Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 49
MORGDNBLADID, FIMMTUÖAGUk Vl. ÁÍ^RÍL 19&5 49 Ólöglegt maric Vals — færöi liðinu sanngjarnt jafntefli gegn FH FH-INGAR og Valsmenn gerðu jafntefli, 26:26, er önnur umferð úrslitakeppni íslandsmótsins í handknattleik hófat í íþróttahús- inu í Hafnarfirði í gmrkvöldi. Staðan í leikhlói var 15:10 fyrir FH. Úrslitín voru sanngjörn eftir gangi leiksins en síöasta mark Valsmanna var ólöglegt þó það hafi verið dmmt gílt. Níu sek. tyrir leikslok fengu Valsmenn aukakast, Einar Þor- varðarson sem kominn var fram í sóknina fékk knöttinn og sendi hann inn á línuna á Geir Sveins- son. Brotið var á Geir og aftur dæmt aukakast. Þá voru 4 sek. eftir. Jón Pétur Jónsson tók knött- inn af Geir og sendi hann á Þor- björn Jensson sem skaut rakleiðis að marki FH og skoraði er aðeins 2 sekúndur voru eftir. En þegar Jón Pétur framkvæmdi aukakastiö voru ekki allir Valsmennirnir komnir út fyrir punktalínuna — og heföi aukakastiö því átt að fram- kvæmast aftur. Dómararnir létu hins vegar markið standa og Valsmenn nældu þar með í stig. Leikurinn var jafn allan tímann, FH-ingar leiddu þó yfirleitt og komust nokkrum sinnum fáein mörk yfir. Valsmenn náöu þó ætið aö jafna aftur og komust einu sinni yfir, 19:18, er 17 mín. voru eftir. FH-ingar svöruöu því með fjórum mörkum í röð. Komust í 22:19 en síöan var spennan mikil í lokin eins og áöur segir og stemmningin í húsinu var geysileg. Haraldur Ragnarsson var frá- bær í marki FH í leiknum. Varöi fjölda skota, þar á meðal 2 víta- köst og mörg dauðafæri. Einar Þorvaröarson varði mjög vel í marki Vals í síöari hálfleik. í upp- hafi hálfleiksins varöi hann vítakast Kristjáns Arasonar og viö þaö efld- ust Valsmenn til muna. Valsvörnin fór þá aö taka mjög vel á móti FH-ingunum og í sókninni nýttu Valsarar breidd vallarins vel. Mörk FH: Kristján Arason 8/2, Hans Guö- mundsson 8/2, Jón Erlinfl Ragnarsson 3, Guö- jón Arnason 2, Þorgils Ottar Mathiesen 2, Sveinn Bragason 1 og Valgarð Valgarösson 1. Mörk Vals: Július Jónasson 7, Jakob Slg- urösson 6, Theódör Guöfinnsson 5, Jón Pétur Jónsson 3, Þorbjörn Jensson 2, Gelr Svelns- son t og Þorbjðrn Guömundsson 1. — ágás./SH. Naumur Víkings- sigur á KR-ingum VÍKINGAR unnu nauman sigur á KR í úrslitakeppni 1. deidlar í handknattleik ( Hafnarfirði í gærkvöldi 21:20 eftir að hafa haft yfir, 10:8, í leikhléi. Sigur Víkings hékk á bláþræði — Viggó Sig- urösson skoraöi sigurmarkið úr vítakasti sjö sekúndum fyrir ■eikslok. Víkingar höfðu forskot mest all- an leikinn, komust t.d. í 15:10, er tíu mín. voru liönar af síöari hálf- leiknum. Síöan í 16:11 en þá tóku KR-ingar þaö til bragös aö taka Viggó Sigurösson og Þorberg Aö- alsteinsson báöa úr umferö og viö þaö riölaöist leikur Vikings mikiö. KR-ingar efldust á sama tíma og gífurleg barátta þeirra siöustu 20 mínúturnar haföi næstum fært þeim jafntefli og þar meö eitt stig. Þeir söxuöu jafnt og þétt á for- skotið, staöan varö 16:14, siöan reyndar 18:14, og 18:17. Munurinn aöeins eitt mark og allt gat gerst. Þá voru tíu mín. eftir. Spennan var gifurleg lokakaflann. Vikingar komust í 19:17 og síöan í 20:18 er 8 mín. voru eftir. Næstu sex mín. var ekki skoraö mark og er tvær mín. voru eftir minnkaði KR mun- inn í eitt mark, 20:19, og jafnaði síðan 20:20, er ein mín. var eftir. Viggó skoraöi svo úr víti er aöeins sjö sek. voru eftir eins og áöur sagöi. Hilmar Sigurgisiason braust inn af línunni og dæmt var víti á KR-inga þar sem þeir stóöu inni í vítateignum er þeir brutu á honum. Sigurinn var sanngjarn er á heil- dina er litiö en varla heföi