Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1985 , %5
ll.r l"lil | i' . | i i l 11 | j 'l'li ! "H>" ■ -—
Færeyjar:
Laxveiðarnar
ganga tregt
Þóraböfn, 9. apríl. Frá Jogvan Arge, fréttaritara Mbl.
Lazveiðar Færeyinga hafa gengið hófu veiðar 5. nóvember og lýkur
illa í vetur. Ekki er útséð enn. hvort vertíðinni um næstu mánaðamót.
færeysku laxveiðibátunum tekst að
fiska upp í kvótann, sem er 625
tonn.
Á undanförnum árum hafa bát-
arnir ekki átt í neinum vandræð-
um með að veiða upp í kvótann.
Á vertíðinni, sem nú stendur yf-
ir, hefur 31 skip veiðileyfi. Þau
Fiskifræðingar hafa enn ekki
getað gefið neina skýringu á veiði-
tregðunni nú, en sjómennirnir
nefna sem ástæðu, að veðrið hafi
verið of gott á veiðisvæðinu.
Bestir veiðimöguleikar eru
sagðir vera í heldur leiðinlegu
veðri, en mikil veðurblíða hefur
ríkt f kringum Færeyjar í vetur.
Bandaríkin:
Móðir Teresa hlýt-
ur frelsisorðuna
( alrutu, iDdlmndi. 10. afrfL AP.
MOÐIR Teresa, dýrlingur hinna
snauðu í Calcutta, sagðist í dag
mundu þiggja frelsisorðuna svo-
nefndu, æðstu borgaralegu viður-
kenningu í Bandaríkjunum, „fyrir
starf sitt í þágu fátæks fólks“.
„Hljóti ég þessa viðurkenningu
tek ég við henni vegna dýrðar
Guðs,“ sagði þessi 75 ára gamla
nunna í viðtali við AP.
Ronald Reagan forseti tilkynnti
á mánudag um tilnefningu Móður
Teresu, en hann valdi sjálfur þá 13
sem viðurkenninguna hljóta að
þessu sinni, m.a. söngvarann
Frank Sinatra og leikarann James
Stewart.
Móðir Teresa hlaut friðarverð-
laun Nóbels árið 1979, einnig fyrir
starf sitt i Calcutta. Hún sagðist
hafa lesið um bandarísku verð-
launaveitinguna f blöðum i dag,
miðvikudag.
Móðir Teresa verður ekki við-
stödd afhendingu orðunnar f
Hvíta húsinu 23. maí, þar sem hún
mun dveljast í Róm um þær
mundir, að eigin sögn.
Sviss:
Byssuleyfi til
að kaupa lásboga
Genf, Srias, 0. aprfl. AP.
Lögregluyfirvöld f Genf hafa
ákveðið, að menn verði að hafa
byssuleyfi til þess að mega kaupa
lásboga. Hefur ákvörðun þessi
vakið upp mikil mótmæli meðal
Svisslendinga, afkomenda Vil-
hjálms Tell.
Yfirvöld fyrirskipuðu vopna-
verslunum að takmarka sölu lás-
boganna á fyrrnefndan hátt, þar
sem unnt væri að valda með
þeim „miklu og alvarlegu lík-
amstjóni".
„Aldrei frá þvi á dögum Vil-
hjálms Tell hefur slíkt mál kom-
ið til kasta lögreglunnar," sögðu
vopnasalar f viðtali við blaðið Le
Matin í dag og mótmæltu
ákvörðuninni.
„Á hinn bóginn hafa margir
endað ævi sína á undanförnum
árum með því að vera kyrktir f
kvenmannssokkum. Verður þess
e.t.v. krafist í framtíðinni, að
menn hafi byssuleyfi til að mega
kaupa sokkabuxur?" spurðu
vopnasalarnir.
Bandaríkin:
230 milljóna kr.
happdrættis-
vinningur ógildur
tlirrábiirg, PennMjlvsníu, 9. aprfl. AP.
Happdrættisvinningur að verð-
mæti 5,6 milljónir dollara (um 230
millj. ísl. kr.) varð ógildur í gær,
mánudag, þegar liðinn var árs frest-
ur án þess að eigandi vitjaði vinn-
ingsins. Aldrei fyrr hefur svo stór
happdrættisvinningur verið látinn
ósóttur í Bandaríkjunum.
„Þetta var leitt,“ sagði Lynn R.
Nelson, aðstoðarforstjóri Penn-
sylvaníu-happdrættisins. „Við
vonumst alltaf til að vinningsmið-
ar skili sér.“
Vinningurinn, sem hér um ræð-
ir, féll á miðann er dregið var 6.
aprfl í fyrra.
Vinningshafar verða að vitja
vinninga innan árs frá drætti. Áf
því að lokadaginn bar upp á laug-
ardag framlengdu yfirmenn happ-
drættisins frestinn fram á mánu-
dag.
Ferðahátíð í Þðrscafé
— föstudag 12. apríl
Ferðakynning ferðaskrifstofunnar Úrvals.
Föstudagskvöld 12. apríl. Bingó. Glœsilegir
vinningar.
★ Boflið verflur upp á fordrykk kl. 19
★ Matur framreiddur frá kl. 20. Franskur matseflill.
fto*]
_ iöstudag*-
►ðrscate
tiegi jðlíu»*on
sKEsssír
233»-
STAÐUR HINNA VANDLÁTU