Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 j DAG er þriöjudagur 8. janúar, sem er áttundi dag- ur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.12 og síö- degisflóð kl. 19.34. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.09 og sólarlag kl. 16.01. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.35 og tungliö í suöri kl. 2.33. (Almanak Háskóla ís- lands.) Hver sem gjörir vílja föö- ur míns, sem er ó himn- um, sá er bróöir minn, systir og móöir. (Matt. 12, 50.) KROSSGÁTA 1 |2 15 [4 17 LÁRfci r: — I (alfopi, 5 ósamstcðir, 6 illur, 9 grjót, 10 rnimerni, 11 róm- versk Ula, 12 káUeói, 13 bára, 15 stefna, 17 miói. l/H)RÉTT: — I ókvíðinn, 2 duglegt, 3 mLskunn, 4 sjá eftir, 7 vindhana, 8 dvelja, 12 íláti, 14 afrekaverk, 16 Kambljóóar. LAUSN SÍnilSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I tina, S afar, 6 loka, 7 há, H a-rnar, II ká, 12 láa, 14 usli, 16 raenar. LOÐRfclT:— I tiha-kur, 2 nakin, 3 afa, 4 hrjá, 7 krá, 9 rása, 10 alin, 13 nýr, 15 I*. ÁRNAÐ HEILLA fl /\ íra afmæli. í dag, 8. I \/ janúar, er sjötug frú Auðbjörg Guðmundsdóttir frá Fáskrúðsnrði, Lindargötu 29 hér í Rvík. Hún og eiginmaður hennar, Kristinn Sörensen, ætla að taka á móti gestum sinum á laugardaginn kemur, 12. þ.m., á heimili sonar sins, Arnarhrauni 21, Hafnarfirði, eftir kl. 16 þann dag. FRÉTTIR EKKI var á Veðurstofunni að heyra að umtalsverðra breytinga sé að vænta á veðurfarinu. í spárinngangi var sagt að víða verði frostlaust við sjóinn, en sumstaðar inn til landsins gæti orðið talsvert frosL Mest frost á láglendi í fyrrinótt hafði veríð austur a Hellu og fór það niður í 9 stig. Hér í Reykjavfk fór næt- urfrostið í mínus eitt stig. Úr- koma var hvergi teljandi á land- inu í fyrrinótt. — Frostið varð harðast 12 stig uppi á Grimsstöð- um á Fjöllum. Snemma í gær- morgun var 3ja stiga hiti í Nuuk, höfuðstað Grænlands, en 12 stiga frost í Frobisber Bay á Baffinslandi. í Þrándbeimi var QA ára afmæli. Á morgun, 9. O vf janúar, verður áttræður Huxley Olafsson framkvæmda- stjóri í Keflavík. Hann og kona hans, Vilborg Amundadóttir, ætla að taka á móti gestum í Kirkjulundi á afmælisdaginn eftir kl. 20. ‘/3)1 jL *-/ Vááá. — Þad er eins gott að stjórnarandstöðudömurnar sjái þetta ekki, góði!! Mjðg alvarlegt gat — segirforsstisráöherra BLÖÐ & TÍMARIT Kirkjuritiö 50 ára frostið 5 stig, það var 24 stig í Sundsvall í Svíþjóð og 29 stiga gaddur i Vasa, austur i Finn- landi. — Þe8sir bæir eru sem kunnugt er á svipaðri eða sömu breiddargráðu og Reykjavík. LANGHOLTSSÓKN. Baðstofu- fundur Bræðra- og kvenfélags Langholtssóknar er í kvöld, þriðjudag, kl. 20 í safnaðar- heimilinu. Þar verður húslest- ur, upplestur, söngur og að lokum kaffiveitingar. SINAWIK i Reykjavík heldur fund í kvöld, þiðjudag, kl. 20 í Lækjarhvammi Hótels Sögu. Gestur fundarins verður Ást- hildur Ólafsdóttir og mun hún ræða um jafnréttismál. KVENNADEILD SVFl í Reykjavík heldur fund í kvöld. þriðjudag, í húsi félagsins á Grandagarði og hefst hann kl. 20.30. KVENNADEILD Flugbjörgun- arsveitarinnar heldur fund annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 og verður þá spilað bingó. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN lagði Bakkafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Þá kom Mánafoss af ströndinni. — Hann átti að fara aftur á strönd í gær- kvöldi. Togarinn Engey kom og Stapafell kom og fór aftur samdægurs. í gær kom Hekla úr strandferð, Grundarfoss kom að utan. Eyrarfoss var væntanlegur frá útlöndum, svo og leiguskipið Jan og Kynd- ill var væntanlegur. KIKKJURITIÐ, tímarit Prestafélags íslands, er 50 ára um þessar mundir. Halldór Keynisson guðfræðingur er nú ritstjóri þess. í ritnefnd þess eiga sæti sr. Bernharður Guð- mundsson, fréttafulltrúi, dr. Björn Björnsson prófessor, dr. Gunnar Kristjánsson sóknar- prestur, Keynivöllum, og sr. Jón Bjarman fangaprestur. Ritstjór- inn skrifar stuttan „leiðara" af þessu tilefni. Minnist þar fyrstu ritstjóranna, Sigurðar P. Sivertsen prófessors og Ás- rnundar Guðmundssonar seinna biskups. Það kom i stað tveggja rita er áður höfðu komið út. Markmið ritsins skyldi vera „að vinna að glæð- ingu trúarlífsins með þjóðinni og að sem mestu samstarfi milli presta innbyrðis, og presta og safnaða landsins", eins og segir f formálsorðum fyrsta tölublaðsins. Síðan segir að sr. Siguróur Árni Þórðarson hafi verið feng- inn til þess að skrifa grein um hálfrar aldar sögu Kirkjurits- ins. Birtist í þessu afmælisriti fyrri grein sr. Sigurðar Árna undir fyrirsögninni: Kirkjurit- ið í hálfa öld. Kvðtd-, natur- og holgidagaþiónusU spótskanna i Reykjavik dagana 4. janúar til 10. janúar, aö báöum dög- um meötötdum er í Apótski Austurbaajar. Auk þess er Lyfjabúó Braiónotta opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudoild Landspftalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (siml 81200). En stysa- og ajúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vtrka daga til klukkan 6 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknovakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lytjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógsröir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram í Hoitauvorndaratöð Roykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fðtk hafl með sér ónæmisskirtelni. Noyóorvakt Tannlæfcnotólaga lalonds í Heilsuverndar- stööinni við Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akuroyrí. