Morgunblaðið - 29.11.1984, Side 52

Morgunblaðið - 29.11.1984, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1984 SMANDAR Þótt suöurríkjarokkhljómsveitin Blackfoot sé dottin í poppiö skulum viö vona aö Molly Hatchet sé enn viö sama heygaröshorniö. Frá þeim bæ er aö koma ný plata (sú sjötta í rööinni) sem heitir The Deed is Done. Hin gamalkunna rokkhljómsveit, Triumph hefur sagt skiliö viö útgáfufyrirtækiö RCA og gert samning viö MCA. Fyrsta platan undir nýju merki kemur út innan tíöar og heitir Thunder Seven. Upphaflega átti platan aö heita Turn Of The Wheel en þar sem þaö nafn þótti of li'kt titlinum á nýjustu plðtu REO Speedwagon, Wheels Are Turnin’ var nafninu breitt í Thunder Seven. Nafniö Thunder Seven er tekiö úr sögu James Jo- yce, .Finnegan’s Wake“. Höfund- urinn kynnti þrumurnar tíu fyrir heiminum í þessari sögu. Fyrstu sex eru fyrir iönaö en sú sjötta kynnti þrefalda manninn. Og svo vill til aö þessi plata er sjötta plata Triumph. I Love Rock ’n’ Roll söng Joan Jett meö hljómsveit sinni The Blackhearts og enn elskar stúlkan rokkiö. Ný plata er aö koma frá henni og sveinum hennar. Glorious Results Of a Misspent Yoth heitir skifan og geymir 11 lög plús gamla slagarann New Orleans. Gary U.S. Bonds söng og samdi þetta lag á sínum tíma en síöan hefur fjöldinn allur af listamönnum sungiö þaö. En fæstir hafa notiö þess aö höf- undurinn syngi bakrödd á útgáfum þeirra eins og Joan Jett gerir. Pat Benatar er búin aö senda frá sér nýja plötu. Hún heitir Trop- ico og geymir 10 ný lög. David Donato geröi stutt stans hjá Black Sabbath. Kappanum var ætlaö aö fylla skarö lan Gillans en eitthvaö gekk þaö ekki upp. Og enn eru þeir félagarnir nú enn einu sinni komnir á fullt í leit aö nýjum söngvara. Þeir sem hafa áhuga geta hring í 637 2111 í London. Þetta hefur haft í för meö sér töf á þvi aö hljómsveítin byrjaöi á aö taka upp nýja plötu. Aö lokum má geta þess aö Bill Ward hefur enn gengiö til liös viö sveitina og mun þaö vera í þriöja ef ekki fjóröa skiptiö sem þaö gerist. Einhver fugl sagöi aö búast mætti viö óvæntu efni frá Super- tramp. En eftir bestu fréttum er sá flokkur hættur störfum. (Þannig var þaö líka meö Deep Purple.) En þangaö til eitthvaö gerist í þeim málum getum viö látiö okkur hlakka til sólóplötu frá Roger Hodgeson sem heitir Eye Of The Storm. öll lög og öll vinna, svo sem spilamenska og útsetningar David Donato átti stuttan stans hjá Black Sabbath. Haföi hann út- litiö á móti sér? eru eftir hann sjálfan. Platan er tekin upp í hans eigin stúdiói og hefur lagiö Had A Dream veriö val- iö á smáskífu og tólftommu. Dave Edmunds er aö koma meö nýja plötu sem heitir Riff Raff. Honum til aöstoöar var Jeff Lynne. Bernie Torme fyrrum gítarleikari lan Gillan Band hefur loksins feng- Jarðskjálfta- hljómsveitin I'rska hljómsveitin U2 hefur aö undanförnu átt vaxandi fylgi aö fagna hér á landi. A síöustu vikum hefur lagiö „Pride" veriö ofarlega á íslenska vinsældarlistanum og einnig hefur vakið athygli sú (vafa- sama) frétt, sem birtist í Moggan- um um daginn, aö hljómsveitin hafi komiö fram á jaröskjálftamælum í Belgíu. Því ákvaö Þungamiöjan aö fjalla örlítiö um þessa ágætu hljómsveit og er stuöst viö viötöl í „New