Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1985 íslenzka óperan: Nýir söngvarar í hlutverkum Carmen, Micaelu og nautabanans LAUGARDAGINN 19. janúar verða hlutverkaskipti í Carmen hjá íslensku óperunni. Anna Júlíana Sveinsdóttir tekur við hlutverki Carmen af Sigríði Ellu Magnúsdóttur, Sig- rún V. Gestsdóttir syngur Mica- elu í stað Ólafar K. Harðardótt- ur og við hlutverki nautabanans tekur nú Anders Josephsson, en það hlutverk söng áður Simon Vaughan. Næstu sýningar á Carmen verða laugard. 19. og sunnud. 20. jan. kl. 20.00. Mynd- in er af Önnu Júlíönu Sveins- dóttur í hlutverki Carmen. 26. — Dg5+, 27. Ke2 — Eftir 27. Kd3 — Hed8 fellur hvíta drottningin. 27. - Hf4, 28. Kd3 - Hvað annað? 28. — Hd8, 29. h3 — Hf2 Hansen ætlar ekki að láta hvíta kónginn sleppa. 30. Hadl — Db5+ og hvítur gafst upp, því hann verður mát eftir 31. c4 (31. Ke3 — De2 mát) 31. — Db3+. Að lokum kemur hér án skýr- inga skák Helga við hinn lánlausa Yrjola. Hvítt: Yrjola Svart: Helgi Ólafsson Tarrasch-vörn 1. d4 — d5, 2. c4 — e6, 3. RÍ3 — c5, 4. cxd5 — exd5, 5. g3 — Rf6, 6. Bg2 - Be7, 7. 0-0 — 0-0, 8. Be3 - Rg4, 9. Bf4 — Rc6, 10. Rc3 — Be6, 11. Da4 — c4, 12. Hadl — a6, 13. e4 — b5, 14. Dc2 — Rb4, 15. De2 — Rf6, 16. Re5 - dxe4, 17. d5 - Rbxd5, 18. Rxe4 — 18. — Rxf4, 19. gxf4 — Dc7, 20. Rxf6+ — Bxf6, 21. Bxa8 - Hxa8, 22. De4 — He8, 23. Hd2 — g6, 24. Rg4 — Bg7, 25. Re3 — Bd7, 26. Dd5 — Bh3, 27. Rg2 — Bf6, 28. Hfdl — Bxg2, 29. Kxg2 - Dxf4, 30. Df3 — Dg5+, 31. Dg3 — Dh5, 32. Df3 — Dg5+, 33. Dg3 — Dc5, 34. Df3 — Kg7, 35. Hd7 - He7, 36. Db7 — Dg5+, 37. Kfl — Dh5, 38. Kg2 — Dxdl, 39. Hxe7 — Dg4+, 40. Kfl og hvítur féll á tíma, en staðan er gjörtöpuð hjá honum eftir 40. — Bxe7, 41. Dxe7, því svartur hefur ■ tveim peðum meira. 5 Útsýn með ókeypis fagnað í Broadway FERÐASKRIFSTOFAN Útsyn, sem verður 30 ára á þessu ári, efnir ásamt Fríkiúbbnum, sem nú á eins árs starf að baki, til fjölbreyttrar skemmtunar og kynningar í Broadway næst- komandi sunnudagskvöld kl. 19.30. Aðgangur að skemmtun- inni og ýmsar veitingar verða ókeypis. Auk þess fá allir gestir fordrykk og ókeypis happdrættismiða við komuna, en samtals 12 vinningar veröa dregnir út á klukkustundar fresti. Er þar margt góðra vinninga, m.a. sólarlandaferö á vegum Frí- klúbbsins. Hin vinsæla hljómsveit „Töfra- flautan" mun skemmta með söng og spili strax frá því að gestir koma í húsið og leika fyrir dansi síðar á kvöldinu. Gómsætar veit- ingar frá ýmsum þekktum íslenzk- um matvælaframleiðendum verða á boðstólum og sérstaklega kynnt- ar á staðnum, svo að þeir sem koma tímanlega geta gætt sér á sveppasúpu, blönduðum sjávrrétt- um, nýjum kjötréttum og osta- köku og sælgæti í eftirrétt. Allar þessar veitingar verða ókeypis meðan birgðir endast og afgreidd- ar af hlaðborðum. f upphafi skemmtunarinnar verður Krista með stóra og glæsi- lega hárgreiðslu- og snyrtisýningu og Model 79 sýnir glæsifatnað frá Eggert feldskera og tízkuverzlun- inni Sér. Óperusöngvarinn góð- kunni Jón Þorsteinsson tenór, sem getið hefur sér mjög gott