Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 8. JANUAR 1985 3 \9*>5-19$s ÚTSÝN | Flestir ráðfæra y sig við Útsýn áður en þeir ákveða ferðina Um leiö og viö þökkum viöskipti, traust og vinsemd, sem fram kom í nýlegri skoöanakönnun Hagvangs hf. og sýnir langhæstu viöskiptavild í íslenzkri feröa- þjónustu, þar sem nærri (39,3%) fólks í feröahugleiöingum velur Útsýn, (meira en helmingi hærri hlutfallstala en hjá nokkurri annarri íslenzkri feröa- skrifstofu) minnum viö á, aö Útsýn annast allar greinar alþjóölegrar feröaþjónustu og er einnig tækni- væddasta feróaskrifstofa landsins, sem tekur jafnharöan allar nýjungar og framfarir á því sviöi í sína og þína þjónustu. Þótt fjöldi einstaklinga og fyrirtækja sé í föstum viöskiptum hjá Útsýn og tala farþega okkar sl. ár nærri 18.000 — getum viö enn bætt viö og spyrjum þá, sem ekki hafa reynt Útsýnarvióskipti: Getum viö oröid þér og/eöa þínum aö liöi ’85? Þeir forsjálu eru farnir að tryggja sér sæti fyrir sumariö. ðm Steinsen Gyða Svcinsdóttir Rögnvaldur Ólafsson Haukur Hannesson, Steina Bnartdóttir Pétur Bjömsson. Dísa Dðra Hallgrmsd. Hrelna Hannesdöttir Kristln Aðalsteinsdattir. sölustj. fulltr. forstjöra deildarsti aðalgjaldkeri aðalbókari galdkeii sölufulltr. aðalfaraisí. innheimtustj Ameiican Extmss deildarstj - sólardeikf - farseðladeild - eriendí: ?!»óiar Valdís Jónsdóttr Kristín Karlsdóttir Þóra H. Olafsdóttir Maria Ivarsdóttir Pálmi Pálmason, Sigurlín Guðjónsd. Ingibjörg G. Gudmundsd Gudbjörg Haraldsd Kristín M. Wesdund símavarsla - afgreiðsla sölum. - farseðlar aðst jaldken farseðlar - skíðaferðir umsjónarm Fríklúbbsins sölum - sóiardeild alm farseðladeild sölum. - sólardeild sölum. - farseðlar Lundúnaferðir Eyjólfur Sigurðsson Ása Baldvinsd Guðbjörg Saridholt Lisbeth I hompson Marta Helgadóttir Sigríður Þórarinsd Asa Asgrímsdóttir Unnur M Briem lngólfur Guðbrandsson sölum - farseðlar sölum farseðlad sölum. sólardeild sölum. sólardeild alm farseðlasala sölum farseðlad sölum. - sólardeild telex forstjóri Þýzkaland Mosel — Eifel — Sumarhús Hrifning farþega okkar, sem dvöldust viö STAUSEE í Eifel eöa á hinum glæsilega nýja gististaö ALPHA í BERNKASTEL vlö ána Mosel sl. sumar var einróma. Þú ættir aö gera samanburö á þess- um „sumarhúsum" og öörum, sem í boöi eru. Brottför á hverjum fö. fré 31. maf til 6. sepf. Ítalía Lignano Þetta veröur 12. áriö á Gullnu •tröndinni — í sérhannaöri sól- skinsparadís — þar sem aöstaö- an batnar ár frá ári og feguröin blasir viö í hverju fótmáli. Aö dómi þeirra, sem til þekkja og hafa samanburð, bera LIGNANO og gististaðir Útsýnar af sökum hreinlætis, snyrtimennsku, þæg- inda og þjónustu. ibúöabygging OLIMPO meö fjölþættri þjónustu- miöstöö og eigin skrifstofu Úfsýn- ar er