Morgunblaðið - 01.12.1984, Síða 52

Morgunblaðið - 01.12.1984, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1984 Hægt er að gera enn betur með betri ---------- undirbúningi • GR-ingamir fjórir é Spáni. Frá vinstri: Björgúlfur Lúövíksson, fararstjóri, Ragnar Ólafsson, Siguróur Pátursson og fvar Hauksson. Berðu hö Það er fleira en þig grunar á 2. hæð við LAUGAVEG í tuskunum Laugavegi 26, 2. hæö. — spjallað við GR-ingana sem stóðu sig frábærlega vel í Evrópukeppni félagsliða kyl»- ku bátt í „Worla i á Ítalíu og svo ( Frammistaöa íslensku inganna, sem tóku Cup“á dögunum Evrópukeppni félagsliöa á Spáni, hefur vakiö athygli. Golfklúbbur Reykjavíkur hafnaöi ( áttunda s»ti í félagakeppninni á Spáni. íslensku kylfingarnir þeir Ragnar Ólafsson, Siguröur Pétursson og ívar Hauksson skutu þjóöum eins og Frökkum og Dönum aftur fyrir sig. Þetta er besti árangur sem íslenskt félagsiiö hefur náö á svona stórmóti. Björgúlfur Lúö- víksson fararstjóri fullyrti í sam- tati viö blm. Mbl. aö haagt væri aö gera enn betur en þetta (keppn- inni með betri undirbúningi. f keppnum þessum væru ein- gðngu atvinnumenn og því ein- stakt hvað áhugamenn stæöu þeim á sporöi. Blm. Mbl. spjallaöi viö golf- mennina þrjá sem tóku þátt í þess- ari keppni og innti þá eftir því hvernig þaö heföi veriö aö keppa gegn atvinnumönnunum í svona ströngum keppnum. — Viö höfum tvívegis áöur leik- iö á ftalíu í „World Cup“ en þá var okkur boöiö, nú unnum viö okkur rétt til þátttöku og þaö var mjög skemmtilegt, sagöi Ragnar Ólafs- son. Ragnar bætti viö. — Þaö sem háir okkur einna mest er aö þaö líöur einn mánuöur hér heima þar sem viö getum ekkert æft okkur áöur en viö förum út. Þaö er of langur tími. Hinir keppendurnir sem eru allir atvinnumenn komu beint úr mótum á íriandi og víöar aö. Viö höföum hinsvegar lítinn hófst. Völlurinn á Spáni var mjög erfiöur, bæöi þröngur og mikiö var aö hindrunum, vatnsgryfjum og sandgryfjum. Þar varð maöur að leika af miklu öryggi til þess aö lenda ekki í vandræöum, sagöi Ragnar. Þess má geta aö Ragnar lék þennan völl best á 72 höggum en vallarmetiö er 69. Par vallarins er 70. En mjög fáir keppendur náöu aö para völlinn á Spáni. ivar Hauksson var núna aö taka þátt í sínu fyrsta meiriháttar golfmóti. Hann sagöist hafa veriö mjög taugaóstyrkur og ekki fundiö sig vel í keppninni. Engu aö síöur heföi keppnin veitt honum reynslu sem væri dýrmæt. „Ég lenti hvaö eftlr annaö í vandræöum meö högg mín á vellinum og sér í lagi inná flötun- um,“ sagöi ivar. Þess má geta aö einn hringinn lék ívar á 92 höggum sem var versta skor keppanda í mótinu. En hann er reynslunni rík- ari. Siguröur Pétursson sagöi aö völlurinn á Spáni refsaöi keppend- um ef þeir léku ekki af öryggi og vandvirkni. „Þaö er ekki hægt aö vinna upp glötuö högg á svona völlum,“ sagöi Siguröur. Aö sögn Björgúlfs fararstjóra spuröu margir út í íslensku kylfingana enda vöktu þeir athygli fyrir lelk sinn. Þess má geta aö aðeins fjögur högg skildu sveit GR og næstu sveit fyrir ofan sem hlaut sjötta sæti en þaö var sveit frá Ítalíu. Sigurvegarar í Evr- ópukeppni félagsliöa aö þessu sinni var sveit frá V-Þýskalandi. Spánverjar uröu í ööru sæti og írar í þriöja sæti. Nítján þjóöir tóku undirbúning ytra áöur en keppnin 1 þátt í keppninni aö þessu sinni. Jötnamótið í kraftlyftingum: Setur Jón Evrópumet? Jötnamótiö í kraftlyftingum fer fram í Æfingastööinni í Engihjalla í Kópavogí í dag — og veröur •íö- an sýnf í ajónvarpinu strax é eftir. „Nánast í beinni útsendingul“ eins og Ingólfur Hannesson í sjónvarpinu orðaöi það í samtali viö Mbl. Jón Páll Sigmarsson, Torfi Ólafsson, Hjalti Árnason, Höröur Magnússon og Víkingur Trausta- son keppa á mótinu — „þetta á aö veröa árlegur. viöburöur og í hvert skipti veröur fimm stærstu og sterkustu kraftlyftingaköppum landsins boöiö til leiks,“ sagöi Ólafur Sigurgeirsson stjórnarmaö- ur í Lyftingasambandinu viö Mbl. í gær. Keppt veröur i einum opnum flokki. Skv. upplýsingum Mbl. hefur Jón Páll Sigmarsson hug á því aö setja nýtt Evrópumet í samanlögöu í dag ... FIFA þingar í Ztirich: Aldurst verður ólympíi FIFA, alþjóöa knattspyrnusam- bandíó, ákvaö í gær aó aldurs- takmark knattspyrnumanna ( næstu ólympíukeppni verði 23 ár. Að auki leggur FIFA til aö ól- ympíukeppnin veröi opin öllum leikmönnum 23 éra og yngri — þó þeir hafi leikió í heimsmeistara- keppni; sem sagt atvinnu- mönnum sem éhugamönnum. akmark 23 ár í jkeppni Stjórn FIFA þingar nú í Zurich í Sviss. Á fundi sínum í gær létti stjórnin leikbanni af tveimur leik- mönnum — Uwe Rahn, Vestur- Þýskalandi, og Noröur-franum Norman Whiteside. Þeir höföu báöir veriö dæmdir í eins leiks bann fyrir aö yfirgefa leikvöll er þeir fögnuöu mörkum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.