Morgunblaðið - 05.03.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. MARZ 1985
9
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verð.
Steinull — glerull — hólkar.
'Armúla 16 sími 38640
íTþorgrímsson & CO
HITAMÆLINGA-
MIÐSTÖÐVAR
Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eöa
tuttugu og sex mælistaöi.
Ein og sama miðstööin getur tekiö viö og sýnt bæöi
frost og hita, t.d. Celcius +200+850 eöa 0+1200 o.fl.
Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og meö mis-
munandi skrúfgangi fáanlegar.
Fyrir algengustu riö- og jafnstraumsspennur.
Ljósastafir 20 mm háir.
Þaö er hægt aö fylgjast meö afgashita, kæli-
vatnshita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, fryst-
um, lestum, sjó og fleira.
^OcLíwííaQíLD^tuitr oJ)iS)(rD®©®irD & (S® RIYKJAVIK, ICILANO
Vesturgötu 16. Símar 14680 — 13280.
Klassískt kvöld
í Amarhóli
nk. miðvikudagskvöld
Marakvartettinn
leikur kammertónlist undir borðhaldi. Nýr stór-
kostlegur sérréttaseðill.
Nýjung í Koníaksstofunni
Sópransöngkonan
Sigríður
Elliðadóttir
syngur fyrir
gesti okkar.
Sigríöur hóf söngnám viö Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og naut
þar tilsagnar John Speight. Sl. þrjó vetur hetur Sigríður stundaö nóm við
Nýja tónlistarskólann meö Siguró Dementz Franzson sem aöalkennara.
Undirleikari er •kólastjóri Nýja tónlistarakólana, Ragnar Björnason.
Meö ósk um aö þið eigiö ánœgjidega kvöldstund.
ARNARHÓLL
Á horni Ingólfsstrætis og Hverfisgötu.
Boröapantanír í síma 18833.
......
Endurmat á störfum kennara
Endurmat á störfum kennara var unnið af sérstakri
nefnd er menntamálaráðherra skipaöi. Þetta endurmat er
sterkasta vopniö í höndum þeirra sem rétta vilja kjara-
legan hlut kennara. Útganga kennara, sem stríöir gegn
landslögum, veikir hinsvegar stööu þeirra. Þar réöu þeir
ferö, sem sjást ekki fyrir og gleyma því að flas er ekki til
fagnaðar. Helgarþósturinn þirti um sl. helgi viðtal viö
Ragnhildi Helgadóttur, menntamálaráöherra, sem Stak-
steinar staldra viö í dag.
Afstaða
menntamála-
ráðherra
HP birti viötal við
Kagnhildi Helgadóttur,
menntamálaráðherra, sl.
fostudag. Viðtalið er tekið
áður en framhaldsskóla-
kennarar „gengu út“,
þvert á löglega framleng-
ingu uppsagnarfrests. í við-
talinu segir ráðherra m.a.:
„Það vita allir að end-
anlegir samningar verða
ekki í höfn fyrir 1. marz en
ég vil ekki taka undir það
með þér (blaðamanni) að
það fari að styttast I þann
tíma að kennarar gangi út
því uppsagnarfrestur hefur
verið framlengdur og
kennarar geta dregið upp-
sagnir sínar til baka hven-
ær sem er á meðan sá upp-
sagnarfrestur stendur, þ.e.
alveg fram að 1. júni. Þeir
hljóta að nota svigrúmið,
sem framlengingin og
kjaradómurinn gefur. Ég
trúi því I lengstu lög aö
kennarar beri svo mikla
umhyggju fyrir hagsmun-
um nemenda sinna að þeir
haldi áfram skyldustörfum
sínum 1. marz. Á það er
einnig að líta að það væri
afar einkennilega að farið í
kjarasamningum að hlaupa
burt frá ölhi saman þegar
samningaviðræður standa
sem hæst og þegar búið er
að lýsa yfir mjög jákvæð-
um vilja af hálfu ríkis-
valdsins til þess að taka
kjör stéttarinnar og sér-
stöðu til greina. Það er
auðvitað mjög mikiLsverð
yfirlýsing. Það er ekkert
sem bendir í aðra átt og
því væru það ákaflega
nýstárieg vinnubrögð að
hlaupa (rá þegar málin eru
að stefna í þá átt og enn
betri niðurstaða fengist
með því að gefa sér tíma til
að sinna samningum."
Endurmat á
störfum kenn-
ara: sterkasta
vopn þeirra
Ragnhildur Helgadóttir,
menntamálaráöherra, skip-
aði sérstaka nefnd undir
forystu aðstoðarmanns
síns, Ingu Jónu Þórðar-
dóttur, sem vann að endur-
mati á störfum kennara.
Niðurstöður þessa endur-
mats lágu fyrir, er kennar-
ar „gengu út“. Þessar
niðurstöður, sem ráðuneyt-
ið leggur kennurum í hend-
ur, er sterkasta vopnið sem
þeir hafa nú í kjarabaráttu
sinni. „Útgangan" veikir
hinsvegar stöðu þeirra í
hugum almennings.
Kndurmatið leiðir I Ijós
aö kennarar hafa, kjara-
lega séð, dregizt aftur úr
sambærílegum starfsstétt-
um, á sama tíma og mennt-
unar- og starfskröfur til
þeirra hafa aukizt. Nú er
krafizt háskólamenntunar
bæði grunnskóla— og
framhaldsskólakennara,
auk ýmiæ konar sérhæfðs
viðbótarnáms hinna síðar
nefndu. Endurmatið leiðir
jafnframt í Ijós að veru-
legar breytingar hafa orðið
á hlutverki kennara og aö
veigamiklir þættir eru van-
metnir í starfi þeirra:
ábyrgð, árevnsla, sjálfstæði
og frumkvæði.
