Morgunblaðið - 01.12.1984, Síða 20

Morgunblaðið - 01.12.1984, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 Notaöur Citroen næst Ix'sli kosturinn Citroén GSA Pallas, arg. 1984, ekinn 18 þús Verö 395 þús. Cítroén GSA Pallas. árg. 1982, ekinn 32 þus. Verö 280 þús. Citroén GSA X3, árg. 1982, ekinn 28 þús. Verö 280 þús. Citroén GSA Pallas, árg. 1982, ekinn 50 þus. Verö 260 þús. Citroén GSA Pallas, árg. 1981, ekinn 60 þus. Verð 210 þús. Citroén GSA Pallas, árg. 1981. ekinn 70 þús. Verð 200 þús. Citroén CX, árg. 1982, ekinn 28 þús. Verö 430 þús. Opið iaugardaga miili kl. 2 og 5. '^'Gfobusr^ Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík________________ Verk Muggs á sýn- ingu í Listasafni ASI Frá blaðamannafundinum, f.v.: Þorsteinn Jónsson, forstöðumaður Lista- safns ASÍ, Sverrir Kristinsson frá bókaforlaginu Lögbergi og höfundur Bók um lista- manninn komin út NÚ STENDUR yfir í Listasafni ASÍ sýning á verkum Muggs, Guð- mundar Thorsteinssonar, en hann lést árið 1924. Sýningin er haldin í tilefni útkomu listaverkabókar um Mugg sem Listasafn ASÍ og Lögberg-bókaforlag gefa ÚL Höf- undur bókarinnar er Björn Th. Björnsson, listfræöingur, og er þetta fjórða bókin sem út kemur í bókaflokknum íslensk myndlisL Á sýningunni í Listasafni ASÍ eru 66 þeirra listaverka Muggs sem birt eru i bókinni, olíumál- verk, vatnslitamyndir, olíukrít- armyndir, teikningar, útsaumur o.fl. Bókin var kynnt fyrir blaða- mönnum í vikunni og er i henni auk mynda af verkum Muggs, æviágrip og ljósmyndir úr lífi hans og starfi. Björn Th. Björnsson, höfundur bókarinnar, sagði að myndum Muggs væri ekki skiptandi i nein þróunartímabil og hefði hann i rauninni aldrei stefnt að neinum framförum. Eftir að hann veikt- bókarinnar, Björn Th. Björnsson. ist af lungnaberklum sem drógu hann á skömmum tíma til dauða, einkenndust myndir hans þó af trúarlegu ivafi. Sagði Björn að nokkuð mikið af myndum lægju eftir hann en á sýningunni væri aðeins lítill hluti þeirra þar sem erfitt hefði reynst að hafa uppi á eigendum. Sýningin á verkum Muggs stendur yfir til 16. desember og er opin frá kl. 14 til 22, alla daga nema mánudaga. í Lesbók í dag er birtur kafli úr listaverkabókinni um Mugg, sem Listasafn ASÍ og Bókaútgáfan Lögberg gefa úL Laugardaglnn 1. desember veröa tll vlötals Sigurjón Fjeldsted for- maöur veltustofnana í Reyfcjavfk og I stjóm SVR og Gunnar S. Bjðrns- son (stjórn réönlngastofu Reykjavffcur og lönsfcólans. L i í t i I J Metfjöldi ferðamanna til Bretlands Loodon, 30. nÓTenber. AP. FLEIRI ferðamenn komu til Bret- lands fyrstu níu mánuði ársins en nokkru sinni áður, eða 11 milljónir talsins. Er um að ræða 12% aukn- ingu miðað við sama tíma í fyrra. Að sögn viðskiptaráðuneytisins eyddu ferðamennirnir rúmlega 3,2 # (gjMeJob° Metabo snúrulaus - makalaus borvél Hentug til notkunar í sumarbústöðum, uppi á þaki og í nýbyggingum, þar sem ekki er hægt að draga marga metra af snúru á eftir sér. Metabo Akku borvélin er tveggja hraða, snýst aftur á bak og áfram, er með 10 mm patrónu og höggbor. Hleðslutæki fyrir rafmagn fylgir. Hleðslutæki fyrir sígarettukveikjara bílsins fáanlegt. Metabo Akku er kraftmikil og hentug borvél fyrir þá sem vilja ekki draga snúrur á eftir sér. METABO = Kraftur, ending, öryggi. B.B.BYGGINGAVÖRUR HF N«thyl 2, Áitúnsholti, Sími 687447 og Sudurlandsbraut 4, Simi 33331 milljörðum sterlingspunda eða jafnvirði um 150 milljarða króna meðan þeir dvöldust í Bretlandi og er þar um að ræða 16% aukningu frá í fyrra. { ljósi þessara talna er líklegt talið að heildarfjöldi útlendra ferðamanna til Bretlands á þessu ári nemi 13,5 mifljónum. Þegar með eru taldar fargjaldatekjur vegna þessara ferðamanna mun láta nærri að gjaldeyristekjur Breta af þeim nemi rúmlega fimm milljörðum sterlingspunda, eða rúmlega 250 milljarðar Islenzkra króna. Nýtt — Nýtt Glæsilegt úrval af jólavörum. Kjólar, pils, þlússur, peysur og hálsklútar. Glugginn Kúnsthúsínu, Laugavegi 40, sími 12854. Sölusýning Geðdeild Borgarspítalans, Arnarholti, Kjalarnesi, efnir til sölu á munum, geröum af vistmönnum, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu, í dag, laugardag 1. des. og á morgun, sunnudag 2. des. frá kl. 10—17 báöa dagana. Margt eigulegra muna. Veriö velkomin. BORGARSPÍTALINN Jóíoskreytmgar Geríð jódn hótíðíeg með fattegum jóíaskreytmgum frd BorgorffCóminu. Sérfrceðingar í hátíðaskreyúnqum ^I KREOmtonr æ nir Opið ki 10-21 BORGARBLOMÍÐ SKiPHOLTÍ 35 SÍMh 3ZZI3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.