Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 Létt hjá Þrótti • Guöjón Árnason FH brýtt í gegn um vðm Víkings í leiknum í gærk völdi Morgunblaölö/Július Þróttarar voru ekki í vandræö- um með að sigra mjög slakt liö Þórs í gærkvöldi með 27 mörkum gegn 15. í haifleik var þó aðeins eins marks munur á liöunum, staðan 11—10 fyrir Þróttara. í fyrri hálfleiknum var leikur lið- anna slakur og frekar kœruleys- islega leikinn. Það var einna helst varnarleikurinn og markvarslan sem eitthvað var spunniö í. Sókn- arleikurinn var lélegur, ómarkviss og fálmkenndur. I síðari hálfleiknum lagaöist leik- ur Þróttar til muna og þá fóru þeir i Víkinga að velli FH-ingar stigu skrefi nœr is- landsmeistaratitlinum í hand- knattleik í gær er þeir báru sigur- orð af Víkingum í Laugardalshöll, 24—22, i miklum baráttuleik. FH-ingar voru emu marki yfir í hálfleik, 14—13, eftir ad Víkingur haföi leitt mestallan hálfleikinn. Þorbergur Aðalsteinsson skor- aði tvö fyrstu mörk leiksins fyrir Víkinga og þeir virkuöu mun frísk- ari i upphafi. Víkingar náöu mest þriggja marka forystu í hálfleikn- um, en haröskeyttir Hafnfirðingar náðu aö jafna fjórum mínútum fyrir leikhlé. Og leiddu siöan í hálfleik meö einu marki. Undir lok hálf- leiksins varöi Haraldur Raqnars- Víkingur — FH son markvöröur FH tvívegis víta- kast fyrst frá Viggó og siöan Þor- bergi og átti hann ekki sist þátt í góöum endaspretti FH í fyrri hálf- leik. Haraldur varöi reyndar frá- bærlega allan leikinn. FH-ingar náöu að auka forskot sitt í upphafi síðari hálfleiks og aö 11 mínútum liðnum var staöan 18—15. Stuttu síöar, er staöan var 18—16, var Hans Guömundsson útilokaöur frá leiknum og Jóni Erl- ing var vikiö af velli stuttu síöar en þrátt fyrir aö Víkingar væru tveim- ur fleiri tókst þeim ekki aö færa sér þaö í nyt. Það var ekki fyrr en eftir fimm mínútur aö Steinar Birgisson skoraöi. Staöan þá 18—17 fyrir FH. En Víkingar náðu ekki aö jafna leikinn þaö sem eftir var. Mest komust FH-ingar fjórum mörkum yfir, þegar sjö og hálf mínúta var eftir. Síöustu mínútur leiksins var mikil taugaspenna í höllinni og óöagot á leikmönnum beggja liöa. FH-ingar geröu sig seka um aö spila stuttar sóknir í staö þess aö halda boltanum og Víkingar náðu aö minnka muninn niöur í eitt mark þegar 23 sek. voru eftir. En tveim- Liverpool tapaði 0—2 Juventus og Liverpool léku í gærkvöldi í Torino á ítalíu í „Sup- er Cup"-keppnmni í knattspyrnu. Juventus sigraði í leíknum, 2—0. Það var pólski leikmaðunnn Boniek sem skoraði bæði mörk Juventus. Það fyrra á 39. mínútu og það síðara á 75. mínútu. Mik- inn snjó þurfti að hreinsa af leik- vanginum til þess að leikurinn gæti farið fram. En þrátt fyrir snjó og kulda mættu 60 þúsund áhorf- endur á völlinn til að fylgjast með viðureign liöanna. Leikurinn var vel leikinn þrátt fyrir erfiðar aöstæöur. Juventus var betra liðið á vellinum og átti sigurinn fyllilega skiliö. Þó var fyrra mark liösins nokkuö umdeilt. Fyrr- um fyrirliöi Liverpool var þulur í sjónvarpsútsendingu sem fram fór á Englandi og sagði þar aö dómari leiksins væri fyrir neðan allar hell- ur, svo slakur væri hann. Hálf millj- ón punda kom inn í aögangseyri og fær hvort lið um sig 100 þúsund pund fyrir leikinn. Mark Lawrenson hjá Liverpool varð aö fara af velli vegna meiösla snemma í síöari hálfleik. Gary Gillespie kom í hans staö. Þess má svo geta aö í gærkvöldi keypti Sunderland lan Wallace frá franska liöinu Brest fyrir 50 þús- und sterlingspund. Reiknað er meö því aö lan Wallace leiki jafnvel meö Sunderland um næstu helgi. ur sek. fyrir leikslok innsiglaöi Guöjón Árnason sigurinn með marki úr horninu. Haraldur Ragnarsson var besti maöur FH, en Kristján Arason sterkur í vörn aö vanda en oft leik- iö sóknina betur. Þorgils Óttar, Jón Erling og Guöjón Árnason áttu allir góöan leik. Hans var sterkur meöan hans naut við. Hjá Víkingum voru Þorbergur og Viggó atkvæðamestir. FH-ingum gekk illa aö ráöa viö Þorberg og Viggó skoraöi fallega mörk en lét skapið hlaupa meö sig í gönur undir lokin. Mörk FH: Hans Guömundsson 5, Þorgils Óttar, Jón Erling, Guö- jón Árnason og Kristján Arason 4 mörk hver, Guöjón Guömundsson, Valgarö Valgarösson og Sigþór Sigþórsson 1 mark hver. Mörk Víkings: Þorbergur Aöal- steinsson 8 (2 v), Viggó Sigurðs- son 5 (1 v), Guömundur