Morgunblaðið - 17.01.1985, Page 5

Morgunblaðið - 17.01.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANUAR 1985 íslenzka óperan: Nýir söngvarar í hlutverkum Carmen, Micaelu og nautabanans LAUGARDAGINN 19. janúar verða hlutverkaskipti í Carmen hjá íslensku óperunni. Anna Júlíana Sveinsdóttir tekur við hlutverki Carmen af Sigríði Ellu Magnúsdóttur, Sig- rún V. Gestsdóttir syngur Mica- elu í stað Ólafar K. Harðardótt- ur og við hlutverki nautabanans tekur nú Anders Josephsson, en það hlutverk söng áður Simon Vaughan. Næstu sýningar á Carmen verða laugard. 19. og sunnud. 20. jan. kl. 20.00. Mynd- in er af Önnu Júlíönu Sveins- dóttur í hlutverki Carmen. 26. — Dg5+, 27. Ke2 — Eftir 27. Kd3 — Hed8 fellur hvíta drottningin. 27. - Hf4, 28. Kd3 - Hvað annað? 28. — Hd8, 29. h3 — Hf2 Hansen ætlar ekki að láta hvíta kónginn sleppa. 30. Hadl — Db5+ og hvítur gafst upp, því hann verður mát eftir 31. c4 (31. Ke3 — De2 mát) 31. — Db3+. Að lokum kemur hér án skýr- inga skák Helga við hinn lánlausa Yrjola. Hvítt: Yrjola Svart: Helgi Ólafsson Tarrasch-vörn 1. d4 — d5, 2. c4 — e6, 3. RÍ3 — c5, 4. cxd5 — exd5, 5. g3 — Rf6, 6. Bg2 - Be7, 7. 0-0 — 0-0, 8. Be3 - Rg4, 9. Bf4 — Rc6, 10. Rc3 — Be6, 11. Da4 — c4, 12. Hadl — a6, 13. e4 — b5, 14. Dc2 — Rb4, 15. De2 — Rf6, 16. Re5 - dxe4, 17. d5 - Rbxd5, 18. Rxe4 — 18. — Rxf4, 19. gxf4 — Dc7, 20. Rxf6+ — Bxf6, 21. Bxa8 - Hxa8, 22. De4 — He8, 23. Hd2 — g6, 24. Rg4 — Bg7, 25. Re3 — Bd7, 26. Dd5 — Bh3, 27. Rg2 — Bf6, 28. Hfdl — Bxg2, 29. Kxg2 - Dxf4, 30. Df3 — Dg5+, 31. Dg3 — Dh5, 32. Df3 — Dg5+, 33. Dg3 — Dc5, 34. Df3 — Kg7, 35. Hd7 - He7, 36. Db7 — Dg5+, 37. Kfl — Dh5, 38. Kg2 — Dxdl, 39. Hxe7 — Dg4+, 40. Kfl og hvítur féll á tíma, en staðan er gjörtöpuð hjá honum eftir 40. — Bxe7, 41. Dxe7, því svartur hefur ■ tveim peðum meira. 5 Útsýn með ókeypis fagnað í Broadway FERÐASKRIFSTOFAN Útsyn, sem verður 30 ára á þessu ári, efnir ásamt Fríkiúbbnum, sem nú á eins árs starf að baki, til fjölbreyttrar skemmtunar og kynningar í Broadway næst- komandi sunnudagskvöld kl. 19.30. Aðgangur að skemmtun- inni og ýmsar veitingar verða ókeypis. Auk þess fá allir gestir fordrykk og ókeypis happdrættismiða við komuna, en samtals 12 vinningar veröa dregnir út á klukkustundar fresti. Er þar margt góðra vinninga, m.a. sólarlandaferö á vegum Frí- klúbbsins. Hin vinsæla hljómsveit „Töfra- flautan" mun skemmta með söng og spili strax frá því að gestir koma í húsið og leika fyrir dansi síðar á kvöldinu. Gómsætar veit- ingar frá ýmsum þekktum íslenzk- um matvælaframleiðendum verða á boðstólum og sérstaklega kynnt- ar á staðnum, svo að þeir sem koma tímanlega geta gætt sér á sveppasúpu, blönduðum sjávrrétt- um, nýjum kjötréttum og osta- köku og sælgæti í eftirrétt. Allar þessar veitingar verða ókeypis meðan birgðir endast og afgreidd- ar af hlaðborðum. f upphafi skemmtunarinnar verður Krista með stóra og glæsi- lega hárgreiðslu- og snyrtisýningu og Model 79 sýnir glæsifatnað frá Eggert feldskera og tízkuverzlun- inni Sér. Óperusöngvarinn góð- kunni Jón Þorsteinsson tenór, sem