Musical Express" og „Melody Maker". U2 var stofnuö í Dublin á irlandi áriö 1979 af þeim Bono (söngur), Adam Clayton (bassi), Larry Mull- en (trommur) og Dave Evans (gítar) sem þekktari er sem The Edge. Þeir komu allir úr lágstéttarhverfi Dublinar og höföu margir veriö at- vinnulausir um skeiö. Eftir aö hafa veriö litt þekktir í heimalandi sinu komust þeir á samning hjá Island Records og gáfu út sína fyrstu plötu, „Boy". Hlaut hún ágætis dóma hjá gagnrýnendum og sama ár fóru þeir í sína fyrstu hljómleika- ferö. Tónlist þeirra er frekar hrátt rokk og höföar lítið til fjöldans (non-commercial). Þrátt fyrir það hlutu þeir ágætar undirtektir hjá áheyrendum og um mitt ár 1982 gáfu þeir út aöra plötu, „October". Hlaut hún ekki síöri dóma en „Boy" og fór vegur þeirra vaxandi. Um þaö leyti sem þeir gáfu út þriöji plötuna, „War“, voru þeir orönii töluvert nafn í poppheiminum „War“ átti enn eftir aö auka vin- sældir þeirra og merkilegt nokk uröu tvö lög af þeirri plötu töluvert vinsæl fyrir utan raöir forfallinna U2-aödáenda. Þaö voru lögin „New Years Day“ og „Two Hearts Beat as One“. Hljómleikaferöin sem farin var í kjölfar hennar heppnaöist mjög vel og var gefin út „live“-plata „Under A Blood Red Sky“ og myndband meö sama nafni. Núna á þessu ári kom svo út iö söngvara sér til aöstoöar. Sá heitir Phil Lewis og er í hljómsveit sem heitir New Torpedos. The Lords Of The New Church er hljómsveit sem sennilega fæstir kannast viö. Flokkur þessi var stofnaöur uppúr Wanderers og Hellions sem höföu veriö stofnaöar uppúr Stiv Bators Band, Brian James and The Brains og Sham 69. Lords varö til í september 1981 og hefur sent frá sér tvær plötur. Sú þriöja er um þaö bil aö bætast viö og heitir The Method To Our Madness. Eftir því sem erlend blöö segja er þetta besta plata þeirra hingaö til og er því örugglega áhugaverö fyrir þá sem unna kraftmiklu rokki. Þaö fór mjög lítiö fyrir fyrstu plötu þeirra Andy Summers og Roberts Fripp sem kom út fyrir tveimur árum. Þeir sem misstu af henni ættu aö næla sér í eintak af nýrri breiöskífu þeirra félaga. Hún heitir Bewitched og inniheldur meöal annars hiö stórgóöa lag What Kind Of Man Reads Playboy. Steve Howe er hættur í Asia. Hann er gengin á vit sólóferils og hefur fyrrverandi gítarleikari svissnesku rokkhljómsveitarinnar Krokus veriö ráöin í hans staö. Mandy Maier heitir hann. Þrátt fyrir sögusagnir um aö Journey sé aö hætta er sveitin byrjuö á aö taka upp nýja breiö- skífu. David Lee Roth söngvari Van Halen er aö senda frá sér fimm laga Mini plötu. Moody Blues er enn aö. Ný plata er á leiöinni og heitir Voices In The Sky. Saxon er aö senda frá sér nýja plötu. Hún heitir Strong Arm Met- al. Umslag nýjustu plötu Lords Of the New Church. Das Kapital á Hótel Borg Meö hvítan plastpoka í hendinni sem geymdi tvær hljómplötur, Eurythmics — 1984 og Gary Moore — We Want Moorel, Rec- orded Live in Concert og eintak af málgagni breskra þungarokkara, Kerrang! settist Þungamiöjan niöur á Hótel Borg síöastliöinn fimmtudag. I uppsiglingu voru kynningartónleikar Das Kapital á fyrstu plötu þeirra Lily Marlene. Fyrsta lag dagskrárinnar var I Fought The Law. Þennan frábæra söng spilaöi hljómsveitin Clash inn á fyrstu