Morgunblaðið - 05.03.1985, Síða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985
Hraðlestrarnámskeið (ii)
Gríptu nú tækifæriö og margfaldaöu lestrarhraöa þinn. Námskeiöiö hentar vel öllum sem þurfa vegna náms eöa
vinnu aö lesa mjög mikið. Næsta námskeiö hefst 12. mars nk. Leiöbeinandi Pétur Björn Pétursson, viöskiptafræöing-
1 »1 1
ur. Skráning í kvöld og næstu kvöld í síma 16258. Hraölestrarskólinn. LITGREINING MEÐ CROSFIELD
540 LASER LYKILLINN AÐ VANOAORI LITPRENTUN
JlliðripjmMmfotfo 5 Askriftarsíminn er 83033
MYNDAMOT HF.
Vissir þú að
íslenskar kartöOur eru
snjöll megrunarfæða?
Kartöflur eru ekki fitandi. Pvert á móti. í staðgóðri máltíð,
matreiddri úr íslenskum kartöflum er að finna aðeins brot af
2500 hitaeinga dagsþörf kyrrsetumanns.
Auðveld matreiðsla og hóflegur kostnaður gerir megrun með
íslenskum kartöflum fyrirhafnarlitla og ódýra
- en umfram allt ljúffenga!
Grænmetissúpa m/kartöflum fyrir 4-5________________________________________
• 4 stk. kartöflur • 2 stk. blaðlaukur • 2 stk. laukur • 150 g hvítkál • 3 msk.
smjör eða smjörlíki •! 1 kjöt- eða grænmetissoð (ef notað er vatn í staðinn
fyrir kjöt- eða grænmetissoð látið þá 2 súputeninga saman við vatnið) • salt,
• örl. pipar • sellerísalt________________________________________________
Skrælið kartöflurnar og skerið þær í þunnar sneiðar, skerið blaðlaukinn og
hvítkálið. Látið grænmetið krauma í smjöri um stund, en brúnið það ekki.
Soð og krydd sett út í pottinn, látið sjóða í 15-20 mín. __________________
Berið súpuna fram með heitu ostabrauði.
fsienskar kartöflur eru auðugar af C-vttamini,
einkum ef þeirra er neytt með hýðinu. Þær
innihalda elnnlg B, og Ba vítamin, níasín, kalk,
járn, eggjahvítuefni og trefjaefni.
I 100 grömmum af íslenskum kartöflum eru
aðeins 78 hitæiningar. Til viðmiðunar má nefna
að í 100 g af soðinni ýsu eru 105 he, kotasælu
110, soðnum eggjum 163, kjúklingum 170, nauta-
hakki 268 og í hrökktxauði 307.
Þú ættir að kynna þér kartöOuleiðina
D /7 jTy
Grœnmetjsverslun
I landbúnaðarins f
Síðumúla 34 — Síml 81600
Blaöburðarfólk
óskast!
fHttgmiÞIiiMfe
Austurbœr
Laugarásvegur 32—77
Síöumúli
Sóleyjargata
Lindargata frá 40—60
Miöbær I
Bergstaöastræti 1—57
VIRÐISAUKA-
SKATTUR
— Kostir og gallar
Félag íslenskra iönrekenda og Verslunarráö ís-
lands efna til sameiginlegs kynningarfundar um
viröisaukaskatt þriðjudaginn 5. mars nk. í Átt-
hagasal Hótel Sögu.
Dagskrá:
14.00—14.15 Mæting.
14.15— 14.30 Fundarsetning.
Ragnar S. Halldórsson formaöur Ví.
14.30—15.15 Kynning á virðisaukaskatti.
Árni Kolbeinsson, skrifstofustjóri fjármálaráöu-
neytisins.
15.15— 16.00 Kostir og gallar viröisaukaskatts.
Lýöur Friðjónsson, fjármálastjóri. Halldór
Jónsson, framkvæmdastjóri.
16.00—17.30 Almennar umræður.
Fundarslit.
Fundarstjóri: Víglundur Þorsteinsson, formaður
FÍI.
^ð^FELAG ÍSLENSKRA JÁ VERZLUNARRÁÐ
■■llDNREKENDA «V ÍSLANDS