Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 3

Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 3
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 3 Eins og óendanlegt hróp gagntæki mig Segir Sigurður Daníelsson, sem horfðist í augu við dauðann á meðan bíll hans hrapaði niður 60 metra djúpt gil ..^ SigurAur missti vald i bifreiðinni eftir aA hann kom yfir brúna og fór bíllinn margar veltur iAur en hann stöAvaAist i irbakkanum. „ÞaA er erfitt aA lýsa því hvaA maAur hugsar undir svona kring- umstæAum. Ég var viss um aA þetta væri mitt síAasta og þaö var eins og óendanlegt hróp gagntæki mig og alla mína hugsun,“ sagAi SigurAur Daníelsson, tónlistar- kennari i Blönduósi, sem slapp ómeiddur er bifreiA hans hrapaAi niAur í 60 metra djúpt gil viA brúna yfir Ytri-Laxá, skammt utan viA Blönduós i miAvikudagskvöldiA. AA sögn lögreglunnar i Blönduósi er meA öllu óskiljanlegt aö SigurA- ur skuli hafa sloppiA lifandi, en bfllinn stöAvaAist hirsbreidd fri irbakkanum, i eina grasbalanum sem þar er og er gjörónýtur. „Ég var á leiðinni á kirkju- kórsæfingu út á Skagaströnd," sagði Sigurður. „Á brúnni var svell undir snjónum og þegar ég kom úr beygjunni missti ég vald á bílnum og hann rann þarna haegt og rólega fram af brúninni, niður barðið og svo niður allt gil- . Horgunblaðið/SlutrphMinn. SigurAur var örlítiA marinn eftir slysiö en aA ööru leyti ómeiddur. ið. Bíllinn valt margar veltur á leiðinni niður, en þetta gerðist þó það hægt að ég hafði tíma til að kasta mér frá þeirri hlið sem höggið kom á, þannig að í þessu tilfelli hefur það líklega bjargað mér, að ég var ekki i bílbelti. Ég gerði þetta að minnsta kosti tvisvar, ef ekki þrisvar, að kasta mér á milli hliðanna til að draga úr högginu.” Þú hefur þá verið rólegur með- an á þessu stóð? „Ég var það allan timann, nema kannski þarna undir lokin. Þegar billinn kom niður hentist ég i aftursætið og þá var min fyrsta hugsun að koma mér út áður en billinn springi. Á leið- inni niður var ég samt nokkuð vis8 um að þetta væri mitt síð- asta. Ég vissi það um leið og ég fór fram af barðinu þvi ég gerði mér grein fyrir hvað fallið var hátt. En það er erfitt að lýsa þvi hvernig maður bregst við undir svona kringumstæðum. Þegar billinn stoppaði, um bíllengd frá ánni, flýtti ég mér út, en allar rúður höfðu auðvitað brotnað i bílnum. Síðan hjakkaði ég mér upp, en þetta var allt ein svell- bunga. Það hafði mikið að segja að ég var vel klæddur og mér tókst að koma mér upp og að næsta bæ. En það skilur þetta vist enginn og sist af öllu ég sjálfur," sagði Sigurður Daniels- son, sem kenndi sér ekki meins, nema að hann var örlítið mar- inn. Jólaájafimar firá Hei ni il istækj iim Sinclair Spectrum 48 K. Pínutölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœði fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 6.990.- Ljósormurinn hefur klemmu á öðrum endanum, Ijósaperu á hinum, með gorm á milli og gefur frá sér Ijós þegar honum er stungið í samband við rafmagn. Verð kr. 575.- Allsherjargríllið frá Philips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýðir, grillar kjöt, heldur heilu o.sfrv. Dœma- laust dugleg eldhúshjálp. Verð frá kr. 5.680.- Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bæði útvarp og vekjaraklukka í einu tæki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 3.143.- frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir þvt hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 1.554.- . Rafmagnsrak - 'é/\ vélar X ■ frá Philips «'* Pessi rafmagns- ■ rakvél er tilvalinn 1 fulltrúi fyrir hinar 1 velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Verð frá kr. 4.314.- Gufustraujárn frá Philips Laufléttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótt og eru stillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 2.247.- Philips kassettutæki. Ódýru mono kassettutœkin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 4.787.- Kaffivélar frá Philips Þær fást í nokkrum gerðum og stœrðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.708,- Teinagrill frá Philips snúast um element, sem grillar matinn fljótt og vel. Grillið er auðvelt í hreinsu og fer vel á matboror Verð kr. 2.864.- Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 1.780.- Ryksuga frá Philips gœðaryksuga með 830 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36éf snúningshaus. Útborgun aðeins ^^00. - Verð frá kr. 6.500.- f ! u 1 Philips Maxim með hnoðara, blandara, þeytara, grænmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð kr. 6.463.- rv Philips solariumlampinn til heimilisnota. Verð kr. 9.719,- Kassettutæki fyrir tölvur. Odýru Philips kasstti tækin eru tilvalin fyrir Sinclair tölvurnar. Verð kr. 4.841,- Handþeytarar Ifrá Philips rmeð og án stands. Þriggja og fimm hraða. Þeytir, hrærir og hnoðar. Verð frá kr. 1.257.- Steríó ferðatæki Úrval öflugra Philips sterriótækja. Kassettutæki og sambyggt kassettu- og útvarpstækimeð LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 7.233.- Grillofnar frá Philips. / þeim er einnig hægt að baka. Þeir eru sjálfhreins- andi og fyrirferðarlitlir. Verð frá kr. 4.485.- Hnífabrýnin fiá Philips Rafmagnsbrýnin hvessa bitlaus eggvopn, hnifa, skæri asfrv. Gott mál. Verð frá kr. 1.290. Straujárn frá Philips eru afar létt og meðfærileg Verð frá kr. 1.155.- Heyrnatólin frá Philips Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu í fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. 722.- Vasadiskó frsTFhilips Þó segulbandið sé lítið þá minnka gceðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.135.- Djúpsteikingarpottur frá Philips. Tilvalinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, kleinurnar laufabrauðið, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rækjurnar, hörpufískinn og allt hitt. Verð kr. 4.775.- tciii jru Kr. i.íyo.- heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.