Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 52
T1L DAGIfGRA NOTA
KEILUSALURINN
OPINN 10.00-00.30
FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1985
VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR.
fi ■ y • i» y^i Morgunblaöiö/KAJ
Fyrstu kynmn af skolanum
Skráning sex ára barna í grunnskóla Reykjavíkur hófst í gær. Eftirvænting ríkti meðal barnanna þegar mæður þeirra innrituðu þau í gær.
Myndin er tekin í Melaskóla.
Ákvörðun bankaráðs Útvegsbankans:
Greiðsla launaauka tU
Bankaráð annarra ríkisbanka funda um málið í dag
Matsvein-
ar boða til
verkfalls
MatsveinaféUg Sjómannasam-
bands íslands hefur böðað verkfall
fyrir hönd matsveina i stóru togurun-
um frá og með 17. þessa mánaðar.
Matsveinafélagið skrifaði ekki
undir sjómannasamningana fyrr i
vetur og hefur ekki tekið afstöðu til
samninga um kjör á bátum. Samn-
ingafundur var haldinn i deilunni i
gærmorgun og er allt eins talið að
annar fundur verði haldinn i dag,
að sögn rfkissáttasemjara.
ASÍ og VSÍ:
Viðræður eftir
aðalfund VSÍ
KEIKNA má með að atvinnumálavið-
ræður Alþýðusambands íslands og
Vinnuveitendasambands íslands
hefjist fyrir alvöru að loknum aðal-
fundi VSÍ á þriðjudaginn ( næstu
viku.
Nokkrir fundir hafa verið haldn-
ir í svokallaðri fjögurra manna
nefnd, sem í eiga sæti af hálfu ASl
þeir Ásmundur Stefánsson forseti
sambandsins og Björn Björnsson
hagfræðingur og af hálfu VSf þeir
Magnús Gunnarsson framkvæmda-
stjóri og Vilhjálmur Egilsson hag-
fræðingur. Sú nefnd hefur einkum
rætt vinnutilhögun og þær upplýs-
ingar, sem að gagni gætu komið við
gerð næstu kjarasamninga, sem
þarf að gera fyrir haustið.
Um aðalfund VSÍ er það vitað, að
formaður sambandsins, Páll Sigur-
jónsson, hyggst ekki gefa kost á sér
aftur.
Ríkið krafið
um greiðslu
úttekta á
Visa-korti
Sparisjóður Hafnarfjarðar hef-
ur krafið ríkissjóð fyrir hönd
Hagstofu íslands um greiðslu
fyrir úttektir manns nokkurs
með Visa-greiðslukorti að upp-
hæð liðlega 160 þúsund krónur.
Kíkissjóður hefur hafnað kröf-
unni. Forráðamenn Sparisjóðs
Hafnarfjarðar hafa enn ekki tek-
ið ákvörðun um hvort höfða skuli
mál á hendur ríkisvaldinu.
Tildrög málsins eru þau, að
maðurinn felldi niður fyrra
nafn sitt á þjóðskrá og fékk
nýtt nafnnúmer. Hann hafði
áður lent á „svörtum Iista“
bankanna, en sótti um
greiðslukort hjá Sparisjóðnum
undir nýju nafni og með nýtt
nafnnúmer. Þar sem nafnnúm-
er hans var ekki á „svarta list-
anum“ fékk maðurinn greiðslu-
kort hjá Sparisjóði Hafnar-
fjarðar.
Á skömmum tíma verzlaði
maðurinn fyrir liðlega 160 þús-
und krónur og „greiddi" með
kortinu. Þegar greiðslur bárust
ekki fyrir úttektum kærði
Sparisjóðurinn manninn og i
nóvember síðastliðnum var
gefin út ákæra á hendur hon-
um — hin fyrsta hér á landi
fyrir meinta misnotkun
greiðslukorts. Sparisjóðurinn
krefur ríkissjóð um skaðabæt-
ur fyrir þeirri upphæð, sem
maðurinn verzlaði fyrir og
greiddi með greiðslukortinu.
BANKARÁÐ Útvegsbankans hefur
ákveóið að verða við tilmælum Matt-
híasar Á. Mathiesen viðskipta-
ráðherra að fresta frekari fram-
kvæmd samþykktar bankaráðsins
um greiðslur á launaauka til banka-
stjóra vegna bifreiðakaupa. Hafa því
slíkar greiðslur til bankastjóra Út-
vegsbankans verið stöðvaðar.