Guö- mundsson og Hilmar Sigurgíslason 3 hvor, Karl Þráinsson 2 og Steinar Birgisson 1. Mjög góö dómgæsla var í hönd- um Stefáns Arnaldssonar og Ölafs Haraldssonar. SH/ÞR létt meö aö ná fljótlega sex marka forskoti 16—10. Og bættu um bet- ur því að þegar 18 mínútur voru liðnar af síðan hálfleiknum var staðan 24—11. Já, leikmenn Þórs skoruöu aöeins eitt mark í heilar 18 mínútur. Og segir þaö sína sögu um tilþrif í sóknarleik liösins. Lok- atölur uröu svo sem áöur sagöi 27—15, en leikmenn Þróttar slök- uöu á undir lok leiksins. Þaö þarf ekki aö fara mörgum oröum um þennan leik því aö hann bauö ekki uppá góöan handknatt- leik. Reyndar meö ólíkindum hversu slakir sumir leikmennirnir voru. Ekki er hægt að hrósa nein- um í liöi Þórs. Skástur var Sigmar Þröstur í markinu og Herbert Þor- leifsson á línunni. í liði Þróttar var Guömundur Jónsson markvöröur bestur, varði 14 skot. Þá lók Sverr- ir Sverrisson vel svo og þjálfari liösins, Páll Ólafsson, sem skoraöi átta mörk þrátt fyrir aö vera tekinn úr umferö um tíma. Mörk Þróttar: Sverrir Sverrisson 8, Páll Ólafsson 8 (2v), Lárus Lár- usson 4, Birgir Sigurösson 3, Gísli Óskarsson 2, Helgi Helgason og Bergur Bergsson 1 mark hvor. Mörk Þórs: Herbert Þorleifsson 5 (1v), Páll Scheving 2, Gylfi Birgis- son, Elias Bjarnhéöinsson, og Stefán Guömundsson 1 mark hver. — SH/ÞR Örnólfur til ÍBÍ ÖRNÓLFUR Oddsson knatt- spyrnumaður hefur tilkynnt félagaskipti úr Víkingi yfir í ÍBÍ. Örnólfur mun því leika með liöi ÍBÍ næsta keppnistímabil. Valsmenn skoruðu MorKunblaöið/Árni Sæbern. í gær miðvikudag var formlega stofnaður pílukastklúbbur (Dart- club). Þessi íþrótt hefur venð mjög vinsæl sem bjórkráaiþrótt. Aöalfundur var haldinn í gærkvðldi á veitingastaonum Pðbb-inn viö Hverfisgötu, en þar hefur einnig verið komið upp aðstöðu fyrir pílukast. Forráðamenn þessa nýja klúbbs eru bjartsýnir á að þessi íþrótt eigi eftir að ná fótfestu fiér é landi. Þessum áhugamönnum um pílukast þykir tími til kominn að bjórstofur hér á landi komi upp aðstöðu fyrir þessa skemmtilegu íþrótt. Á myndinni eru forráða- menn pílukastklúbbsins. sjö mörk í n • ;• — öruggur Valssigur gegn Stjörnunni VALSMENN unnu fimm marka sigur á Stjömunni í gær, 24—19. í hálfleik var staöan 8—6 fyrir Val. Leikurinn var eiginlega einvígi á milli tveggja snjallra markvarða í fyrri hálfleik. Eínar varði sjö skot en Brynjar tíu skot. i fyrri hálfleik var jafnt á flestum tölum, um miöjan hálfleikinn var staöan 3—3. Og eins og markatal- an gefur til kynna var varnarleikur- inn góöur svo og markvarslan. Stjörnumenn voru ekki heppnir meö skot sín, áttu til dæmis þrjú skot í stangirnar. i síöari hálfleik var jafnræöi meö liöunum framan af. Stjarnan sótti í sig veöriö í síöari hálfleik náöi aö jafna metin, 10—10, á áttundu mínútu. Komst síöan yfir, 12—11, en þá kom Þorbjörn Jensson inn á í fyrsta sinn í leiknum, og þá lagaö- ist vörn Valsmanna verulega og þeir breyttu stööunni úr 11 — 12 í 18—12 sér í hag og leikmönnum Stjörnunnar tókst ekki aö skora mark hjá vörn Vals í 12 mínútur. Þá var markvarslan hjá Einari góö. Fór ekkert í gegn. Þetta var vendi- punktur leiksins. Stjarnan náöi ekki að minnka muninn og sigur Vals var aldrei í hættu síðustu átta mínútur leiksins. Bestu menn Vals voru Geír Svansson, Valdimar Grímsson og Einar Þorvaröarson. Þá lék Þor- björn Jensson vel þegar hann kom inn á, sér í lagi í vörninni. Hjá Stjörnunni lék Brynjar Kvar- an mjög vel. Hannes Leifsson og Sigurjón Guömundsson voru og góöir. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 6 (1 v), Júlíus Jónsson 6, Geir Sveinsson 4, Þorbjörn Jensson 4, Jakob Sigurösson 2 og Jón Pétur Jónsson 2. Mörk Stjörnunnar: Hannes Leifsson 6, Guömundur Þóröarson 5 (allt víti), Sigurjón Guðmundsson 3, Eyjólfur Bragason 3 og Magnús Teitsson 2. Dómarar voru Gunnar Kjart- ansson og Rögnvaldur Rögnv- aldsson og dæmdu þeir lelkinn mjög vel. VJ/ÞR. Norwich komst áfram EINN leikur fór fram i gærk völdi á Englandi. Grimsby lék gegn Norwich í mjólkurbikarnum á heimavelh smum og tapaði 0—1. Markið kom á 27. mínútu leiksins. Áhorfendur voru 15 þúsund. Leik- ið var viö erfiðar aðstæður og kulda. Norwich er nú komiö í 4 liða úrslit keppninnar. Öörum leikjum sem fram áttu að fara var frestað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.