Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985 iciö^nu- b?á HRÚTURINN ftVll 21. MARZ—19.APRÍL Kcjndu frek»r ai Ukast á tíA Taadamálin ea ai hlaupa burt frá þeim. Sanurtarfsmenn TerAa ákaflega samvinnuþýdir í dag og ipttir þú því að rejna að not fjera þér það. NAUTIÐ Wi 20. APRÍL—20. MAl Sinatu þeim vandamáhim sem eru hvað meut aðkallandi um þeanar mundir. Margir eru til- bénir að lejsa þau með þér. Ást- ia biómstrar um þessar mundir Vertu heima með elskunni þinni ikvMd. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Mttrg stór mál munu reyna á þolrifin f þér í dag en láttu ekki deigan sigjL Þér mun takast að leysa ðll þessi mál af mikilli saiild. Varastu samt ofreynslu. 2JK! KRABBINN í 21. JtlNl-22. JÍILl Orka þfn er mikil um þessar mundir og þrf jettir þó að reyna að sinna aðkallandi málum. Sinntu fjttlskyldunni betur og rjeddu málin við hana. Farðu út að skemmU þér í kvold. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú rttir að biAja vinina afsok unar á ttlhim þeim loforðum sem þú hefur ekki staðið við að undaafornu. SparaAu aurana og bfddu eftir betri dögum til fram- krjemda. MÆRIN i, 23. ÁGÚST—22. SEPT. Margir munu angra þig f dag roeð kvörtunum sínum. Vertu þolinmóður því þetU kemur til með að jafna sig. Treystu eigin dómgreind í dag í þeim verkefn- um sem þú tekur þér fyrir hend- Wk\ VOGIN PJÍÍ?* 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU verdur frekar leiðinlegur dagur. Ekki trejsU ráðum ann- arra jafnvel þó sérfræðingar séu í viðkomandi máli. Forðastu öll ferðalög í dag sérstaklega ef þau eru löng. DREKINN ______23.0KT.—2I.NÓV. Þú átt í einhverjum fjárhagserf- iAleikum. Beindu athygli þinni aA Qölskyldumeðlimum, þeir eyða heldur of mikið. Þig vanUr einhverja tilbreytingu og aettir þú sem fyrst að reyna að öðlast 'i\ym BOGMAÐURINN Sdn 22. NÓV.-21. DES. Einhverjir erfiðleikar munu skjóU upp kollinum f dag og verra er maki þinn mun ekki vera sammála um hvernig leysa á þessa erfiðleika. En ef þú ert þolinmóður mun þetU Ugast STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ef þú setur sjálfum þér ekki órauuveruleg markmið þá þarfu ekkert að óttasL Það er ekki ráðlegt aA byrja á ein- hverju aýju verkefni i dag. Forð- allt leynimakk í dag. E;|i$! VATNSBERINN 20. JAN.-18.FER Ef þú kemur ekki betur fram t»A ástTÍni þína gætu margs konar erfiðleikar fylgt i kjölfar- iA. Þú verður að vera nærgætn- ari og tillitssamari ef þér á að semja viA fjölskylduna. tí FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Þú verður fyrir stöðugum trufi- unum í vinnunni f dag af hálfu malu þíns. Þér er nær vegna þessa að þú hjálpaðir honum eltki að leysa fjárhagserfðleika ykkar f gær. ::::::::::::: :ÍTfiÍMÍ;frrÍTriifÍTTrf: ::::::::::: ::::::::: X-9 DAUt>/ — X>AC/£>/ . Ptf/Í COMfí/CA/iP - VOM/i/AOS... Á snt> Af H//vt//* KC/PMLf64 STJÓA//AA/OA. e* ©KFS/Di*u. BULLS // TrtMMI Or* leruan ■ wiviivii Vuiftj jcrini SMÁFÓLK 6UESS WMAT, CHUCK... THE FIRST PAV OF 5CH00L, ANPI 60T 5ENT TOTHE PRINCIPAL'S OFFICE.. IT UlAS VOUR. FAULT, CHUCK! MV FAULT7M0U) COULP IT BE MV FAULT? WMV PO VOU ALWAVS SAV EVERVTHIN615MY FAULT?! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ásar og kóngar eru nefndir „controles" á ensku, eða „völd“, þau spil sem valda lit eða standa vörð um hann. Ás- inn er auðvitað valdamestur, en það er ekki alltaf sem hann leikur jafn valdsmannslegt hlutverk og í spilinu hér á eft- ir: Norður ♦ K85 ♦ DIO ♦ KDG964 ♦ KIO Austur ♦ D1076 ♦ 872 ♦ ÁDG3 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 tlglar Pass 3 hjðrtu Pass 4 hjörtu AUir pass Vestur spilar út lauffimmu, þriðja eða fimmta hæsta. Kóngur upp í blindum og aust- ur fær slaginn á ásinn. Hvern- ig á austur að verjast? Austur heldur á þremur varnarslögum eftir þetta vel- heppnaða útspil. Það er ansi hæpið að vestur eigi ás í spaða eða tígli, þannig að fjórði slag- urinn verður annað hvort að koma á tromp eða lauf. Ef vestur á t.d. hjartagosann þriðja má hnekkja spilinu ör- ugglega með því að spila DG i laufi og stytta blindan í trompinu. En önnur leið er til sem ger- ir ekki kröfu til þess að félagi eigi meira en þrjá hunda i trompi. Hún er sú að spila smáu hjarta undan ásnum í öðrum slag! Norður ♦ K85 ♦ DIO ♦ KDG964 ♦ KIO Vestur Austur ♦ G432 ♦ D1076 ♦ 653 il ^A4 ♦ 105 ♦ 872 ♦ 9752 ♦ ADG3 Suður ♦ Á9 ♦ KG9872 ♦ Á3 ♦ 864 Nú hefur austur töglin og hagldirnar i spilinu. Sagnhafi hefur hvorki ráðrúm til að ná lauftrompun í borði, né getur hann losað sig við laufhund- ana ofan í tigul. Með því að spila undan hjartaásnum heldur austur fullkomnu valdi á spilinu, hann hefur svar við hvaða ráðagerð sagnhafa sem er. Umsjón: Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í New York í apríl kom þessi staða upp í skák bandaríska stór- meistarans Gurevich, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðameistarans Frias frá Chile. Veistu hvað, Kalli... þetta var fysti dagurinn í skólanum og ég var send til skólastjór- ans ... það var þér að kenna, Kalli! MÉR að kenna? Hvernig gat það verið MÉR að kenna? Af hverju segirðu alltaf að allt sér MÉR að kenna? Þú ert vinur minn, er það ekki, Kalli? Þú ættir að hafa betri áhrif á mig! 32. Hg5! — Bxf3, 33. Hxg7+ — Kh8, 34. Hgf7+ og svartur gafst upp, því eftir 34.... Kg8, 35. Hg7+ - Kh8, 36. Hh7++ — Kg8, 37. Hef7+ er hann mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.