Morgunblaðið - 01.06.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 01.06.1985, Síða 8
8 í DAG er laugardagur 1. júní, 152. dagur ársins 1985. Ardegisflóö í Reykja- vík kl. 4.33 og síödegisflóð kl. 17.02. Sólarupprás í Rvk. kl. 3.23 og sólarlag kl. 23.31. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 24.18. (Almanak Háskólans.) En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yöur á allt þaö, sem ág hef sagt yður. (Jóh. 14,26.) KROSSGÁTA 1 5 3 4 ■ ■ 6 7 9 H” 11 m 13 14 WSBt «■15 16 11 LÁR&IT: — 1 sníkjudýr, 5 ós»m- sUeAir, 6 úthaldsgóðar, 9 fugls, 10 tónn, II tveir eins, 12 snjór, 13 hreinsa, 15 greinir, 17 dínamór. LÓÐKÉTT: - I hafnar, 2 hygg, 3 málmur, 4 magrari, 7 kraftur, 8 skyld- mennLs, 12 efrgja ákaflega, 14 bein, 16 Hamhljóðar. LAlfSN SfÐlIím! KROSSGÁTD: LÁRÉrrr: — 1 tísk, 5 taða, 6 Ijóð, 7 at, 8 nælan, 11 tt, 12 far, 14 alda, 16 narrar. LÓÐKÉTT: — I talenUn, 2 stóll, 3 tað, 4 datt, 7 ana, 9 ætla, 10 afar, 13 rýr, 15 dr_ MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1985 Með sannanimar í höfðinu ÖLafor Þ. Þórtarm hefar heldnr betor Hett rfu «f ■ V/6 r ^ rj' Viltu ekki fá sleifína hans Denna góði? ÁRNAÐ HEILLA ^7f\ «ra verður á morgun, I vl sunnudaginn 2. júní, GuAmundur Bergsson bóndi, Hvammi, Ölfusi. Þar munu hann og kona hans, frú Þrúður Sigurðardóttir, taka á móti gestum eftir kl. 17 á sunnudag. e A ára er í dag, laugardag DU 1. júní, Kinar Einars- son, rafvélavirkjameistari í Reykjavík. Hann verður að heiman. f*f| ára varð í gær, föstu- O"/ dag, Skúli Helgason prentari Sogavegi 112 Reykja- vik. FRÉTTIR KVENFÉLAG Óháða safnaðar- ins. Farið verður í kvöldferða- lagið mánudaginn 3. júní. Lagt af stað frá Kirkjubæ kl. 20 og ferðinni heitið í Bláfjöll — ek- inn verður nýi Bláfjallavegur- inn. Mætið hlýlega klædd. KVENNADEILD SVFÍ í Reykja- vík verður með kaffisölu sunnudaginn 2. júní kl. 14. SAFNAÐARFERÐ Grensá» kirkju verður farin sunnudag- inn 2. júní, lagt af stað frá Grensáskirkju kl. 10 f.h. Farið verður í Þjórsárdal og messað í Stóra-Núpskirkju. Sóknar- nefndin. SÆDÝRASAFNIÐ .verður opið um helgina, eins og alla daga, frá kl. 10—19. Meðal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, ljón, isbjörn, apar, kindur, og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. SUMARSTARFSEMI Árbæjar safns byrjar í dag, 1. júní. í vetur hefur verið unnið að því að Ijúka viðgerð á Dillonshúsi, en hafist var handa við gagn- gerar endurbætur á því haust- ið 1981. Þar verða seldar veit- ingar í sumar eins og venja hefur verið. Safnið verður opið frá kl. 13.30 til kl. 18 alla daga nema mánudaga. AÐALFUNDUR íþrótUfélagsins Gerplu í Kópavogi verður hald- inn í dag, laugardag, kl. 10 f.h. í íþróttahúsi félagsins að Skemmuvegi 6 Kópavogi. Dagskrá venjuleg aðalfund- arstörf. Lagabreytingar. Kaffiveitingar verða að lokn- um fundi. AKRABORG siglir nú daglega fjórar ferðir á dag rúmhelga daga og fimm ferðir á sunnu- dögum. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 7.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferð sunnudagskvöldum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. í apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. I Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúð Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. Kvöld-, nntur- og h«lgidagaþ»ónu*ta apótekanna í Reykjavik dagana 1. júni til 7. júni aö báðum dögum meótöldum er i Reykjavikur apótaki. Auk þess er Borg- arapótak opiö tll kl. 20—21 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 812C0). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er Iseknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógoróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heileuverndaratöó Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meó sér onæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafil. íalands i Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garóaflöt simi 45088. Neyóar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfíóróur: Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garðabær og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SaMoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranoa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga tíl kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oróið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöóum. Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaréógjófin Kvannahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagió, Skógarhlíó 8. Opió þriójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Stóu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríóa, þá er stmi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sélfræóistóóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noróurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eóa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapilalinn: alla daga kl. 15 III 16 og kl. 19 III kl. 20.00. Kvannadwldin: Kl. 19.30—20. Swng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarla»kningadeild Lendspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og etlir samkomu- lagi — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HalnartMíðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvttabandM, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heílsuverndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19 — Faöingartieimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeikl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshselió: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jósefsspilali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og oftlr samkomulagí. Sjúkrahút Ksflavíkurlaeknia- héraós og heflsugæzlustöövar Suóurnesja. Simfnn er 92-4000. Símaójónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hila- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á heigidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasalníó: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar. Handritasýning opin þriðju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listoaafn fslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Roykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — Iðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóaleatn — lestrarsatur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga — föstudaga kl. 13—19. SepL—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aóalaafn — sérútlán Þlnghollsstræli 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepf — april er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúsf. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHaeafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Búetaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júK—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, síml 36270. Viökomustaóir viðs vegar um borglna. Qanga ekki frá 15. jútí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaðaslrætl 74: Opið sunnudaga, þrföjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurtnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahófn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaltslaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opln á miðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöflin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þé hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30 Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnsrness: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.