Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985
icjö^nu-
ípá
gS HRÚTURINN
|vjl 21. MARZ—19-APRlL
Hhitirnír hald* áfrun aA gnnga
?el fyrir sig. Samt gKti reriA að
vinnufélagar þíair ðfunduðu þig
sokam velgengni þinnar. Þú
þarfnast hljóðrar ntundar I dag
til ai íhuga fjánnálin.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAf
Aatrinir þínir eru mjðg tilfinn-
inganamir og fljótir aó móðgast i
dag. Ókunnugt fólk mun ekki
láta tilfinningar sínar mikið i
Ijóa. Varaðu þig. Oft býr flagð
undir fógru skinni.
Wlík TVÍBURARNIR
SwS 21. NAÍ—20. JÚNl
Þú lendir {löngum samreðum f
dag TÍð ástrini þína sökum fjár-
hagslegrar stöðu heimilisins. Ef
þú ert þolinmóður þá mun þetU
ekki leiða til rifrildis. Farðu i
líkamsrekt í kröld.
Sáj KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Vertu heima í dag og hTildu þig.
Þú unir þér best f þínum eigin
félagnskap f dag. Ástarmálin
ganga mjög vel enda er maki
þinn mjög yndislegur. Vertu
beima f kTÖld með elskunni
^SriUÓNIÐ
ST?||23 JÚLÍ—22. ÁGÚST
EinhTerjir munu srfkja loforð
sín í dag. Þú munt ef til rill
freistast til að láU undan ein-
hrerju sem þú rarst búinn að
ákreða að gera ekki. Passaðu
þig að eyða ekki of miklu þrf þú
befur ekki efni á þrf.
MÆRIN
m 23. ÁGÚST-22. SEPT.
ÞetU er góður dagur. Þér tekst
að stifla til friðar á heimili þfnu.
Fjölskyldumeðlimirnir verða
mjög ánaegðir og samvinnuþýð-
ir. Nú er rétti tíminn til að rcða
þau mál sem verið hafa í deigl-
unni undanfarið.
Qk\ VOGIN
W/ÍTr4 23. SEPT.-22. OKT.
ÞetU verður ekki auðveldur
dagur og þú verður ef til vill að
sleppa hádegisrerðinum til að
Ijúka aðkallandi verkefnum. En
þetU strit þitt mun áreiðanlega
verða erflðisins vert.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Láttu ekki reiU þig til reiði í
dag. Hlustaðu á ráðleggingar
fjölskyldunnar. Vinnan gengur
vel hjá þér ef þú ert iðinn.
Farðu f bfó í kvöld.
Vinnufélagar þfnir gætu beðið
þig að hjálpa þér í verkefni sem
dregur þig frá þinni eigin vinnu.
Láttu þá ekki glepja þig. Þú
verður ofan á í einhverri sam-
keppni í dag sökum þess hve þú
ert aðlaðandi.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þér verður kleift að þringa fólk
til að samþykkja hugmyndir
þínar í dag. Ekki eyða pening-
unum þínum f vitleysu í dag.
Sjáðu til þess að áætUnir feli í
sér meiri eyðslu á tfma en pen-
ingum.
\Wíé VATNSBERINN
Lsustf 20. JAN.-18.FEB.
Þar sem þú ert hörundssár og
viðkvæmur um þessar mundir
þá ættir þú að leiða hjá þér allar
deilur og sérsUklega við vini
þína. Vertu þolinmóður í ásUr-
málum
FISKARNIR
>^■3 19. FEB.-20. MARZ
Þú ættir að hafa vakandi auga
fýrir þeim tækifærum sem þér
bjóðast í dag og ekki láU þau
fram hjá þér fara. Vinnan og
samstarfsmenn eru í góðu lagi
svo njóttu þess að vera til.
' --------------—. ' ' . ••
X-9
ðarwct Eftl^ ekipwtoti/ |
::::::::
a.
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
SMAFÓLK
CL túclunJL ojj rraib Iru
föl/lÚL, AÁ*th. tií,
JfMVi. in. th, Jrtufylwwi.
Kæra Magga. Hérna er mynd
af mér í París með Eiffelturn-
inn í bakgrunni.
l&ít
AXudtý/v^. dlnnit. tkt
‘Ei'fpd- T/ytoi'L -wt-
Ég man ekki eftir að hafa les-
ið um Eiffeiturninn í skólan-
um, en þú? Ástarkveðjur,
Kata.
SHE DOESNT
REMEMBER BECAUSE
SHE IjJAS ASLEEP!
VláÞ
6.20 © 1964 Un,t*d Syndicate.lrK
Hún man það ekki af því að
hún var sofandi!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Lítum á enn eitt ævintýra-
spilið úr úrslitaleik Spingold-
keppninnar bandarísku á milli
sveita Rosenkranz og Sontag:
Suður gefur; A-V á hættu:
Norður
♦ 4
V85
♦ ÁK6532
♦ G853
Austur
...... ♦ ÁD107
II 4 ÁG973
♦ K96
Suður
♦ KG3
♦ K1062
♦ G94
♦ Á72
Á öðru borðinu varð loka-
sögnin rólegir þrír spaðar í
vestur, einn niður. Sagnir
gengu:
Veetur Norður Auatur Suður
t'ohen Sontag Bergen Sion
— - - 1 tígull
Pam 2 tfglar Dobl Pam
2 apaðar 3 tfglar Pam Pam
3 spaðar Allir pam
Það lá ekki eitt einasta spil
rétt fyrir sagnhafa og hann
tapaði fimm slögum, tveimur
á tromp, hjartakóng, tígul- og
laufás.
En spilið lá heldur betur
fyrir sagnhafa á hinu borðinu.
Þar gengu sagnir þannig:
Vestur Nordur Austur Sudur
Cokiu Meckstr. Chazeu Rodwell
— — — I tígull
Pjuss 2 tÍRlar Dobl Pus
2 spaAar 3 tíglar Pass 3 grönd
Allir pasN
Rodwell taldi að þrjú grönd
væru allt eins líkleg til að
vinnast eins og þrír tíglar og
skellti sér því í geimið upp á
von og óvon. Hann fékk út
spaða, sem austur drap á ás og
skipti yfir í smátt hjarta. Ef
Rodwell setur kónginn upp á
hann nfu slagi: sex á tígul, há-
litakóngana og laufásinn. En
hann setti rólegur lítið hjarta
og vestur fékk á drottninguna.
I þessari stöðu getur vestur
hnekkt spilinu með því að
skipta yfir í lauf, en eðlilega
fann hann ekki þá vörn og hélt
áfram með hjartað. Þar með
var geimið í húsi og Rosen-
kranz græddi 7 IMPa.
Vestur
♦ 98752
TD4
♦ 1087
♦ D104
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á tékkneska meistaramót-
inu í ár kom þessi staða upp í
skák þeirra Vokac og stór-
meistarans Smejkal, sem hafði
svart og átti leik.
30. - Hxf2!, 31. Kxf2 — Hf8+,
32. Ke2 (Eða 32. Kg2 - Dh3+)
— Dxg3, 33. Del — Dxe5, 34.
Kd3 — Rf4+, 35. Bxf4 — Hd8+
og hvítur gafst upp.