Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUMBLAÐIÐ, FIMMTOPAGUR 11. APRÍL1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður óskast til starfa í sérhæföri varahlutaverslun í Reykjavik. Enskukunnátta nauösynleg. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Góö laun fyrir hæfan mann. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sem farið veröur meö sem trúnaðarmál sendist augld. Mbl. fyrir 15. april merkt: „2442“. Atvinna við trésmíðar Okkur vantar aöstoöarmenn og smiöi strax. Upplýsingar á skrifstofunni. J.P. innréttingar. Skeifunni 7. Kona óskast til ræstingarstarfa. Vinnutími frá kl. 13—18. Uppl. eingöngu veittar á staðnum fyrir hádegi. Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Tölvusetning — pappírsumbrot Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Tölvusetning, góö vélritunar- og íslensku- kunnátta nauðsynleg. 2. Pappírsumbrot, setjari. Helst vanur papp- írsumbroti. Mikil vinna. Guöjón Ó„ hf. Þverholti 13. Sími 27260. Tækniteiknari Tækniteiknari með 5 ára myndlistarskóla- nám óskar eftir framtíðarstarfi. Er meö góöa málakunnáttu. Margt kemur til greina t.d. starf á auglýsingastofu. Uppl. í síma 73224 eftir kl. 3 á daginn. Bakari óskast sem yfirmaöur á vinnustað. Góö laun í boði fyrir ábyggilegan og duglegan mann. Skriflegar umsóknir sendist á augl.deild Mbl. merkt: „B — 2471“, fyrir miövikudaginn 17. apríl. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar: 1. Starf fulltrúa á skrifstofu rafmagnsveitu- stjóra. Um er aö ræöa starf ritara sem vinnur viö ritvinnslu og getur annast kennslu, leiöbeiningar og þjálfun ritara og annarra starfsmanna í ritvinnslu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og ríkis- ins. 2. Starf skrifstofumanns(vélritun, skjalavarzla.) Laun samkvæmt kjarasamningi BSRB og ríkisins. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 23. apríl nk. Rafmagnsveitur rikisins. Laugavegi 118. 105 Reykjavik. Kona óskast til aö vera hjá eldri manni. Góö laun. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer til augl.deildar Mbl. merkt: „K - 2475“. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa sjúkraliöa til starfa frá 1. maí, ennfremur til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í sima 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleysinga. Boöiö er uppá aðlögunarkennslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11.00 til 12.00 og 13.00 til 14.00 alla virka daga. Reykjavik 10.4. 1985, skrifstofa hjúkrunarstjórnar. Vélvirki óskast til viögeröa á Volvo Penta báta- og iðnaðar- vélum. Viö leitum aö hressum og líflegum starfskrafti sem tilbúinn er aö takast á viö hvaö sem er. Umsóknum veröur ekki svaraö í síma en öllum skriflegum umsóknum svar- aö. Umsóknir merktar: „V — 2472“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. apríl. Bókhaldsstarf Höfum veriö beðin aö útvega starfsmann, konu eöa karl, viö bókhaldsstörf hjá endur- skoðunarskrifstofu á höfuöborgarsvæöinu. Skilyröi er aö viðkomandi hafi all ítarlega þekkingu og reynslu af slíkum störfum. í boöi er framtíöarstarf hálfan eöa allan dag- inn. Vinnuaðstaða er þægileg og góö laun eru til boöa fyrir hæfan starfsmann. Gullsmiður Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráða fag- lærðan gullsmiö. Viö leitum aö laghentum og áhugasömum starfsmanni. í boöi er framtíöarstarf allan daginn. Öll vinnuaðstaöa er sérlega þægileg. Viökom- andi þyrfti að geta hafiö störf sem fyrst. Tannsmiður Ef þú ert tannsmiöur í leit aö starfi eöa langar einfaldlega aö breyta til, þá má vera aö viö höfum starf fyrir þig. Æskileg er haldgóö þekking og reynsla viö tannsmíöar. í boöi er framtíðarstarf allan daginn. Viökom- andi þyrfti aö geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Verkamenn Óskum eftir aö ráða nokkra verkamenn, helst vana byggingavinnu. Upplýsingar í síma 621095 á skrifstofutíma. Sölustarf Ert þú heimavinnandi sæmilega vel menntuö húsmóöir, sem hefur bifreið til umráöa og gætir tekið aö þér hlutastarf í 21/2 mánuð (maí til 15. júlí). Ef svo er, vinsamlegast leggiö inn umsókn í augl.deild Mbl. fyrir 18. apríl merkt: „Hlutastarf-2692“. Kópavogur Sumarstörf Minnt er á aö umsóknir um vinnu viö sumarstörf þurfa aö berst vinnumiölun Kópa- vogs, Digranesvegi 12, í síðasta lagi mánu- daginn 15. april nk. Nánari upplýsingar í sima 46863. Félagsmálastjóri. Hafnarf jörður — Garðyrkja Hafnarfjaröarbær óskar aö ráöa verkstjóra til aö sjá um margskonar garöyrkjustörf sumariö 1985. Nánari uppl. veitir undirritaöur og tekur viö umsóknum til 23. april nk. Bæjarverkfræöingur. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa aö sjúkrastööinni Vogi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i síma 81615 eöa rekstrarstjóri i síma 685915. £44 Hilda hf. auglýsir eftir iönlæröri konu. Þarf aö hafa reynslu í sníöagerö og sníöslu. Þarf aö vera vandvirk og geta unniö sjálfstætt. Leitið upplýsinga hjá Hildu hf., Bolholti 6. Upplýsingar ekki gefnar í síma Hrafnista óskar að ráða starfsfólk í þvottahús, viö ræstingu og í aö- hlynningu (hálft starf). Uppl. í síma 38440 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.