Morgunblaðið - 01.12.1984, Page 46

Morgunblaðið - 01.12.1984, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 / V MELÓDÍUR MINNINGANNA HAUKUR MORTHENS og félagar skemmta. Kristján Kristánsson leikur á orgel frá kl. 20. #IHOTEL<& Skála fell j S^íphóll Bjartmar Guölaugsson og Töfraflautan. Síö- an þeir byrjuöu aftur hefur aldrei skort stemmningu. Staður með nýju andrúmslofti Tuttugasti hver gestur fær gefins plötuna Ef ég mætti ráöa NýttNýtt Kráarhóll opnar kl. 18.00. Boröapantanir í síma 52502. MntiS {betri fötunum. Aldurstakmark 20 ár. V iðskiptaráðher ra: Dregið verði úr áhrifum gengisfell- ingarinnar á verð- lagshækkanir Viðskiptariðherra, Matthías Á. Mathiesen, skrifaði í gœr Verðlagsstofnun og helstu sam- tökum riðskiptalífsins bréf, þar sem bent er á mikilvaegi þess að dregið verði úr áhrifum gengis- breytingarinnar á verðlagshækk- anir eins og kostur er. Segir í frétt frá viðskipta- ráðuneytinu að það telji virka samkeppni áhrifamikið tæki til að halda vöruverði í lágmarki og því skipti miklu máli að nauðsynleg samkeppni riki í sem flestum greinum. Ráðuneytið hefur falið Verð- lagsstofnun að leggja ríka áherslu á þetta i starfi sínu á næstunni m.a. með eftirfar- andi aðgerðum: 1. Öflun upplýsinga um verð og verðbreytingar og miðlun þeirra til neytenda og stjórn- valda. 2. Gerð samanburðarverðkann- ana og birtingu á niðurstöðum þeirra. 3. Fyrirbyggja samkomulag á milli fyrirtækja um verð. Þá hefur ráðuneytið, með bréfi í dag, beint því til fyrir- tækja í þeim greinum þar sem verðlagning vöru og þjónustu er frjáls, að þau hagi þessum málum með þeim hætti að hið breytta fyrirkomulag í verð- lagsmálum verði neytendum óyggjandi til hagsbóta. [NÝ ÞJÓNUSTA plöstum vinnuteikningan, VERKLVSINGAR, VOTTORO. MATSFOt A VERÐLISTA, KEI V« FR ST. OP 5 plOstum vinnuteikningar, verklvsingar, vottoro. MATSEOLA, VERÐUSTA. kennsluleiðbeiningar. ^ TILBOÐ. BLAOAURKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJOL. UOSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. ST/OtÐ BREIOO ALLT AÐ 63 CM. LENGO OTAKMORKUÐ. OPK) KL. 9-12 OG 13-lB. □ISKORT HJARÐARHAGA 27 «22680 TlMABÆR Wjfc Laugardagskvöld WL Ljúffengur kvöldverður f' - húsið opnaö kl. 19.00. ^ Hljómsveit t Magnusar Kjartanssonar Söguspaugið Dansflokkur Jassballettskóla Báru sýnir splunkunýtt og frábært dansatriði. Þetta ersýning sem áreiðanlega kemur þér hressilega á óvart sakir glæsileika og fágunarI . Sunnudagskvöld Dúettsl sjá um létta og' skernm músik um allar helgar aldeilis búið að gípeöa skemmtilegu lífi fyní é Lokað i Súlnasal vegna brevtinga. Skörín, Olstofan og Mímisbar hins vegar til þjónustu reiðubúin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.