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöróur og Garóobær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnartjaróar Apótok og Noróurbæjar Apótok eru opln virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 ettir lokunartíma apótekanna. Koflavík: Apótekið er oplö kl. 9—19 mánudag tll töatu- dag. Laugardaga. hetgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Soifoaa: Sofloaa Apótok er opió tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoð viö konur sem belttar hafa veriö otbeldi í heimahúsum eöa oröiö tyrir nauögun. Skrltstota Hallveigarstöóum kl. 14—16 daglega. sími 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvonnahúainu viö Hallærisplaniö. Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skritstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkln. Elgir þú vlö áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræóiatööin: Ráógjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. 8tuttbytgjuaondingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga ki. 22.30—23.15, taug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvonnodoildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvonnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrlr leöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hríngoina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadoild Landspitolans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabondiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími Irjáls alla daga Grensásdoild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilauvorndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingerheimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Ktoppsspítati: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FtókadoMd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataöaspítali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kt. 19.30—20. — St. Jós- afsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarhoimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahúa Koflavíkur- læknlahéraös og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- voitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um Rafmagnsveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasefn falanda: Safnahúslnu vlö Hverflsgðtu: Aöallestrarsalur oþlnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóöminjmafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn falands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaaofn Roykjavfkun Aöalsafn — Utlánsdelld, Þlngholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er etnnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl. 10.30— 11.30. Aóotsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, síml 27029. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þlngholtsstrætl 29a. síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhoimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðgum kl. 11—12. Lokað fré 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavatlaaofn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóosafn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrtr 3ja—6 ára bðm á miðvikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn falondo, Hamrahlið 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsió: Ðókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónssonar: Safnlö lokaó desember og janúar. Höggmyndagaröurlnn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóna Sigurósaonar f Kaupmannahðfn er oplð miö- vlkudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalssfaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. NóttúrufræóMota Kópavoga: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000. Akureyrl simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin. simi 34039. Sundlaugar Fb. Brséóholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30 Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Síml 75547. Sundhöllin: Opfn mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbjejartaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug i Mosfsllaavsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflsvikur er opln mánudaga — limmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmludaga 19.30—21. Sundlaug KApavoga: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlsug Hafnsrfjsrösr er opln mánudaga — fösludaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Ssltjarnarnssa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.