talist ósanngjarnt þó KR-ingar heföu náö jafntefli. Slík var barátta þeirra og viljastyrkur síöustu 20 mínút- urnar. Þorbergur Aöalsteinsson var langbestur Víkinganna en Hílmar Sigurgíslason lék einnig mjög vel. Steinar og Karl áttu góöa spretti en hurfu inn á milli. Ekki er gott aö tína neinn sérstakan út úr KR-liö- inu. Leikmenn þess voru mjög jafnir. Mörk Víkings: Þorbergur 9/3, Viggó 3/1, Steinar 3, Einar Jó- hannesson 2, Karl Þráinsson 2, Hilmar Sigurgíslason 1 og Sigurö- ur Ragnarsson 1. Mörk KR: Haukur Geirmundsson 6, Páll Björgvinsson 4/1, Jóhannes Stefánsson 4/1, Friörik Þorbjörns- son 2, Höröur Haröarson 2 og Haukur Ottesen 2. Handbolti í kvöld TVEIR leikir fara fram í kvöld í úrslítakeppninni í 1. deild karla ( handknattleik. KR og Valur leika í íþróttahúsinu ( Hafnarfiröi kl. 20.00 og strax að þeim teik lokn- um leika FH og Víkingur og hefst leikurinn kl. 21:30. Á morgun, föstudag, leika síð- an Víkingur og Valur og KR—FH. Einnig þeir leikír fara fram (Hafn- arfirði. ^tfllÓMSVEITIN Þrettándu tónleikar islensku hljómsveitarinnar á þessu starfsári veröa haldnir í Bústaöakirkju á fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:30. Á tónleikum þessum, sem jafnframt eru áttundu áskriftartónleikar hljómsveitarinnar í Reykjavík, veröa flutt tvö ástkær kammerverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Ludvig van Beethoven, Óbókvartettinn (K 368b) eftir Mozart og Kvintettinn op. 16 eftir Beet- hoven. Aö auki veröur frumfluttur oktett eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem hlotiö hefur nafniö ATTSKEYTLA. Er þaö níunda tónverk innlends höfundar sem hljómsveitin falast eftir og frumflytur á starfsárinu. A tónleikunum koma fram eftirtaldir félagar íslensku hljómsveitarinnar. Siguröur I. Snorrason Hrefna Hjaltadóttir Olöf Seaselja Bjöm Árnaaon Óskaradóttir Anna Guðný Guðmundsdóttir Laufey Sigurðardóttir Krístjén Þ. Stephensen Lilja Valdimarsdóttir Bladburóarfólk óskast! Austurbær: Óöinsgata Hverfisgata 4—62 Sóleyjargata TOLVU Tölvur eru í dag fyrst og fremst notaðar við úrvinnslu gagna. Samt er það svo að hefðbundin forritunarmál s.s. Basic og Fortran eru fyrst og fremst ætluð fyrir tölulega útreikninga og því ekki þjál við gagnavinnslu. Gagna- safnskerfi hafa því augljóslega kosti fram yfir önnur mál, þegar unnið er með gagnasöfn. Dæmi um gagnsöfn eru m.a. birgðaskrár, fasteignaskrár og viðskiptamanna- skrár. MARKMIÐ: Eitt vinsælasta gagnasafnakerfið á markaðnum í dag er DBASE II sem fá má á velflestar smátölvur. Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í það hvernig skal skipuleggja gögn, gagnameðhöndlun og gagnaúr- vinnslu, og eftir námskeiði skulu menn vera færir um að nota DBASE II í þessu skyni. EFNI: - Tölvur sem gagnavinnslukerfi. - Skipulag gagna til tölvuvinnslu. - Gagnasafnsforrit kynnt og borin saman. - Verkefni og æfingar í DBASE II, á tölvubúnað SFÍ. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað stjórnendum og öðrum þeim sem vilja tileinka sér notkun gagnasafnskerfa á smátölvur. LEIÐBEINENDUR: ÍL Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. Lauk próH við Odense Teknikum I978, en starfar nú sem deildarstjóri hjá Eimskip. TIMI: 15.4.-17.4 kl. 9-13. TILKYNNIÐ ÞÁTTTOKU í SÍMA 82930 ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntun- arsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana styrkja félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa skrifstofur viðkomandi félaga. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSIANDS !»o23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.