Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.03.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MARZ 1985 57 Bókmennta- verðlaunin afhent í kvöld Almennu umræðunum verö- ur framhaldið á þingi Norð- urlandaráös í dag. í gær voru 27 á mælendaskrá og 18 eru á mælendaskrá fyrir hádegi í dag og væntanlega verða nokkru fleiri á mælendaskrá eftir hádegi. Fundarstörf hefjast klukkan 9 og áform- að er að Ijúka þeim um klukkan 18. í kvöld klukkan 19.30 verður hátíðardagskrá í Háskólabíói er bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs verða afhent. Dagskráin hefst með því að Blásarakvintett Reykjavíkur Antti Tuuri flytur „Burtflogna pappírs- fugla“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Því næst flytur Páll Pétursson forseti Norður- landaráðs ávarp og að því búnu syngur Hamrahlíðarkór- inn nokkur lög, undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Að loknum söng kórsins verða bókmenntaverðlaunin afhent. Fyrst kynnir Mette Winge dagskrárstjóri verð- launarithöfundinn Antti Tuuri frá Finnlandi, Páll Pét- ursson afhendir Tuuri verð- launin og rithöfundurin flytur ávarp. Að lokum syngur Hamrahlíðarkórinn. „Viðbúnaður lögreglu ekki mikill „Viðbúnaður lögreglu er ekki mikill miðað við þann mikla fjölda fólks, sem situr þing Norðurlandaráðs og kem- ur hingað í tengslum við það. Öeinkennisklæddir lögreglu- menn eru við dyravörzlu í Þjóðleikhúsinu, fyrst og fremst, en einnig eru nokkrir einkennisklæddir lögreglu- menn á göngum," sagði Bjarki Elíasson yfirlögregluþjónn í samtali við Mbl. Hann vildi ekki gefa upp fjölda lögreglu- manna, sem væru við störf. I 1 0i fr#mar' » Telexþjónusta v Sjáum um alla almenna telexþjónustu og seljum einnig hugbúnað fyrir telexsendingar. Auk þess bjóðum við sendi- ráðgjafa- auglýsinga- og tryggingaþjónustu, vélritun, Ijósritun, bókhald, skráningu o.fl. Sendum upplýsingabæklingog verðskrá efóskaðer. Fnum Tölvu- skrifstofu- banka- og tollaþjónusta. Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 81888 og 81837 TOLVUSYTJING ItA.UGABBALSHÖI>L 7.-10. MAJRS Næstafimmtudag veröur opnuö í anddyri Laugardals- hallar ein stærsta tölvusýning á íslandi til þessa. cfb l^oowdp, Fyrirlestrar Sýningarsvæðið er á yfir 1000 fermetrum á tveimur hæöum. Allt það nýjasta á tölvumarkaðinum Sýndar verða nýjungar í vélbúnaði og hugbúnaði frá fjölda framleiðenda. Dæmi: Fjöldi glænýrra einkatölva-Ferðatölvur - Tilbúin uppsett viðskiptakerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki - Hljóðlausir og geysihraðvirkir laser-prentarar- Hitaprentarar- Nettenging- ar - Setningartölvur - Sérhæfður tölvubúnaður fyrir hreyfihamlaða - Bókhaldskerfi - Ritvinnslukerfi - Reiknil íkön - Hönnunarforrit (CAD) - Samskiptaforrit - Kennsluforrit. Mikið af hugbúnaðinum er íslenskur og sýnir grósku hugbúnaðariðnaðar hérlendis. Örtölvuver Á sýningunni verður starfrækt ÖRTÖLVUVER með fjölda tölva til afnota fyrir sýningargesti. Þar gefst tækifæri til að kynnast tölvum og hugbúnaði af fjöldamörgum tegundum. Skákmót Haldið verður skákmót með nokkuð óvenjulegu sniði. Hvaða skákforrit er öflugast? Eru tölvur betri en menn? Þeir sem vinna skákforritið White Knight 1 eiga möguleika á Electron tölvu í verðlaun! _______ ,n Sýn»n9»n ve s _,^oo pirr>rr>wda9 8' nw»s 3;()0,22.00 FösWda| g ir«ars ' 3;00 Uauð10 pnars-------------- Sunnud39---------- Sérfróðir menn fjalla á almennan hátt um málefni tengd tölvum og notkun þeirra. Á eftir hverjum fyrirlestri eru almennar umræður og fyrirspurnir. ■ Fimmtudagur 7, mars kl. 17.00 Netkerfi 1. Netkerfi almennt........Gunnar Ingimundarson 2. Netkerfi Pósts og síma .. .Þorvarður Jónsson 3. Breiðbandsnet...........Sigfús Björnsson B Föstudaqur 8. mars kl. 14.00 Tölvurog löggjöf 1. Verndun upplýsinga......Hjalti Zóphaníasson 2. Höfundarréttur..........Erta Árnadóttir 3. öryggismál í tengslum við bókhald.............Tryggvi Jónsson ■ Lauqardaqur 9. mars kl. 14.00 íslenskur hugbúnaðariðnaður 1. Staða íslensks hugbúnaðariðnaðar........Auðunn Sæmundsson 2. Möguleikar íslensks hugbúnaðariðnaðar......Páll Kr. Pálsson 3. Einkatölvan.............PállJensson ■ Sunnudaqur 10. mars kl. 14.00 Staða tölvufræðslu á íslandi 1. Tölvuskólar kynna starfsemi sína 2. Þáttur ríkisins........Oddur Benediktsson 3. Pallborðsumræður .. .Stjórnandi: JóhannP. Malmquist Félag tölvunarfræðinema sími 25411
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.