Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 34

Morgunblaðið - 01.12.1984, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Óskum eftir aö ráða meistara í setningar- iöngrein nú þegar. Uppl. í síma 96-24966. Ásprent, Akureyri. Sjúkraliði Laust er starf aðstoöarmanns á Læknamið- stööinni í Hafnarfiröi. Um er aö ræöa V4 dags starf sem einkum er fólgiö í aöstoö viö sýna- töku og reikningagerð. Æskilegt er aö um- sækjendur séu sjúkraliöar aö mennt. Laun eru skv. samningi viö Starfsmannafélag Hafnarfjaröar. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Jóhann Ágúst Sigurösson, héraöslæknir, Læknamiö- stööinni, Strandgötu 8—10, sími 53722. Skriflegar umsóknir um starfiö skulu hafa borist skrifstofu minni, Strandgötu 6 fyrir 13. desember nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Kona óskast til aö vera hjá gamalli konu 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 71053. Lausar stöður lækna við heilsu- Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur heilsugæslulækna: 1. Keflavík H2, ein staöa læknis frá og meö 1. febrúar 1985. 2. Þingeyri H1, læknisstaða frá 1. maí 1985. 3. Hólmavík H1, læknisstaöa frá og meö 1. október 1985. 4. Siglufjörður H2, önnur staöa læknis frá og meö 1. okt. 1985. 5. Dalvík H2, önnur staöa læknis frá og meö 1. sept. 1985. 6. Þórshöfn H1, læknisstaða frá og meö 1. maí 1985. 7. Egilsstaðir H2, ein staöa læknis frá og meö 1. sept. 1985. 8. Fáskrúösfjöröur H1, læknisstaöa frá og með 1. sept. 1985. 9. Kirkjubæjarklaustur H1, læknisstaða frá og meö 1. júlí 1985. 10. Vík í Mýrdal H1, læknisstaöa frá og meö 1. september 1985. 11. Vestmannaeyjar H2, ein staöa læknis frá og með 1. júlí 1985. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu berast ráöuneytinu á þar til gerðum eyöublööum, sem fást hjá ráðuneytinu og hjá landlækni, í síðasta lagi 31. desember nk. Allar frekari upplýsingar eru veittar í ráöuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 30. nóvember 1984. Lager Óskum eftir hressum og duglegum starfs- ■ krafti til starfa á lager og í tollvörugeymslu. Góö vinnuaðstaöa og hresst starfsfólk. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 6. desember 1984 merkt: „L — 0652“. Hallarmúla 2 - Sími 83211 | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Þorlákshöfn — Eyrarbakki — Stokkseyri Stofnfundur félags um ísverksmiöju í Þor- lákshöfn veröur haldinn í Kiwanishúsinu Þor- lákshöfn sunnudaginn 2. des. 1984 kl. 14.00. Skorað er á allt áhugafólk um framkvæmdina aö mæta. Undirbúningsnefnd Konur kvenfélaginu Heimaey Jólamatarfundurinn veröur þriöjudaginn 4. des. kl. 19.30 á Hótel Sögu, Átthagasal. Muniö aö tilkynna þátttöku í símum: Perla 51548, Eygló 42174 og Sonja í síma 43044. Kvennadeild Styrktar- félags lamaöra og fatlaðra heldur jóla- og kökubasar sunnudaginn 2. des. kl. 2 í húsi félagsins aö Háaleitisbraut 13, (æfingastöð). Styrkjum gott málefni. Stjórnin Aðalfundur Stangaveiöifélags Reykjavíkur verður haldinn aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, sunnudag- inn 2. desember og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga til breytinga á 10., 12. og 13. gr. félagslaga. . 3. Önnur mál. Stjornin. | nauöungaruppboö { Eftirfarandi nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum sem hór segir: Á Öldugötu 7, Flateyri, talin eign Valgeirs Ólafssonar, þriðjudaginn 4. desember 1984 kl. 10.30. Síðari sala. Á Eyrarvegi 5, Flateyri, þinglesinni eign Brynjólfs Garðarssonar, sama dag kl. 11.00. Síðari sala. Á Túngötu 5 og Oddatúni viö Hafnarstræti, Flateyri, þinglesinni eign Hefils hf., sama dag kl. 11.30 þinglesinni eign Gunnars Veturliöa- sonar. Á Árgeröi isafiröi, miövikudaginn 5. des- ember 1984 kl. 10.00. Á fiskverkunarhúsi aö Geröhömrum, talin eign Einars Jónssonar, sama dag kl. 11.00. Ath. uppboðið fer fram á skrifstofu upp- boöshaldara, Pólgötu 2, ísafirði. Á Hlíöarvegi 3, ísafiröi, talinni eign Kristins Ebeneserssonar, sama dag kl. 13.30. Á Hlíöarvegi 29, neöri hæö ísafiröi, talinni eign Bjarndísar Friöriksdóttur, sama dag kl. 14.00. Á Silfurgötu 11, á efstu hæö og rislofti í aust- urenda, fsafiröi, þinglesinni eign Oddnýjar Sigurvinsdóttur og Jóns H. Engilbertssonar, fimmtudaginn 6. desember 1984 kl. 10.00. Á Hafraholti 44, ísafiröi, talinni eign Agnars Ebeneserssonar sama dag kl. 11.00. Á Stórholti 7, 1. hæö b.lsafiröi, þinglesinni eign Kára Svavarssonar, sama dag kl. 14.00. Á Aðalgötu 59, Suöureyri, þinglesinni eign Bárunar hf., föstudaginn 7. desember 1984 kl. 13.30. Á Aöalgötu 20, efri hæö, Suöureyri, þingles- inni eign Kristjáns Scmidt sama dag kl. 14.00. Á Smiöjustíg 3, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrishrepps, sama dag kl. 15.00. Á Hjallavegi 7, Suöureyri, þinglesinni eign, Erlings Auöunssonar, sama dag kl. 15.30. 30. nóvember 1984. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaöurinn í ísafjarðarsýslu. Pétur Kr. Hafstein tilkynningar Frá Vísindasjóði Umsóknarfrestur um styrki ársins 1985 renn- ur út 1. febrúar 1985. Athugið breytingu á umsóknarfresti frá því sem veriö hefur und- anfarin ár. Upplýsingar um styrkina veita Þorleifur Jónsson bókavöröur á Landsbóka- safni fyrir Hugvísindadeild og Sveinn Ing- varsson konrektor Menntaskólans viö Hamrahlíð fyrir Raunvísindadeild. Vísindasjóöur. Lóöaúthlutun Tvær einbýlishúsalóöir nr. 37 og 37A viö Kársnesbraut í Kópavogi eru lausar til úthlut- unar. Umsóknareyöublöö ásamt skilmálum fást á skrifstofu bæjarverkfræöings, Fannborg 2, virka daga milli kl. 9.30 og 15.00. Umsóknarfrestur er til 17. desember nk. Bæjarverkfræöingur. Meistarafélag húsasmiöa auglýsir eftir umsóknum úr sjúkra- og styrkt- arsjóöi félagsins. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 15. des. á umsóknareyðublööum sem afhent eru á skrifstofu félagsins aö Skipholti 70, Reykja- vík. Nánari uppl. í síma 36977 kl. 13—17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.