Morgunblaðið - 05.03.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. MARZ 1985
51
Bingó Bingó
í Glæsibæ
í kvöld kl.19.30
Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur 12.000.
Heildarverömæti yfir 100.000.
Stjórnin.
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
5 40
LASER
LYKILLINN AÐ VANDAORI
LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF
Þórskabarett
Ferðahátíð
\\ökot^ Sunnudaginn 10. m
Ferðamiöstöðin .
Laugardaginn 9. mars
* Fáein sæti laus föstu-
daginn 8. mars
UPPSELT
í mat!
JlfofgtiiiMjifrfto
Gódan daginn!
r--------------------
Din da da da
„Einu sinni fyrir langa löngu, löngu áöur
en langamma þín var til, var langur maöur
suöur í suöurheimi nánar tiltekiö í borg-
inni Buggi Buggi sem var gæddur þeim
hæfileika, „jæja, skrepptu nú og fáöu þér
eitthvaö aö drekka, ég bíö meö söguna á
meðan. Aha, þarna plataöi ég þig, fram-
haldiö kemur ekki fyrr en á rnorgun."
En í Hollywood í kvold bjóöum viö vel-
kominn einn spengilegasta plötuspilara,
nei, nei, nei, nei, plötusnúö allra tíma.
Hann hefur málin 90—60—90, hann er
201 sm. á hæö og notar skó nr. 41, jú,
þaö er rétt, enginn annar en Daddi D.J.
Hann veröur gestaplötuspilari, nei, nei,
nei, nei, gestaplötusnúöur hjá okkur í
kvöld milli 23.00—24.00. Viö bjóöum
einnig uppá vídeó, topptónlist, topp-
dansgólf, toppstarfsfólk, topp, topp, topp,
Top of the Pops.“
Spurning dagsins:
Hver er kapteinn J.J.
Waller?
Aðgangseyrir kr. 130.
Láttu sjá þig og
sjáöu aðra.
HOLU
wooo
Góð kvöldstund
fyrir dömur og herra
á öllum aldri
Fél. ísl. snyrtifræðinga heldur
sinn árlega fræðslu- og
skemmtifund á Hótel Sögu,
Súlnasal, í kvöld þriðjudag-
inn 5. mars 1985 kl. 20.30.
Húsið opnað kl. 19.30.
Á
Aðalgestur kvöldsins
Emma Kotch frá Com-
plexions International
London School of Make-
Up sýnir förðun.
Snyrtivörukynningar.
Ávarp formanns FÍSF.
Kynnir kvöldsins
Heiðar Jónsson.
Eftirherma.
Tískusýning fyrir konur á
besta aldri.
Andlitsförðun, gleraugu
o.fl.
Happdrætti.
Góðir vinningar.
Danssýning.
_L/esió af
meginþorra
þjódarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80