plötu sína 1977. Das Kap- ital flytur þetta lag í næstum sömu útsetningu og fer stórkostlega vel meö. Hljómsveitin er hrá og tekst mjög vel upp í lögum sem I Fought The Law. En ekki eru öll lögin eins Bono. platan „The Unforgettable Fire“. Hefur hún fengiö ágæta dóma þótt ekki þyki hún þaö besta sem sveit- in hefur sent frá sér. Nafniö á sór skýringu í lýsingum eftirlifandi kjarnorkusprenginganna í Hirosh- ima og Nagasagi. Einnig höföar nafniö til ægivalds heróínsins sem hefur veriö ábyrgt fyrir eyöilegg- ingu nokkurra vina Bonos. Hann lýsir því þannig í NME: „Þetta lýsir plötunni betur en fólk ímyndar sér. Þaö haföi mikil áhrif á mig. Þegar vinur þinn veröur dópisti hættir hann aö vera vinur þinn, hann stel- ur frá þér og berst viö þig.“ Annar sterkur áhrifavaldur á plötunni er óvefengjanlega Martin Luther og þetta fyrsta lag. Inn á milli slæöast lög sem annaöhvort eru á röngum staö í upprööun laganna eöa þá aö þau eiga ekkí heima í dagskrá hljómsveitarinnar. Þannig uröu þessir tónleikar frekar mis- jafnir. Tvö dúndur góö lög í röö og stemmning skapaöist. Síöan kom ögn rólegra lag þar sem notast er við eitthvaö annaö en heföbundna rokkfrasa. Stemmningin dempaö- ist niöur og byrjaöi aö byggjast upp aftur í næsta hráa rokkara. Þrátt fyrir aö tónleikarnir væru misjafnir voru þeir engu aö síöur hinir skemmtilegustu. Undir lokin skapaöist gamla góöa Borgar- stemmningin og sveitin var klöpp- uö upp af krafti. Þrjú aukalög voru gefin og var þar fleytt rjómanum af dagskránni. I Fought The Law og lag sem án vanvirðingar gæti veriö hrá útgáfa af Cover Me, lagi Bruce Springsteen. Þriöja og síðasta lag- inu kann ég ekki aö gera skil. Bubbi söng af krafti allan tim- ann án þess aö láta nokkurn bil- bug á sér finna. Hann sýndi meiri tilþrif og fjölbreytni en ég minnist aö hann hafi sýnt áöur. Jens Hans- King. Þau áhrif koma annars vegar fram í laginu „MLK“ og hins vegar í „Pride“. í þessum lögum kemur einng fram kristilegt viöhorf Bonos sem segir: „Ég samdi „Pride“ upp- runalega um Ronald Reagan og þjóöardrambiö í Bandaríkjunum. Þaö var upprunalega lýsing á þess konar stærilæti sem gefur ekki eftir, sem byggir upp kjarnorku- herafla. En þaö gekk ekki. Ég minntist gamals manns sem sagöi viö mig, reyndu ekki aö berjast viö myrkriö með Ijósi, geröu Ijósiö sterkara. Þá fór ég aö hugsa meira jákvætt og MLK kom upp í huga mér sem jákvætt andsvar viö Reagan.” Þaö fer ekki hjá því aö hinn írski uppruni hljómsveitarinn- ar veki upp ýmsar spurningar um viðhorf þeirra til ír- landsmálsins. „War“ var aö miklu leyti um það mál og enn hefur Bono oröiö: „Ég þekki þessi mál nokk- uö vel þar sem ég á fööur sem er mótmælandi og móöur sem er kaþólsk. Ég myndi gjarnan vilja sjá sameinaö irland. En ég get ekki veriö sammála þeim sem vilja drepa annaö fólk vegna þess aö þaö sé annarrar skoðunar. Ég vil ekki deyja fyrir málstaöinn, óg tel hann nógu góöan til aö lifa fyrir hann.“ Svo mörg voru þau orö. Vonandi hefur þessi grein varp- aö nokkru Ijósi á uppruna og viö- horf þessarar ágætu hljómsveitar sem fyrir nokkrum árum var óþekkt bílskúrshljómsveit í Dublin en er í dag eitt af stóru nöfnunum í rokkinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.