gististaöur á heimsmæli- kvaröa, og úr nýju SABBI- ADORO-íbúöunum eru aöeins nokkur skref á breiða og mjúka GULLNU STRÖNDINA. Brottför: 29/5,19/6,10/7, 24/7, 31/7, 7/8, 14/8, 21/8, 28/8, 2 eöa 3 vikur. Bibione Nýi staöurinn á Ítalíu meö frá- bærri gistiaöstööu á ótrúlega hagstæóu veröi, — sem seldist gjörsamlega upp löngu fyrirfram sl. sumar. Nú bætast viö nýjar lúxusíbúöir fyrir fjölskyldur, sem vilja búa viö þaö allra bezta. Sömu brottfarardagar og Lign- ano. Portúgal Algarve Asamt Costa del Sol er Algarve sólríkasti staöur álfunnar meö frábærar baöstrendur, skemmti- legt þjóölíf — og lægsta verölag- iö, sem kemur sér vel fyrir þá, sem þurfa aö feröast ódýrt, enda veröur 3ja vikna feröin þangaö ódýrari en 2 vikur víöast annars staöar. Meöal vandaöra gisti- staöa er t.d. hiö glæsilega 5 stjörnu hótel ATLANTIS í VILA- MOURA, sem sannarlega uppfyllir kröfur þeirra vandlátustu. Hreln- iætis- og heiisufarsástand í Al- garve er nú undir ströngu eftirliti og komiö í bezta lag, samkvæmt ábyrgum, oplnberum heimildum. Þú getur treyst á ódýrt, gott og sólríkt sumarleyfi i Algarve meó frábærri gistiaöstööu og þjón- ustu. Brottför: 30/5, 20/6, 11/7, 1/8, 22/8,12/9, 3/10 — 3 vikur. Sumarprógrammið verður áhugavert, fjölbreytt og ódýrt, t.d. bjóðum víð: Nýjungi Costa del Sol Eftirsóttasti sumarleyfisstaöur fs- lendinga mörg undanfarin ár — sökum veöursældar, fjölbreytni og hagstæós verös þar sem allir njóta lífsins. Hinir eftirsóttu gisti- staöir SANTA CLARA, EL REMO, LA NOGALERA, TIMOR SOL, ALAY og hiö splunkunýja, vand- aöa íbúöahótel MINERVAL- JUPITER með stærstu og glæsi- legustu sundlaug á Sólar- ströndinni. Brottför: 3/4, 14/4, 9/5, 30/5, 20/6, 4/7,11/7,18/7, 25/7, 1/8, 8/8,15/8, 22/8, 29/8, 5/9,12/9, 19/9, 3/10, 2,3 og 4 vikur. Ódýr lúxusdvöl í Torquay (frb. torkí) Á Ensku Rivierunni +London Hér býöur Útsýn nýjung í sumar- leyfinu. Tveggja vikna dvöl í lúx- usíbúöum í hinum skemmtilega og aölaöandi baðstrandarbæ á Ensku Rivierunni meö yfirbragö, sem minnir á meginland Evrópu hinum megin vió Ermarsundiö og bezta loftslag á Bretlandseyjum. Fjölbreytt, fallegt og fjörugt meó frábærum aóbúnaöi á hagstæóu veröi. Svo er hægt aö bæta viö nokkrum dögum eöa viku í LONDON eöa leigja sér bii og aka um fögur hóruð og þorp Suður- Engiands. Brottför: 7., 21. jún., 5., 19. júlí, 2., 16., 30. ág. Skólar erlendis. Viðskiptaferó- ir. Ráðstefnur. Vörusýningar. Feröir með erlendum ferða- skrifstofum t.d. einkaumboö fyrir Tjæreborg Rejser. Þjónusta fagfólka og sérfræö- inga á ölium sviðum feröaþjón- ustu tryggir þér: öryggi — þasg- indi — og lægsta fáaniagt verö. Reykjavík, Austurstræti 17. Sími 26611. Akureyri, Hafnarstræti 98. Sími 22911.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.