Menntamálaráðuneytið
hefur lagt mikla vinnu í
það að finna samningsfiöt í
kjaradeihi kennarra. Sú
vinna hefur m.a. falizt í því
að fara ofan í neikvæða
kjaralega þróun fyrir kenn-
ara, sem átt hefur sér lang-
an aðdraganda og spannar
tíma margra menntamála-
ráðherra. Núna fyrst er
kjaraleg staða kennara
endurmetin með faglegri
úttekt, sem dregur fram
staðreyndir þeim í viL Þeg-
ar litið er um öxl, 10—15
ár aftur i tímann, hafa
kennarar oft haft ríkari
ástæðu en nú til „flýtis-
verka", þó flas sé aidrei til
fagnaðar.
l'm þetta efni segir
menntamálaráðherra í við-
tali við HP:
„Það segir sig sjálft að
endurmatið er geysilega
þýöingarmikið tæki í
launabaráttu. Mat á starfi
er grundvöllur launa. Ég
veit ekki hvað hefur áhrif á
launin ef ekki öll þau rök
sem hægt er að tína fram
til þess að sýna fram á í
hverju starf kennarans er
fólgið. Þetta ráðuneyti hef-
ur lagt geysilega vinnu I
þetta og gefið þessu verk-
efni mikinn forgang um-
fram skyldu sina vegna
sérhagsmuna kennara, allt
I þeim tilgangi að bæta
skólastarfið með hagsmuni
nemenda fyrir augum.“
„í þessu ráðuneyti,"
sagöi ráöherra. „höfum við
haft frumkvæði að sam-
starfi við kennara, en ekki
sundrungu."
Athugasemd
vegna ummæla
í Kastljósi
MORGUNBLAÐINU hefur borist eft-
irfarandi athugasemd frá Sérfræðinga-
félagi lækna vegna ummæla í „Kast-
Ijósi" 28. febrúar sl.:
„Síðastliðið föstudagskvöld, þann
28. febrúar, voru m.a. til umræðu f
sjónvarpsþaettinum Kastljósi mál-
efni heimilislæknisþjónustu i
Reykjavfk. Það kom fram af hálfu
ágæts stjórnanda þáttarins, að sér-
fræðingar hefðu ákveðið í samning-
um sínum við sjúkrasamlögin, að
þeir skyldu ekki sinna heimilislækn-
ingum.
Hér er rétt að vara við meinlegum
misskilningi, sem þessi ummæli
gætu valdið. Það hefur ekki verið
keppikefli sérfræðinga í læknastétt
að afsala sér rétti til að stunda
heimilislækningar. Hitt er sönnu
nær, að við höfum verið knúðir til að
fallast á þá skipan mála, að heimil-
islæknar einir annist þessa grein
læknisþjónustunnar.
Vegna þeirra mörgu, sem fyrir
vikið eru nú án heimilislækna i
Reykjavík viljum við koma þessari
athugasemd á framfæri og væntum
þess, að hún verði kunngerð í næsta
Kastljósi."
Mctsoluhkk)á hverjum degi!
TSíHamatJcaduZinn
lettisgötu 12-18
Honda Accord EX Coupé 1982
Sitfurgrár, ekinn aöeins 21 þ. km. Sjálfsk. m.
sollugu o.fl. Verö kr. 390 þús.
Isuzu Trooper 1982
Diesel ekinn 56 þús, Verö 650 þús.
Suzuki Fox 1982
Ekinn 53 þús. Verö 270 þus
Sapparo GL Coupé 82
Ekinn 41 þ. km. Verö 370 þús.
Toyota Tercol 1984
Brúnsans.. eklnn 20 þús. Otverp. Verö 470
þús.
Mitsubishi Cordia 1983
Ekinn 17 þús. Verö 330 þús
Datsun King-Cab 1984
Ekínn 15 þús. Verö 510 þús.
Mazda 626 (2000) GLS 83
Ekinn 15 þ. km. Verö 430 þús.
Datsun Nissan Micra 84
Ekinn 11 þ. km. Verö kr. 290 þús.
-
" ~
BMW 315 1982 Drapplitur. kassettutaaki o.fl. Ekinn 50 þ.
km. Verö kr. 325 þús. (♦pen). skipti á nýrri bil
Datsun Cherry DL 81
Ekinn 59 þ. km. Verð kr. 195 þús.
Range Rover 78
Ekinn 61 þ. km. Verö kr. 650 þús. Bíll i
sérflokki.
Fiat 127 Super 84
Ekinn aöeins 5 þ. km. Verö 205 þús.
BMW 320 82
Grásans, ekinn 27 þ. knf. 5 gira m. afl-
stýri. Sólluga. sportlelgur o.fl. Verö 490
þús. (sk. öd).
Subaru Station 4x4 1983
Grér, ekinn 12 þús. km. Snjodekk, sumar-
dekk. Verö 440 þús.
Blár, ekinn 79 þús. km. Beinskiptur, ekinn
89 þús. Snjódekk. Verö 870 þús.
Ekinn 45 þ. km. Powerstýri. Utvarp. segul-
band, 2 dekkjagangar Verö kr 650 þús.