Morgunblaðið - 05.03.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985
í DAG er þriöjudagur 5.
mars sem er 64. dagur árs-
ins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 5.19 og síö-
degisflóö kl. 17.44. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 8.21
og sólarlag kl. 18.59. Myrk-
ur kl. 19.46. Sólin er í há-
degisstaö i Reykjavík kl.
13.39 og tungliö í suöri kl.
24.51 (Almanak Háskóla ís-
lands).
Því aö ekki er Guös ríki
matur og drykkur, held-
ur réttlæti, friöur og
fögnuöur í heilögum
anda.
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 y»
11
13 14 |p||
^fl15 16 i|B
17
LÁRfnT: I hæAirnar, 5 rangnmnrk, 6
þak ah innanverAu, 9 krot, 10 fnim-
efni, 11 Ó8*mstæAir, 12 beitn, 13
beiti, 15 skeinnK, 17 munninn.
LÓÐRÉTT: 1 veidarfæri, 2 ambod, 3
erfðafé, 4 peninginn, 7 viðurkenna, 8
ekki gömul, 12 greinar, 14 illmenni,
16 tveir eins.
LAIISN Á .SlÐlJfmi KROSSGÁTU:
LÁRfclT: I brók, 5 sönn, 6 orma, 7
hr., 8 sirna, 11 öl, 12 ila, 14 laug, 16
drógin.
LÓDRÉrri: 1 bronaöld, 2 ósmir, 3
kös, 4 snar, 7 haf, 9 ilar, 10 nagg, 13
lin, 15 uó.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Á morg-
0\/ un, miðvikudaginn 6.
mars er áttræöur Markús
Jónsson bóndi og söðlasmiður á
Borgareyrum í V-Eyjafjalla-
hreppi. Kona hans er Sigríður
Magnúsdóttir. Markús hefur
verið fréttaritari Mbl. um
langt árabil. Hann verður að
heiman.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun, að nú myndi
veður hlýna aftur í bili. í
fyrrinótt hafði mælst mest
frost á láglendi 8 stig á
Staðarhóli og Eyvindará.
Hér í Reykjavík fór hitinn
niður að frostmarkinu. Úr-
koma um nóttina var lítils-
báttar hér í Reykjavík. Jörð
alhvít snemma í gærmorg-
un. En mest varð úrkoman
um nóttina á Keflavíkur-
flugvelli og mældist 10
millim. Frost var á öllum
verðurathugunarstöðvum,
sem við segjum hér frá í
þessum veðurklausum. Var
frostið 11 stig austur f
Vaasa í Finnlandi, það var 9
stig í Sundsvall í Svíþjóð og
tvö stig í Þrándheimi. Þá
var frostið 9 stig í Nuuk á
Grændlandi en 34 stiga
frost vestur f Frobisher
Bay.
KÁRSNESPRESTAKALL Al-
mennur fundur verður á veg-
um fræðsludeildar safnaðar-
ins í safnaðarheimilinu Borg-
um í kvöld, þriðjudagskvöld kl.
20.30. Dr. Björn Björnsson pró-
fessor flytur annað erindi sitt
af fjórum, sem hann nefnir:
Kristin viðhorf til hjóna-
bandsins og fjölskyldunnar. Á
eftir verða fyrirspurnir og
umræður og að lokum verður
kaffi borið fram.
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn f
Reykjavík heldur hádegisfund
(kl.13) á morgun. miðvikudag-
inn 6. mars, á Ásvallagötu 1.
Ililmar B. Jónsson matreiðslu-
meistari kynnir glóðarsteik-
ingu.
KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur fund á Hall-
veigarstöðum á fimmtu-
dagskvöldið kemur, kl.20.30.
Gestir fundarins verða félagar
í kvenfélagi Frfkirkjunnar í
Hafnarfirði.
KVENFÉLAG Háteigssóknar
heldur skemmtifund f kvöld,
þriðjudagskvöld kl. 20.30 í
Sjómannaskólanum.Vigdís
Einarsdóttir les upp og leikið
verður á sög og gítar.
GARÐYRKJUFÉLAG Islands
heldur fræðslufund á Hótel
Hofi viö Rauðarárstíg í kvöld,
þriðjudagskvöld. (ekki Hótel
Holti) Gestur fundarins verð-
ur Jón H. Björnsson landslags-
arkitekt, sem mun tala um
trjáklippingu, en sá tími fer
nú í hönd.
