Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 13

Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 13 Víðistaðasókn í Hafnarfirði Fríkirkjan í Reykjavík: Kirkjukaffi eftir messu KVENFÉLAG Fríkirkjunnar efn- ir til kaffisölu í Furugerði 1, sunnudaginn 2. desember. Hefst kaffið um klukkan 15 eða fljótlega eftir messu. Strætisvagn flytur þá sem þess óska frá kirkju í Furu- gerði. 1. sunnudagur í aðventu er vígsludagur kappellunnar í Hrafn- istu, en hún var vígð 1. sd. í að- ventu 1977. Þessa hefur jafnan verið minnst síðan þennan dag og svo verður einnig nú. Barnaguðs- þjónusta verður kl. 11 árd. og há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Um kvöldið verður aðventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður Páll Sigurðsson ráðdneyt- isstjóri. Einsöngvarar syngja ásamt kór Víðistaðasóknar, börn flytja helgileik og Lúcia kemur í heimsókn ásamt þernum sinum. Systrafélag Víðistaðasóknar verð- ur með kaffisölu í húsi Slysa- varnafélagsins milli kl. 15 og 18 og að lokinni aðventusamkomunni. Þær systrafélagskonur verða svo með jólabasar í verslunarmiðstöð- inni í Miðvangi 7. desember þar sem á boðstólnum verður sitthvað sem þær hafa unnið í haust og vetur, en jólafundur systrafélags- Páll Sigurðsson ins verður f Gaflinum 10. desem- ber. Sigurður Helgi Guðmundsson VOKUNOTT hjá gjaldkena húsfélagsins JA, ÞAÐ ER tímafrekt starf að vera gjaldkeri húsfélags, og ómældar stundirnar sem fara í innheimtu, bókhald, útreikninga o.s.frv. En nú bjóðumst við til að létta störfin. Með aðstoð tölvu getum við t.d. reiknað gjöld, fylgst með stöðunni og innheimt með gíróseðlum, allt á fljótvirkan, ódýran og öruggan hátt. Líttu inn til okkar og kynntu þér alla þá möguleika sem hús- félagaþjónusta okkar býður upp á. Eftir það getur þú notað næturnar til svefns... Í5 SPARISJOÐUR REYKJAVIKUR OG NAGRENNIS SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS SPARiyÓÐUR VÉLSTJÓRA SPARISJOÐURINN f KEFLAVÍK TILBOÐ Almennt Okkar vtrð VtfÖ Lambasvið 74.95 64.90 Hangiframpartur útb. 337.00 259.00 Lambahamborgarhr. úrb. 489.00 339.00 Lambahamborgarhr. m/beini 245.00 199.00 Búrtells Londonlamb 291.60 249.00 Búrfeils hangilæri m.beini 279.00 229.00 Hangilæri úrbænuö 438.00 329.00 Emmes Skafís t Itr. 84.00 60.90 Emmess Skaffs 2 Itr. 149.00 106.00 Mónu hjúpsúkkulaöl 80.00 63.95 Aldin Vi jarðaberjagrautur 48.90 36J0 Aldin 1/i eplagrautur 45.00 35.80 Aldin 1/i rifsberjagrautur 40.50 32J0 Aldin 1A jaröaberjagrautur 25.95 20.65 Aldin'/«eplagrautur 24.00 19.10 Aldin ’/* rifsberjagrautur 21.75 17.30 Sveppir heilir 'h ds. 74.10 58J0 Sveppir skornir 'h ds. 74.10 58.90 Aspas 'h ds. 74.30 58J0 Frigg þvol 'h Itr. 28.40 21.95 Frigg Iva 550 gr. 38.45 29.95 Frigg Iva 3 kg. 150.25 117.95 Kaaber kaffi Ríó'/«kg. 35.60 31.60 Kaaber kaffi Rió 1/i kg. 135.35 118.75 Kaaber kaffi Diletto'/«kg. 38.45 33.75 Kaaber kaffi Diletto 1/i kg. 146.20 128.25 1 Kaaber kaffi Kolumbia'/«kg. 41.30 3685 Kex Homebest 31.00 2580 j Kex Maryiand 20.70 17J5 Basetts 225 gr. lakkrískonfekt 41.25 3380 Topp appelsínusafi 1/i Itr. 55.35 43.95 i| Topp appelsínusafi sykursn. 1/i Itr. 81.45 6480 Del Monte Ananas 1/i ds. 94.50 7680 Del Monte Ananas 'h ds. 60.50 4985 Western Pride Ananas 1/i ds. 76.95 5985 j Thai Pine Ananasbitar y« ds. 55.55 4680 Cosas appelsínur 1 kg. 54.00 35.90 Miel þvottalögur 11tr. 29.70 2380 Wasa þvottaefni 2 kg. 111.40 87.40 Wasa þvottamýkir 2 Itr. 67.45 5280 K-pizza stór 132.00 110.00 K-pizza litil 112.00 93.00 | Opiö til kl. 4 í dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.