Morgunblaðið - 08.01.1985, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1985
UTSALA
Kays ■■ verslunin.
Gott verö — Góö kaup
Músikleikfimin
hefst mánudaginn 14. janúar. Styrkj-
andi og liökandi æfingar fyrir konur á
öllum aldri. Byrjenda- og framhalds-
tímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi
Melaskóla. Kennari Gígja Hermanns-
dóttir.
Uppl. og innritun í síma 13022 daglega
og um helgina eftir kl. 5.
MEÐALSIÓR UÓSRnUNARVÉL
MEÐ SIÓRKOSTLEGA EIGINLEIKA!
U'BÍX2»ru er sérstaklega fjölhæf Ijósritunarvél sem skilar
frábærum Ijósritum á venjulegan papplr og glærur. Hún er m.a.
með alsjálfvirkum frumritamatara, papplrsbökkum og afritaraðara
— sem þýðir að hún skiptir um frumrit á réttum tíma, velur rétta
afritastærð og flokkar síðan afritin I afritaraðarann. Vélin velur
einnig bestu mögulega lýsingu I samræmi við hvert frumrit.
u*bÍX2soru er þvl frábær lausn fyrir þau fyrirtæki þar sem stöðugt
tapast dýrmætur tlmi þegar grípa þarf inn I Ijósritavinnslu til að
skipta um frumrit, ákveða lýsingu, velja papplrsstærðir og raða
afritum.
Og verðiö ætti að koma á óvart, þvl eftir nýafstaðna erlenda
verðlækkun kostar U'BÍxuoiru nú 42.700 kr. minna en áður.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
%
4" — T
: x
■#
Hverfisgötu 33 -
Pósthólf 377
■ Sími20560
Valdís Jóns-
dóttir Minning
Amma mín, Valdís Jónsdóttir,
var burt kölluð úr þessum heimi
að morgni aðfangadags jóla, eftir
stutta sjúkralegu á Landspítalan-
um. Útför hennar fer fram í dag
kl. hálftvö frá Fossvogskirkju.
Valdís fæddist í Gerðum í
Gaulverjabæjarhreppi 12. júní
1897 og var því á 88. aldursári,
þegar hún lézt. Foreldrar hennar
voru Jón bóndi Erlendsson og
Kristín Þorláksdóttir. Jón var af
ætt kenndri við Stóra-Klofa, en að
iangfeðgum kominn af Oddaverj-
um. Jafnframt var hann sjötti
ættliður frá Bjarna hreppstjóra
Halldórssyni á Víkingslæk. Krist-
ín, móðir Valdísar, var af s.k.
Galtastaðaætt úr Gaulverjabæj-
arhreppi, en stofn þeirrar ættar er
norðan úr Vatnsdal meðal niðja
Jóns lögmanns Sigmundssonar.
Má fræðast nokkuð um ættir og
afkomendur þeirra hjóna í „Vík-
ingslækjarætt”, I. bindi, bls.
185-188 o.v.
Valdís var nætsyngst af sjö
börnum foreldra sinna. Á þeim
tímum var lífsbaráttan hörð hjá
barnmörgu alþýðufólki. Jón og
Kristín brutust áfram í fátækt og
bjuggu víða, fyrst á Lágafelli í
Mosfellssveit. I Gerðum fæddust
þrjú börn þeirra, en yngsta barnið
t
Eiginkona mln og móðir okkar,
FRIÐRIKKA SIGURÐARDÓTTIR,
Barmahllö 20,
lést 5. janúar.
Ingvar Pélmason,
Auóur Ingyarsdóttír,
Pálmi Ingvarsson,
Sigurdur Ingvarsson.
t
Eiginmaöur minn,
GISSUR GISSURARSON
bóndi
(ré Selkoti,
Austur - Eyjafjöllum,
er látinn. Jaröarförin auglýst siöar.
Góa Sveinsdóttir
og börn.
t
Bróölr minn,
BJÖRN ÁGÚST ÓLAFSSON,
andaöist 19. desember á sjúkradeild Hrafnistu.
Útförin hefur fariö fram.
Þökkum auösýnda samúö.
Fyrir hönd aöstandenda,
Tryggvi Ólafsson,
Sóleyjargötu 23.
t
Faöir okkar, tengdafaöir og afi,
EIRÍKUR HERMANNSSON,
(áöur Werner Schwuchow),
veröur jarösunginn frá Neskirkju, fimmtudaginn 10. janúar kl. 15.00.
