Morgunblaðið - 05.03.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 05.03.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 ^uOTOll- HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL MeginhluU digsins verður var- ið f sð gers hluti sem þú hefur vanrækt undanfarið. Þú verður að vera duglegri ef þú setlar þér að ná árangri. Reyndu að stunda líkamsþjálfunina betur. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ ÞetU greti orðið ánsegjulegur dagur ef þú hefur bemil á óþol- inmseði þinni. Eyddu deginum með vinum eða Ijölskyldu þinni. Farðu til dsemis í stutt ferðalag. Vertu heima í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JtNl Þú gsetir haft heppnina með þér f dag. Vertu á varðbergi því ein- hver gseti hugsað sér gott til glóðarinnar. Stundaðu vinnu þína af kappi ef til vill hefur þú heppnina með þér þar. ZJlgl KRABBINN 'Hí 21. JÚNÍ—22. JtlLl Notaðu sköpunargáfu þína f dag. Sinntu einhverjum listrsen- um verkefnum þér til ánsegju. Reyndu að fá algeran frið með því að Ula um fyrir fjölskyld- unni. Farðu út að skokka f kvöld. LJÓNIÐ 21 JÚLl-22. ÁGÚST Eyddu deginum í dag í tómst- undir. Reyndu að fá fjölskyduna til að hjálpa þér eitthvað. Reyndu að njóU dagsins og hvfla þig því þú þarft þess svo sannarlega með. MÆRIN ^31, 23. ÁGÚST-22. SEPT. f dag Ungar þig ef til vill að gera eitthvað ferskt og skemmtilegt Fjölskyldumeð- limir munu hjálpa þér við að flnna einhverja tilbreytingu. Þið gsetuð til dsemis farið i ferðaUg. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Keyndu að fá stuðning annarra í vinnunni. Þig Ungar til að koma mikilvsegu málefni í gegn en þú getur ekki gert það einn þins liðs. Reyndu að vinna yflrvinnu f kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú setti að eyða deginum með þfnum nánustu. Láttu vinnuna lönd og leið og slappaðu serlega af. Fjölskyldan á það lika skilið að þú sinnir henni. Vertu heima í kvöld. fiifj BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Eyddu deginum heima hjá þér og þá mun þér líða vel. Samt sem áður ert þú eitthvað eirðarl- aus. En láttu það ekki fara í taugarnar á þér. Farðu út að skemmU þér f kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vinnan tekur allt of mikinn tfma frá þér og fjölskyldu þinni. Reyndu þvf að bvíla þig í dag og njóu Iffsins. Þú átt það svo sannarlega skilið. Lestu góða bók í kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Sambandið við vinnufélaga þína er ekki gott um þessar mundir. Reyndu að vera samvinnuþýðari og þá mun allt ganga betur. Hugsaðu betur um heilsuna og farðu f sund. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gerðu eitthvað tilbreytingaríkt í dag. Það þýðir ekki að hanga heima og láU sér leiðast. Farðu i gönguferð upp í sveit og njóttu náttúrunnar. Hvíldu lúin bein i kvöld. X-9 !.,!!!!!!!!!!!!!!!í!!!!i!!!!!í!íí " •' 5i DÝRAGLENS PE7TEH EHG- IKI 6eiT' þ£rTA I EZ tL6UK ' í pJ£l - þETM Ire VILLIKÍ'R. WE£WA G£IT... ?AE>0 HR bita- Pítta eR __. EKKJ QBIT! JÚTT'AO PCc BlLFAKMA AF FE£E>AMÖNN- UM É6 GET POLA0 ÍUlPBÓT^ LJOSKA DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK Hæ, Magga! Kg er komin aft- ur frá I’arís! Herra, klukkan er þrjú að nóttu til! Langar þig ekki til að sjá myndirnar úr sumarfríinu mínu? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það eru skemmtileg spil þegar hægt er að njóta hjálpar andstæðinganna við að byggja upp kastþröng. Hér er dæmi: Norður ♦ Á6 ▼ 542 ♦ 7643 ♦ ÁKD5 Austur ... ♦ D107 llllll JÁKG73 ♦ 82 Suður ♦ K43 ▼ D86 ♦ ÁKG105 ♦ 82 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 1 hjarta 2 tÍRlar Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur spilar út hjartatí- unni gegn þremur gröndum, og austur heldur samgangnum opnum með því að leyfa sagnhafa að eiga slaginn á drottninguna. Tígulásinn er næstur á dagskrá og legan lýs- ist upp. Ekki þýðir að fría tíg- ulinn, því þá verður vörnin fyrri til að innbyrða fimm slagi. Níundi slagurinn getur því aðeins komiö með kast- þröng, sem verður að byggja upp með því að láta vörnina taka fjóra hjartaslagi. Austur hafði kastað laufi í tígulásinn, svo það er líklegt að þar eigi hann fimmlit, sem þýðir að tvöfalda kastþröngin er ekki langt undan, austur verður að valda lauf, vestur tígul og báðir spaða. En áður en sagnhafi spilar hjarta verður hann að taka tígulkónginn, því ella lendir hann sjálfur í kastþröng þegar austur tekur síðasta hjartað. Tígulhótunin er nefnilega í borðinu og þar má hann aðeins missa einn tígul og hvorki spaða né lauf. En ef hann tek- ur tígulkónginn þvingar hann austur til að kasta spaða og þá hefur laufhundurinn í borðinu gegnt hlutverki sínu og má fara í síðasta hjartað. Kastþröngin á vestur virkar svo þegar sagnhafi tekur þrjá efstu í laufi. Vestur ♦ G9852 ▼ 109 ♦ D982 ♦ 107 resió af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.