Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANUAR 1985 31 NU BJOÐAST SPARIFJÁREIGENDUM KOSTTR SEM EKKI HAFA BOÐIST ÁÐUR GENGISJRYGGÖ-s^-’ SPARISKIRTFJNF- - Lánstími er 5 ár eöa til 1990. - Vextir eru 9% á ári. - Innlausnarverð, þ.e. höfuðstóll, vextir og vaxtavextir er greitt í einu lagi og breytist í hlutfalli sem kann að hafa orðið á gengisskráningu SDR til hækkunar eða lækkunarfrá lO.janúar 1985. VERÐTRYGGÐ^wflSff si-xriskirhiÍjA;-" *j0°/° - Lánstími er 18 mánuðir eða til 10. júlí 1986. - Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast í einu lagi við innlausn. - Vextir eru ákveðnir sem einfalt meðaltal vaxta af verðtryggðum reikningum viðskiptabankanna, sem bundnir eru til 6 mánaða, að viðbættum vaxtaauka, sem er 50%, álag á framangreinda vexti. Vextimir em endurskoðaðir á 3ja mánaða fresti. Meðaltalsvextir þessir eru nú 3.43% á ári en að viðbættum vaxtaauka 5.14% á ári. Sala hefst fimmtudaginn 10. janúar. Sölustaöireru: Seðlabanki íslands, viðskiptabankamir, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. RÍKISSJŒ>UR ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.