Morgunblaðið - 05.03.1985, Page 37

Morgunblaðið - 05.03.1985, Page 37
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 5. MARZ 1985 37 raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Árbæjar- og Seláshverfi almennur félagsfundur Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 i félagsheimili sjálfstæö- ismanna Hraunbæ 102 B. Dagskrá 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokkslns. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akranes Sjálfstæöiskvennafélaglö Bára á Akranesi heldur félagsfund fimmtu- daginn 7. mars í Sjálfstæöishúsinu viö Helöargeröi. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. „ .. . Borgarnes Aöalfundur sjáltstæöiskvennafélags Borgarfjaröar veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu i Borgarnesi þriöjudaginn 5. mars kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa landsfundar. 3. Kosning fulltrúa á landssambandsþing sjálfstæöiskvenna. 4. Önnur mál. Stjórnin. Vestur- og miöbæjarhverfi almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna í vestur- og miöbæjarhverfi heldur almennan félagsfund miövikudaginn 6. mars kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Val- höll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. önnur mál. St/órnin. Félagsfundur Varöar Landsmálafélagiö Vöröur heldur almennan félagsfund flmmtudaglnn 7. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæöis- ftokksins. 2. Önnur mál. Gestur fundarins veröur frú Ragnhildur Helgadóttlr. Stjórnin. Borgarfjaröarsýsla Sjálfstæöisfélag Borgarfjaröar heldur aöalfund í félagsheimilinu Brún Bæjarsveit, þriöjudaginn 12. mars kl. 21.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjör fulltrúa á landsfund. önnur mál. Þingmennirnír Friöjón Þóröarson og Valdimar Indriöason mæta á fundinn. Félagsmenn mætiö vel og stundvislega, takið meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 6. mars kl. 20.30 i Valhöll 2. hæð. Dagskrá: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins ræöir stjórnmálaviöhorfiö og svarar fyrirsþurnum 3. önnur mál. Stjórnin Hvöt — félagsfundur Hvöt félag sjálfstæöiskvenna I Reykjavik heldur almennan félagsfund miövikudaginn 6. mars nk. kl. 20.00-22.00 í Valhöll, kjallarasal. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis- flokksins. 2. Dagvistun barna i Reykjavik. Ingibjörg Rafnar borgarráösmaöur flytur framsögu. Almennar umræöur. Fundarstjóri: Maria Ingvadóttir. Fundarritari: Helga Úlafsdóttir. Mætum vel og stundvislega. Stjórnln. Hóla- og Fellahverfi Félag sjálfstæölsmanna i Hóla- og Fella- hveríi heldur almennan félagsfund mióviku- daginn 6. mars nk. kl. 20.30 I Sjálfstæóis- húsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis- flokksins. 2. Gesfur fundarins Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgaríulltrúi. 3. Önnur mál. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgaskóli 7.-23. mars 1985 Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 7.-23. mars nk. sem kvöld- og helgarskóli sem hefst kl. 18.30 og stendur aö jafnaöi til kl. 23.00. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Innritun er hafin. en takmarka veröur þátttöku viö 30 manns. Upplys- ingar eru veittar í sima 82963 og 82900 á venjulegum skrifstofutima. Dagskré Fímmtudagur 7. mart: kl. 18.30 Skólasetning. Kl. 18.45—21.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj. Kl. 21.00—23.00 Stjórnskipan, Stjórnsýsla, kjördæmamál: Jón Magnússon lögmaöur. Föstudagur 8. mara: Kl. 18.30—20.00 Fundarsköp: Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliöl. Kl. 20.00—23.00 Ræöumennska: Kári Jónsson forstj. Laugardagur 9. mara: Kl. 11.00—12.00 Sveitarstjórnarmál: Davíö Oddsson borgarstjóri. Heimsókn í fundarsal borgarstjóra. Kl. 13.30—16.00 Staríshættir og saga isl. stjórnmálaflokka: Siguröur Líndal prófessor. Mánudagur 11. mara: Kl. 18.30—20.00 Almenn félagsstörf: Erlendur Kristjánsson sölumaöur. Kl. 20.00—21.30 Ræðumennska: Kári Jónsson. Kl. 21.30—23.00 Uppbygging atvinnulífs, staöa, þróun, markaösöflun: Birgir isl. Gunnarsson alþ. Þriöjudagur 12. mara: Kl. 18.30— Heimsókn á Morgunblaöiö. Form og uppbygging greinarskrifa:Anders Hansen ritstjóri. Miövikudagur 13. mara: Kl. 18.30—23.00 Almenn félagsstörf: Erlendur Kristjánsson sölumaöur. Fimmtudagur 14. mara: Kl. 18.30—20.