getið hefur sér mjög gott orð við óperuna í Amsterdam, verður gestur kvöldsins og mun taka lag- ið með gestum og Fríklúbbskórn- um undir stjórn Ingólfs forstjóra, auk þess sem hann fer með þekkt sönglög og óperuaríur. Alls konar skemmtiatriði af léttara taginu fléttast inn í dansinn, m.a. Rokk- bræður, fimleikasýning stjörnu- BÚNAÐARÞING 1985 verdur sett í Bændahöllinni í Reykjavík þann 18. febrúar næstkomandi, klukkan 10. Búnaðarþingsfulltrúar eru 25, en auk þeirra sitja fundi Búnaðarþings, með málfrelsi og tillögurétti, ráðu- nautar Búnaðarfélags Islands og stjórn þess. Búist er við að mörg mál verði liðs FSÍ, vaxtarræktarfólk frá Líkams- og heilsuræktinni Borg- artúni spennir vöðvana ásamt kappanum Jóni Páli, sem daginn eftir leggur upp í keppnina „Sterkasti maður heims". Valin verða Ijósmyndamódel í keppnina Ungfrú og Herra Útsýn ’85. í gangi verður myndbandssýning frá sumarleyfisstöðum Útsýnar á afmælisárinu og spilað verður bingó um ferðir þangað. Villi Ást- ráðs stjórnar diskótekinu og hann ásamt Töfraflautunni mun halda uppi fullu fjöri til kl. 01.00. Nokkrir boðsmiðar verða af- hentir í Útsýn í dag. (Fréttatilkynning frá Útsýn.) til umfjöllunar á Búnaðarþingi, þangað koma til umsagnar ýmis lagafrumvörp frá Alþingi og ýms- ar tillögur frá búnaðarsambönd- unum, búnaðarþingsfulltrúum og öðrum sem það sitja. Fundir Bún- aðarþings eru öllum opnir, sem áhuga hafa á að fylgjast með því sem þar er fjallað um. Gísli S. Karlsson Borgames: Gísli S. Karls- son ráðinn sveitarstjóri GÍSLI S. Karlsson, yfirkennari á Hvanneyri, hefur verió ráðinn sveit- arstjóri Borgarneshrepps út yfir- standandi kjörtímabil. Gísli var val- inn úr hópi tíu umsækjenda. Var ráðning hans samþykkt með 5 at- kvæðum, en tveir hreppsnefndar- menn sátu hjá. Gísli Salomon Karlsson er 44 ára að aldri, fæddur 19. júlí 1940 á Brjánslæk á Barðaströnd. Hann er búfræðikandídat frá Búnaðarhá- skólanum í Kaupmannahöfn 1968 (hagfræðilína). Hann starfaði sem hagfræðiráðunautur á Jótlandi 1968—1971 en hefur verið kennari við Bændaskólann á Hvanneyri frá 1971, síðast sem yfirkennari. Kona hans er Ágústa Ingibjörg Hólm. Búnaðarþing 1985 hefst 18. febrúar "4&K ÞU mátt alls ekki missa af þessari stórkostlegu skemmtun meö hinum frábæru félögum í Ríó sem fara á kostum ásamt 15 manna stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guðjónssyni og Þuríði Sigurðardóttur leika fyrir dansi. Framreiddur verður Ijúffengur þríréttað- ur kvöldverður frá kl. 19.00. Miöa- og boröapantanir daglega í síma 77500, frá kl. 11 — 18. v™Di BRCADWAy læitið frekari upplýsinga á söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrif- stofum. í Broadway-reisu Flug- leiða. Flug, gisting í 2 nætur og aðgöngumiði. Frá Akureyri kr. Frá Egilsstöðum kr. 4.609,- Frá ísafirði kr. 3.798,- ^IO l iroadwaiy Minni fyrirtæki og stofnanir athugið, það er góð hug- mynd aö halda árshátíðina með Ríó í Broadway, þar fær fólkið Ijúffengan kvöld- verð og frábæra skemmtun fyrir lágt verð. BCCADWAr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.