Kínavörum. Verö viö allra hæfi. Kínverskir kúlupennar 21.- Kínverskir matarprjónar 28,- Adressubækur 91.- Appik. diskamottur 99.- Silkibox 123.- Handmálaöir nálapúöar 98.- Gleraugnahús 93.- Applk. gestahandklæöi 98.- Skrautdúkkur 349.- Silkislæöur 407.- Dömuskinnhanskar 598,- Viöarbox 174.- Dagbækur 221.- Sprellikarlar 234.- Búddastyttur 338.- Kínverskar silkimyndir 228.- Barnaskór 147.- Barnanáttföt 429.- Dömunáttföt 659.- Dömu- og herrasloppar. stuttir 702.- Dömu- og herrasloppar, síöir 895.- Opiö á laugardögum. CHlNAVÖIZtJlZ SJÓNVAL Kirkjustræti 8 - Sími 22600 LAURA ASHLEY Kistan Laugavegi 99. Sími 16646. 'Ragnheiöur Ólafsdótt- ir kennari — Minning Fædd 9. mare 1912 Dáin 20. nóvember 1984 „Um héraðsbrest ei getur þó hrökkvi sprek í tvennt ... og aðeins lítill tregi en engin sorg á ferðum þótt ekkja falli í valinn ... “ Samlíkingin, sprek af birki, talar til okkar um við, sem hafði verið lífrikur og sveigjusterkur fyrr. En bjarkarævin leið, börkur tærðist nokkuð og sprekunar gætti. Það hef ég jafnt séð í mennskum skógi þegna sem í Drangaskógi, sem Ragnheiður unni. Hún var kjarnamanneskja frá því fyrsta sem ég sá hana í föður- garði tvítuga. Fæðst hafði hún í Drápuhlíð, Snæfellsnesi. En lengst af búskap sínum sat ólafur Guð- mundsson, faðir hennar, Dranga á Skógarströnd, var einnig kunnur landpóstur, leiðina milli Stykkis- hólms og Staðar í Hrútafirði. Starf- andi húsasmíðameistari var hann og, sat þá f Stykkishólmi og siðar í Kópavogi. Risnuhjónin Kristín og ólafur á Dröngum, foreldrar Ragnheiðar og þriggja bræðra, voru náskyld í þá ættina, sem við bæinn Elliða er kennd. Afarnir tveir voru bræður þaðan, voru bræður Kristjáns i Hraunhöfn, föður Margrétar Þor- bjargar (d. 1945), móður Thors- bræðra. En faðir og föðurfaðir Ólafs Drangabónda hétu Guð- mundur og Olafur og höfðu alist upp á næstu bæjum við Borg á Mýr- um. Faðir hins eldra ólafs var Guð- mundur sonur ólafs Snókdalins hins ættfróða. Ragnheiður var alla ævi fjöl- hneigð til lestrar eins og hún átti kyn til. Hún lauk prófi frá hér- aðsskólanum i Reykholti 1934, seinna gagnfræðaprófi og prófi handavinnukennara við Kennara- skólann. í millitið hafði hún þá ver- ið farkennari i Miðdölum og á Barðaströnd á árunum 1938—42. En á ekkjuárum sinum var hún handavinnukennari i barnaskólum Kópavogs 1954—73. Ragnheiður giftist 1945 Guðmundi Eggertssyni frá Einholtum (1905—49) en missti hann eftir tæpra 4 ára ástúðlega sambúð. Guðmundur var þau ár kennari og skólastjóri Kópavogs- skóla, hafði áður kennt viða, var öllum harmdauði. Ekki skorti áhugamál, meðan heilsa var, til að fylla út tóm- stundir. Ekki skorti elju né hug- kvæmni við undirbúning undir kennslustundir og hún átti hylli nemenda, tók einnig þátt i gleði þeirra. En Ragnheiður þurfti að fórna atorku sinni og umhyggju fyrir marga. Á hana kom mikið hlutverk fyrir þrjú börn, sem hvert hafði misst sína móður of ungt. Það var 1945 sem hún gekk þannig í móður stað Ólafi Grími Bjömssyni, þá 18 mánaða gömlum frænda, sem bar nafn föður hennar. önnur börn, sem hún veitti fóstur, voru Magnús Ásgeir Bjarnason aðalbókari, Kópavogi, og Selma Gunnarsdóttir, sem er látin. Og meðan foreldrar Ragnheiðar lifðu, en þau náðu há- um aldri, annaðist hún um þá af sömu hlýju og festu sem hvarvetna kom fram. Láti nú guð henni raun lofi betri. Útför Ragnheiðar Ólafsdóttur er gerð frá Kópavogskirkju í dag, fimmtudaginn 29. nóv. kl. 15. Björn Sigfússon Hjá okkur færðu öll tæki og efni til logsuðu og rafsuðu. Við bjóðum aðeins viðurkenndar, vandaðar vörur. ítf Sænska gæðamerkið AT GASMÆLAR margar gerðir. Fyrir Acetylen, Oxygen, Kolsýru, Argon Blandgas og Própan. WALLIUS LOGSUÐUTÆKI til iðnaðar- og tóm- stundastarfa. Mjög hentugttil nota við allskonar viðgerðir og nýsmíðar t.d. í landbúnaði. Mjög meðfærileg tæki. VANDAÐAR RAFSUÐUVÉLAR Marg- ar gerðir. Transarar, jafnstraumsvélar og Mig Mag vélar. Hentugartil nota í smiðjum og á verkstæðum. Litlar vélar til tómstundastarfa sem stórar iðnaðarvélar. Gott verð. RAFSUÐUVÍR margartegundir. Pinnasuðuvír og vír á rúllum. Hátt í 40 tegundir. olis um land allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.