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason lögfræöingur. Kl. 20.00—23.00 Fundarsköp: Margrét S. Einarsdóttir sjúkraliöi. Föatudagur 15. mara: Kl. 18.30—20.00 Stjórn efnahagsmála: Geir Haarde hagfr. Kl. 20.00—21.30 Elnstaklingurinn og frelsiö: Matthías Johannesen ritstjóri. Kl. 21.30—23.00 Friöarhreyfingin: Guömundur Magnússon blm. Laugardagur 16. mara: Kl. 13.00—18.00 Rssöumennska: Kári Jónsson forstj. Mánudagur 18. mara: Kl. 18.30—20.00 Heimsókn á Alþingi. Kl. 20.00—23.00 Stjálfstæöisstefnan: Friörik Sophusson varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. Seinni hluti Athugiö þátttakandur valji aár aitt al þaaaum avíöum: SVIDI SVIÐ II SVID III SVID IV Verkalýót- og atv.mál Þriðjudagur 19. etnahagamál mars: utanrfkiamál mennta- og menningarmál Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Félags og Veröbólga og Aukin þátttaka Uppbygging kjaramál: veröbólgu- hvatar: í vörn landsins: menntamála, Framhaldssk./ Gunnar Vilhjálmur Kjartan Fjöibraut: Bachmann Egilsson Gunnarsson Sólrún B. kennari hagfræöingur Miövikudagur 20. mara: frkvstj. Sjálfst.fl. Jensdóttir deildarstj. Kl. 21.30 Grunnskóli: Arnfinnur Jónsson skólastjóri. Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Hlutverk Vandamál vel- Utanrikls- Uppbygging launþega- og feröarríkisins: viöskipti: menntamála, atvinnurek- Guömundur H. Háskóli: endasamtaka Garöarsson. Halldór — PANEL— Magnús L. viöskiptafr Guöjónsson kennslm.stj. Sveinsson Kl. 21:30 Kl. 21.30 form. V.R. Island i al- Lánamál: Magnús þjóöasamstaríi: Sigurbjörn Gunnarsson Erlendur Magnússon frkvstj.Vinnu- veitendasamb- andsins. Fimmtudagur 21. marz: Magnússon alþj.stjmfr. frkvstj.þingfl. Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Kl. 20.00 Atvinnuleysis- Samanburöur á Norrænt Ríkisvaldiö tryggingar: hagkeríum samstarí: og menningarmál Axel Jónsson USA og USSR: Matthías Á. Halldór Blöndal fv. alþm. Geir Haarde hagfræöingur Mathiesen viöskipta ráöherra alþingismaöur. Kl. 21.30 kl. 21.30 kl. 21.30 Stjórnun upp- Gerö fjárlaga: Samanburöur á bygging og Pálmi Jónsson utanriklsstefnu fjármál launþ. samt.: Björn Þór- hallsson varaforseti ASi. alþm. USA og USSR: Laugardagur 23. mara: Kl. 10.00—12.00 Sjálfstæölsflokkurinn — PANEI Kl. 13.00— Þáttur fjölmlöla i stjórnmálastarfi. Garðabær og Bessastaðahreppur Aöalfundur fulltrúaráös Garöabæjar og Bessastaöahrepps veröur haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 aö Lyngási 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörí. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Sauðárkrókur Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Sæborg miövikudaginn 6. mars kl. 20.30. Frummælendur: Eyjólfur Konráö Jónsson al- þingismaður og Pálmi Jónsson alþingismaöur. Allir velkomnir. Sjáilstæóistiokkurinn. Laugarneshverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Laugarneshverfi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 18.00 i sjálfstæöishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kosning fuiltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hlíða- og Holtshverfi Almennur félagsfundur Félag sjálfstæöismanna í Hliöa- og Holtahverfi heldur almennan félags- fund fimmtudaginn 7. mars nk. kl. 18.00 i sjálfstæðishúsinu Valhöll viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins 2. Önnur mál. cfiArn,„ Sjálfstæðisfélag Gerðahrepps heldur aöalfund i samkomuhúsinu Garöi miövikudaginn 6. mars nk kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aóalfundarstörí. 2. Kosn ng fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Skóga og Seljahverfi Almennir félagsfundur Félag sjálfstæöismanna i Skóga og Seljahverfi haldur almennan félagsfund miövikudaginn 6. mars kl. 18.00 i Sjálfstæóishúsinu Valhöli viö Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kjör fulltrua á landsfund Sjálfstæöisflokksíns. 2. Önnur mál. Stfórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur almennan félagstund að Tryggva- götu 8, Selfossi, föstudaginn 8. mars kl. 20.30. Fundurinn ber yfirskriftina Ár æskunnar 1985. Dagskrá: Ræöumenn: 1. Formaöur /Eskulýösráös ríkisins, Erlendur Kristjánsson. 2. Brynleifur Steingrimsson héraöslæknir á Selfossi. 3. Kaffihlé. 4. Séra Agnes M. Siguröardóttir, æsku- lýösfulltrúi Þjóökirkjunnar. 5. Séra Siguröur Sigurösson, sóknar- prestur á Selfossi. Allir velkomnir Stjómin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.