orð við óperuna í Amsterdam, verður gestur kvöldsins og mun taka lag- ið með gestum og Fríklúbbskórn- um undir stjórn Ingólfs forstjóra, auk þess sem hann fer með þekkt sönglög og óperuaríur. Alls konar skemmtiatriði af léttara taginu fléttast inn í dansinn, m.a. Rokk- bræður, fimleikasýning stjörnu- BÚNAÐARÞING 1985 verdur sett í Bændahöllinni í Reykjavík þann 18. febrúar næstkomandi, klukkan 10. Búnaðarþingsfulltrúar eru 25, en auk þeirra sitja fundi Búnaðarþings, með málfrelsi og tillögurétti, ráðu- nautar Búnaðarfélags Islands og stjórn þess. Búist er við að mörg mál verði liðs FSÍ, vaxtarræktarfólk frá Líkams- og heilsuræktinni Borg- artúni spennir vöðvana ásamt kappanum Jóni Páli, sem daginn eftir leggur upp í keppnina „Sterkasti maður heims". Valin verða Ijósmyndamódel í keppnina Ungfrú og Herra Útsýn ’85. í gangi verður myndbandssýning frá sumarleyfisstöðum Útsýnar á afmælisárinu og spilað verður bingó um ferðir þangað. Villi Ást- ráðs stjórnar diskótekinu og hann ásamt Töfraflautunni mun halda uppi fullu fjöri til kl. 01.00. Nokkrir boðsmiðar verða af- hentir í Útsýn í dag. (Fréttatilkynning frá Útsýn.) til umfjöllunar á Búnaðarþingi, þangað koma til umsagnar ýmis lagafrumvörp frá Alþingi og ýms- ar tillögur frá búnaðarsambönd- unum, búnaðarþingsfulltrúum og öðrum sem það sitja. Fundir Bún- aðarþings eru öllum opnir, sem áhuga hafa á að fylgjast með því sem þar er fjallað um. Gísli S. Karlsson Borgames: Gísli S. Karls- son ráðinn sveitarstjóri GÍSLI S. Karlsson, yfirkennari á Hvanneyri, hefur verió ráðinn sveit- arstjóri Borgarneshrepps út yfir- standandi kjörtímabil. Gísli var val- inn úr hópi tíu umsækjenda. Var ráðning hans samþykkt með 5 at- kvæðum, en tveir hreppsnefndar- menn sátu hjá. Gísli Salomon Karlsson er 44 ára að aldri, fæddur 19. júlí 1940 á Brjánslæk á Barðaströnd. Hann er búfræðikandídat frá Búnaðarhá- skólanum í Kaupmannahöfn 1968 (hagfræðilína). Hann starfaði sem hagfræðiráðunautur á Jótlandi 1968—1971 en hefur verið kennari við Bændaskólann á Hvanneyri frá 1971, síðast sem yfirkennari. Kona hans er Ágústa Ingibjörg Hólm. Búnaðarþing 1985 hefst 18. febrúar "4&K ÞU mátt alls ekki missa af þessari stórkostlegu skemmtun meö hinum frábæru félögum í Ríó sem fara á kostum ásamt 15 manna stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guðjónssyni og Þuríði Sigurðardóttur leika fyrir dansi. Framreiddur verður Ijúffengur þríréttað- ur kvöldverður frá kl. 19.00. Miöa- og boröapantanir daglega í síma 77500, frá kl. 11 — 18. v™Di BRCADWAy læitið frekari upplýsinga á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrif- stofum. í Broadway-reisu Flug- leiða. Flug, gisting í 2 nætur og aðgöngumiði. Frá Akureyri kr. Frá Egilsstöðum kr. 4.609,- Frá ísafirði kr. 3.798,- ^IO l iroadwaiy Minni fyrirtæki og stofnanir athugið, það er góð hug- mynd aö halda árshátíðina með Ríó í Broadway, þar fær fólkið Ijúffengan kvöld- verð og frábæra skemmtun fyrir lágt verð. BCCADWAr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.