Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.04.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1985 Aöalfiindur Iðnaðarbanka íslands hf. árið 1985 haldinn í Súlnasal Hótel Sögu kl. föstudaginn 12. apríl 1985. verður 14:00, arstörf þykkta S HF. Á dagskrá fundarins eru aðalfund samkvæmt ákvæðum 18. gr. sam bankans. Bankaráð IÐNAÐARBANKA ÍSLAND I önaðartankini n Alltaf á fóstudögum Tvíburar — furöu fyrirbrigði náttúrunnar San Francisco Hlutastarf — val eða kvöl? Fólk á föstudegi — Guðjón Pedersen, leikari Föstudagsblaðid ergott forskot á helgina IZUMI STÝRILIÐAR Allar stærðir fyrír allar spennur. Festingar fyrir DIN skinnur. Gott verð. í = HÉÐINN = VéLAVÉRZLUN-SIMI : 24260 LAŒR-SÉRR^NTANIR-ÞJÓNUSTA ii | & Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa = HÉÐINN = SBJAÆGI2, REYKJA(4K fíéttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Þegar kannað er verð á lambalæri í sunnudagssteikina og verðmiðinn sýnir 600.00 krónur, er ei að furða þó neytendum fallist hendur. — Þetta er dýr biti. — Verðið verður hagstæðara ef hægt er að útbúa tvær fullkomnar máltíðir úr einu læri — fyrir meðalstóra fjölskyldu. Matbúið þennan ágæta rétt úr afganginum af steikinni. Lambakjöts pæ 1 bolli soðin grjón 3 stk. egg 1 bolli rjómi eða kotasæla '/) bolli mjólk 2 tsk. sítrónusafi 1 msk. rifinn laukur 'k tsk. salt 1 tsk. Worcesterhire sósa (V* tsk. seasoned salt) (& tsk. mulið kúmen) 1V4 bolli soðið eða steikt lamba- kjöt skorið í litla teninga 500 g gulrætur 1. Sjóðið grjónin, W bolli grjón og lVt bolli vatn gefa einn bolla af soðnum grjónum. Setjið hita á ofninn. 2. Blandið saman eggjum, sundur þeyttum, kotasælu eða rjóma, mjólk, sítrónusafa, rifnum lauk, salti, Worcesterhire sósu, kryddi og jafnið vel. Kjötteningarnir eru síðan settir saman við. 3. Setjið blönduna í óbakaða köku eða pæskurn og bakið f 200 gráðu heitum ofni í u.þ.b. 40 mín. Pæ eða kökuskurn: 1 bolli hveiti 'A tsk salt 'á bolli smjörlíki 3 msk. kalt vatn — ísvatn Myljið smjörlíkið saman við hveitið en meðhöndlið eins lítið og hægt er, (skurnin verður léttari). Blandið ísköldu vatni saman við og notið til þess gaffal. Hnoðið deigið létt, fletjið út og vinnið allt- af frá miðju. Skurnin verður stekkri. Setjið í pæ- eða tertuform og stingið vel út með gaffli. Skurn þessa má baka eina og sér og nota fyrir aðrar fyllingar eins og búðinga og fleira. Hún er þá bökuð i 225—230 gráðu heitum ofni í 8—10 mín. Með rétti þessum er gott að bera fram hrásalat og sætar gulrætur. Hreinsið og sjóðið gulræturnar, skerið síðan í bita. Hitið síðan 1 msk. smjörva og 1 msk. púður- sykur á heitri pönnu og steikið gulræturnar í sykurbráðinni þar til þær hafa fengið ljósbrúna áferð. Verð á hráefni Kjöt u.þ.b. kr. 200.00 egg kr. 33.00 kostasæla kr. 29.00 kr. 262.00 Við æfingar f Dyngjufjöllum. Tvær hjálparsveitir stofnað- ar í Suður-Þingeyjarsýslu STOFNAÐAR hafa verið tvær hjálparsveitir nýlega. Sú fyrri, sem er sú 18. í röðinni sem gengur til liðs við Landssamband hjálparsveita skáta, er Hjálp- arsveit skáta á Fjöllum (HSF). Heimili hennar og varnarþing er á Grímsstöð- um í Fjallahreppi, N-Þingeyjarsýslu. Tilgangur HSF er að stunda al- menna björgunar-, leitar- og hjálparstarfsemi þegar verðmæti eða mannslíf eru í hættu. Formað- ur sveitarinnar er Sigurður Axel Benediktsson bóndi á Grímsstöð- um. Hin hjálparsveitin er Hjálpar- sveit skáta í Reykjadal (HSR) f S-Þingeyjarsýslu. Stofnfélagar voru um 20 talsins og var Konráð Erlendsson kosinn formaður sveitarinnar. Aðsetur hennar er á Laugum í Reykjadal. Tilgangur HSR er eins og tilgangur HSF að stunda al- menna björgunar-, leitar- og hjálparstarfsemi er verðmæti eða mannslff eru í hættu. FALCON CREST Frábærir framhaldsmyndaþættir 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins Dreifing: MYNDBÖND HF. Skeifunni 8. Símar 686545 — 687310.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.