FÉLAGSVIST verður spiluð
anað kvöld, miðvikudagskvöld,
í safnaðarheimili Kársnes-
prestakalls, Borgum. Verður
byrjað að spila kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN frór Askja
úr Reykjavíkurhöfn í strand-
ferð. Þá lagði Dettifoss af stað
til útlanda. Ljósafoss fór. Ur
söluferðum til útlanda komu
togararnirArinbjörn og Vigri.
Erí. leiguskip Kap Horn kom
og olíuskipið Esso Bangok gat
byrjað að dæla farmi sfnum í
land. í gær kom Mælifell af
ströndinni.Mánafoss fór á
ströndina. Laxfoss lagði af
stað til útlanda. í nótt er leið
var Reykjafoss væntanlegt að
utan. í dag eru væntanleg að
utan Skaftá og Álafoss.
ÁHEIT A GJAFIR
ÁHEIT Á STRANDARKIRKJU.
Afhent MbLHelga 120, HJ150,
Sn.150, I.V.V. 150, H.J.150,
Soniu Nilsson Svíþjóð 180, I.S.
200, S.E. 200.
Gamalt áheit E.S. 200,- S.K. 200,-
ÁJ.200,- SÓ.200.- Mimósa 200- T.Þ.
200- I.T.HJ. 200- Lilja 200- H.B.
200- N.N. 200- N.N.200.-A.3 200-
Svava 200- Á.S.B. 200- R.Í 200- H.G.
200- G.G.Á. 200- S.T.R. 200-M.L.
200- A.B. 200- ÁJ. 200- J.R. 200-
Lilja 200- ómerkt 200- Kristbjörg
200- HJ. 200- H.K.R. 200- Þakklát
kona 200- Sigrún 200- N.N. 200- Ó.A
200- M.Þ. 200- R.B. 200- E.E.T. 200-
V.K. 200- L.P. 200- Tvö áheit 200-
L.P. 200-
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Hall-
grímskirkju fást á eftirtöldum
stöðum:Versl. Halldóru,
Grettisgötu 26, Blómabúðinni
Domus Medica, Kirkjuhúsinu
á Klapparstíg, Bókaforlaginu
Iðunni og Bókaútgáfunni Erni
og Örlygi.
Það er komin greiðsla upp í skreiðarskuldina, Halldór minn!!
Kvöld-, naatur- og halgidagaþiónutta apótekanna í
Reykjavík dagana 1. mars til 7. mars. aö báöum dögum
meötöldum er í Ingólfa Apóteki. Auk þess er Laugarnea-
apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lœknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
hetgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En alysa- og ajúkravakt (Siysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringínn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu-
dögum er laaknavakt í síma 21230. Nánarí upplýsingar um
Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Neyóarvakt Tannlæknafélaga íalanda i Heilsuverndar-
stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14.
Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opin til skiptist
sunnudaga. Símsvari 51600.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. heigidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól >q aös oö vió konur sem beittar hafa verió
ofbeidi i heimahúsum eöa oróió fvrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaréðgjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síóu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sóiuhjálp í viólögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sélfrsaöistööin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Simi
687075.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kí. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhiuta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allír tímar eru isl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 19.30 Kvsnnadeildin: Kl. 19.30—20. Sang-
urkvsnnadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartiml fyrlr feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnkningadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til löstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandíó, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — Fasöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Klappaapitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogahaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgídögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósetsspitali
Haln.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksllavíkurlæknis-
héraós og hellsugæzlustöóvar Suóurnesja. Síminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn manudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um
opnunartíma útibúa í aöalsafni, síml 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Stotnun Áma Magnúaaonar: Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liataaafn felands: Opið daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdeild,
Þlngholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl
27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimaaatn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö trá 16. júli—6. ágst.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa Simatími mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Holtvallaáaln — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Búataóasafn —
BústaOakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21 Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miðvlkudög-
um kl. 10—11.
Blindrabókasafn íalands, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl.
10—16. sími 66922.
Norraana húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbsajaraaln: Aðeins opið samkvæmt umtali. Uppl. i síma
84412 kl. 9—10 virka daga.
Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einara Jónaaonar Opló laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Húa Jóna Siguróaaonar i Kaupmannahötn er opió miö-
vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalaataóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Náttúrufraóistola KApavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrl simi 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl.
7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30.
Vesturbaajarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Ketlavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
priöjudaga og flmmludaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — töstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnameaa: Opln mánudaga—töstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30. _____