Haukur E. Vernharösson,
Vernharður Eiriksson,
Ottó Eirlksson,
Maria Anna Eiríksdóttir,
Ágúst Eirlksson,
Anna Llsa Andersen,
Valgerður Bagley,
Ingunn Ástvaldsdóttir,
Einar Biarnason,
Hrönn Agústsdóttir,
barnabðrn og aörir vandamenn.
t
Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma,
ELÍNBORG GUDBJARNADÓTTIR,
Hétúni 12,
éöur Sólbakka vió Laugalæk,
veröur jarösungin frá Fossvogskirkju miövikudaginn 9. janúar kl.
13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Þeim sem vildu minnast
hennar er bent á Sjálfsbjörg félag fatlaöra i Reykjavík.
Siguröur Guömundsson,
Guóný Siguröardóttir, Sigrlöur Síguróardóttir,
tengdabörn og barnabörn.
í Garðhúsum hjá Gaulverjabæ.
Þaðan fluttust þau að Seljatungu í
sömu sveit. Valdís var þá þriggja
ára, en kunni þó vel að segja okkur
barnabörnunum frá atvikum úr
þeirri ferð og lengra fram.
Jón keypti síðar Seljatungubæ-
inn og stundaði að auki sjó-
mennsku til að sækja björg í bú.
Hann lézt, þegar Valdís var 17
ára, og þá tók elzti bróðirinn við
búinu ásamt móðurinni. Kristín
var vel gefin og mikilhæf kona.
Hún náði nærfellt sama aldri og
Valdís dóttir hennar og lézt árið
1945 í Reykjavík, 86 ára. Auk
sinna sjö barna hafði hún einnig
annazt uppeldi Hönnu Karlsdótt-
ur, konu Sigurðar Einarssonar í
Holti. Þrátt fyrir bág kjör minnt-
ist Valdís ávallt bernskuáranna
með systkinum sínum i sveitinni
með ánægju. Hún er nú síðust til
moldar borin af þeim Seljatungu-
systkinum.
Tvítug að aldri fór hún til syst-
ur sinnar, Maríu, konu Gísla
oddvita á Stóru-Reykjum. Þar
kynntist hún Jóni Helgasyni frá
Ósabakka á Skeiðum, sem síðar
varð eiginmaður hennar. Til
Reykjavíkur kom hún um nýárið
1918, en veturinn eftir stofnuðu
þau Jón heimili á Njálsgötu 13.
Lengst áttu þau heima á Lauga-
vegi 135, og þaðan eigum við
barnabörnin sælar minningar um
samveruna með ömmu og afa. Ár-
ið 1960 festu þau svo kaup á íbúð
sinni á Langholtsvegi 8, og þar
andaðist Jón aðeins fjórum árum
seinna. Hafði hann lengst af á
sinni tíð í Reykjavík unnið hjá
Kveldúlfi hf., hafði þar með hönd-
um afgreiðslu á vistum í togarana.
Hann var hæglátur maður og ekki
framhleypinn, en naut þó trausts
og trúnaðar umfram flesta aðra
starfsmenn, enda mátti hann ekki
vamm sitt vita í nokkrum hlut.
Mörg síðustu æviárin var Jón
afi undir læknishendi, og varð
amma þá að létta undir með heim-
ilinu með því að vinna úti, fyrstu
árin á saumastofu, en síðar við
fataafgreiðslu á veitingastöðum,
lengst á Hótel Borg. Hélt hún
áfram störfum allt fram undir
áttrætt og hafði þá lagt gjörva
hönd á margt, en mest við prjóna-
skap og ráðskonustörf. Mátti
segja, að henni félli aldrei verk úr
hendi, meðan heilsan leyfði, enda
minnist maður varla heimsóknar
til hennar þar sem hún var ekki
með prjóna i höndum eða að
sauma út eða hekla dúka. Heimili
hennar var prýtt mörgum falleg-
um hannyrðum, málverkum og
öðrum munum, sem hún hafði
unnið sjálf og báru vitni listræn-
um hæfileikum.
Iðjusemi og þrekið entist ömmu
minni langt fram á níræðisaldur.
Þetta kom m.a. fram í þí, að um
BETA myndbandaleiga
Mikið úrval mynda — þai af 150 splunkunýjai.
Leigjum einnig út myndsegulbönd ^
Bleikargióí 15, sími 83764
(í Blesugrófarhveríi) cjv^
Kransai; kistuskreylingar
BORGARBLÓMIÐ
SKlPMOLTÍ 35 SÍMh 32213