Bankaráð annarra ríkisbanka munu
FRAMLEIÐSLURÁÐ landbúnaðar-
ins mun hætta rekstri Grænmetis-
verslunar landbúnaðarins í júní
1986 ef frumvarp að nýjum Fram-
leiðsluráðslögum, sem starfshópur
stjórnarflokkanna hefur samið fyrir
landbúnaðarráðherra, verður að lög-
um. Frumvarpsdrögin hafa ekki ver-
ið gerð opinber en samkvæmt heim-
ildum Mbl. er landbúnaðarráðherra
hcimilt að selja samtökum kartöflu-
bænda og garðyrkjubænda eignir
Grænmetisins, aðrar en fasteignir,
sem heimilt verður að leigja sömu
aðilum. Tekjur af sölu og leigu verða
settar í sérstakan sjóð til styrktar
verkefnum á sviði garðávaxtafram-
fjalla um þessi tilmæli viðskipta-
ráðherra á fundum sínum í dag.
Samtals fól ákvörðun bankaráð-
anna í sér 450 þúsund króna
launaauka á ári eins og fram hef-
ur komið, og var jafnframt ákveð-
ið að þessar greiðslur væru vísi-
tölutryggðar, samkvæmt láns-
kjaravísitölu. Voru þessar greiðsl-
leiðslu og sölu.
Eftir þvi sem Mbl. kemst næst
verða verulegar skipulagsbreyt-
ingar á landbúnaðarkerfinu ef
frumvarpið verður að lögum. Með-
al annars er afurðasölufyrirtækj-
unum gert að greiða bændum fullt
verð fyrir mjólkurinnlegg innan
mánaðar og sauðfjárafurðir í síð-
asta lagi 10. desember. Gert er ráð
fyrir að landbúnaðarráðherra geti
samið við Stéttarsamband bænda
um magn mjólkur- og sauðfjáraf-
urða, sem bændur fái fullt verð
fyrir. Þá verður hægt að skipta
þeirri framleiðslu sem samið verð-
ur um á milli héraða með svæða-
ur ákveðnar í desember sl. en
komu fyrst til framkvæmda I jan-
úar, eftir því sem Morgunblaðið
kemst næst. Hafa bankastjórar
ríkisbankanna því fengið greiddar
um 150 þúsund krónur, eða þriðj-
ung þeirrar upphæðar sem ákveð-
in var, að undanskildum verðbót-
búmarki og að skipta henni á milli
einstakra framleiðenda.
Sexmannanefnd mun áfram
verðleggja landbúnaðarvörur til
bænda. Alþýðusamband fslands
mun hafa rétt til að skipa tvo full-
trúa neytenda og BSRB einn, en
Stéttarsamband bænda mun skipa
þrjá fulltrúa framleiðenda. Heild-
söluverð varanna verður hins-
vegar ákveðið af nýrri nefnd,
fimmmannanefnd, sem í verða
tveir fulltrúar neytenda og aðrir
tveir frá afurðasölufyrirtækjum,
en starfar undirvforsæti verðlags-
stjóra.
Þá mun vera gert ráð fyrir því
Helga Bergs bankastjóra Lands-
bankans í gær og spurði hann
hvenær hann hefði fengið launa-
aukann útborgaðan, en Helgi neit-
aði að upplýsa það, sagði einungis:
„Það eru aðrir sem eru til svara
um það. Mér skilst að Matthías
ráðherra hafi beðið bankaráðin
um skýrslu um þetta mál, og ég er
ekkert að blanda mér í að upplýsa
neitt um það á meðan."
að aðlögun búvöruframleiðslunnar
að innanlandsmarkaði verði á 5
árum, 1986—90, og lækki útflutn-
ingsbótaréttur til að verðbæta út-
fluttar landbúnaðarvörur niður í
4% á því tímabili. Á móti kemur
hinsvegar framlag ríkisins I
Framleiðnisjóð landbúnaðarins til
styrktar nýjum búgreinum, til
markaðsmála og til fjárhagslegrar
endurskipulagningar búrekstrar-
ins, sem verða á 2% árið 1986 en
hækka á tímabilinu upp í 5% af
heildarverðmæti búvörufram-
leiðslunnar. Sá hluti kjarnfóður-
skattsins sem ekki verður endur-
greiddur beint til bænda rennur
einnig í Framleiðnisjóð til svip-
aðra verkefna.
Morgunblaðið snéri sér til
Drög að nýjum Framleiðsluráðslögum:
Grænmetisyerslunin
lögð niður á næsta ári
Afurðasölufyrirtækin staðgreiði kjöt og mjólk