Morgunblaðið - 01.06.1985, Page 9

Morgunblaðið - 01.06.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1985 9 Hvaö gengur á? Sýning hjá Gísla í Sundaborg á TJALDVÖGNUM SÓLSTOFUM GRÓDURHÚSUM PALLBÍLAHÚSUM HVAR? Sundaborg 11. (NorÖanmegin.) HVENÆR? Laugardag 1. júní kl. 1—5. Sunnudag 2. júní kl. 1—5. VELKOMIN Gísli Jónsson & Co. hf., Sundaborg 11. Sími 686644. UM EVRÓPU Fimm landa feró BROTTFÖR 8. JÚNÍ - 15 DAGAR Töfrar Parísarborgar, unaöur Miöjaröarhafsins, tign og fegurö Alpanna, allt í einni ferö. Dvaliö í eftirtöldum borgum: París, Orange, Cannes, Sion, Interlaken, Freiburg og Luxembourg. Verð frá kr. 33.500,00. InnifaliO •r: Flugfargjald, fyrsta flokks rúta, gisting, '6 fæöi í 6 daga, morgunveröur hina dagana. Fararstjóri veröur Arnl Stefánsson fll. mag. Nánari leiöarlýsing á skrifstofunni. Símar 26611 og 24106 ÖdíMéjes? IceUmdBan NudearArms REYKJAVIK — The pvlia. ment of Icdaod, a memner of the North Atlantic Traaty Or- laaúaúon, unammously ap- paoved Friday a resdutíon to ■nke the countiy a nuckar-free aooe The reaotution banncd the deployment of nuclear wenpons on Und, in temtorial waten a sovmagn s sure nudear brought to Icríand, nerther tn umea of peace nor war," said Mmister Geir Hríl- after tbe vote in the TIMINN samvmnu og telagshyggju Utgefandi Nulirrvnn h f Ritst| Magnus ólafsson (abm) Markaóssti Haukur Haratósson Auglysmgast) Stemgnmur Gislason Innbiadssti Oddur Ólafsson Tæknist| Gunnar Trausti Gudbfornsson Sknfstolur Siðumuli 15, Reykjavik Simi: 686300 Augtysmgasimi 18300 Kvotósimar Asknft og drerfing 686300, ntstjom 686392 og 687695, iþrottu 686495 taekntóeitó 686538 Satnmg og umbrot TaknWaNd NT Pranlun Btaðaprant h t Kvoklsimar 686387 og 666306 Verft i lausasótu 30 kr og 35 kr. um helgar Askrrft 330 kr. Ur NT og heimsblödum í Staksteinum í dag eru kynntar skoöanir fráfarandi stjórnenda NT á þeim sem viö stjórn blaösins eiga aö taka. Er greinilegt aö þeir sem nú yfirgefa NT óttast aö þaö merki félagshyggjunnar sem þeir segjast hafa veriö aö reisa veröi fljótlega rifiö niöur af eftirmönnum sínum. Á hinn bóginn er í Staksteinum vitnaö til frétta um Ísland í heimsblöðum vegna umræöna hér á landi um kjarnorkuvopn. Þar eru flókin og viökvæm mál á feröinni sem auövelt er aö misskilja sé ekki fyllstu varúöar gætt. Ólund á NT Nú líður að því, að þeir sem hafa stjórnað NT í eitt ir án þess að nokkrar fjár- hagslegar forsendur hafi skapast fyrir rekstrinum kveðji hlaðið. Ljóst er að Helgi Pétursson, frétta- maður hljóðvarps ríkisins, tekur við ritstjórninni og Indriði G. Þorsteinsson, fymim ritstjóri Tímans, fær rítstjórnarlega trúnað- arstöðu við blaðið og kannski Magnús Bjarn- freðsson, fyrrum frétta- maður sjónvarpsins, líka. Þeir sem eni að kveðja á NT sýnast síður en svo taka eftirmönnum sínum fagnandi ef mið er tekið af rítstjórnardálkum blaðsins í gær. Á blaösíðu 2 er dálk- ur rítstjóra sem nefnist „NT dropar“. Þar segir meðal annars í gær, þegar rætt er um það sem blaðið kallar „uppskeruhátíð" krata í Laugardalshöllinni: „Margir helstu lista- menn þjóðarinnar munu troða upp og hefur því ver- ið lýst yfir opinberlega að þar farí einvalalið. Þykir sumum nýi rítstjórinn á NT byrja ferilinn skemmti- lega með því að syngja fyrir Bryndisi og Jón en svona er nú lífið og pólitík- in, „It’s showtime folks“.“ Þetta er sem sé kveðja NT til Helga Péturssonar í gær. Vinstrisinnar hafa lagt sig fram um að eigna Svartböfða allt svartnættið í skrífum um íslensk stjórnmáL Segja þeir Ind- riða G. iMrsteinsson leyn- ast á bak við það dulnefni. Ef litið er á NT og kannað hver hefur skrífað í mesta svartnættinu þar undanfar- ið hljóta menn að staldra við nafn Baldurs Kristjáns- sonar, en hann segir í rit- stjórnardálki í NT í gær: „... Þetta verður til þess að fslendingar hafna hinni óheftu frjálshyggju Svart- höfðanna því að slík hug- myndafræði leggur ekkert upp úr þroskuðu hugarfari til þeirra sem minna mega sín. llún ber raunar í sér ölmusuhugarfar í garík allra þeirra er ekki standa jafn fast í báða fætur." Þetta er sem sé kveðjan til Indriða G. Þorsteinsson- ar í NT í gær. Og er þá komið að forystugrein blaösins. Hún er dýrðaróð- ur um Framsóknarfiokk- inn og ráðherra hans um leið og þvi er haldið fram að sérstaða fiokksins hafi ekki komið nægilega skýrt fram. Forystugreininni fýk- ur með þessum orðum: .JStefna Framsóknar- fiokksins er ekki nægilega Ijós og úr því þarf að bæta meðal annars með áfram- haldandi framsæknum fé- lagshyggjuskrifúm í þau blöð sem styðja flokkinn, NT og Dag á Akureyri. Leggist þau blöð á hægrí þéttbýlissveifina þá er það pólitískt harakírí og um leið sögulegt sjálfsmorð.** Þetta er sem sé kvcðjan til Framsóknarfiokksins og þeirra sem réðu því að þeir sem bófú feril sinn á NT með þvi aö setja orðið „frjálshyggja" í staö „fé- lagshyggja" í haus blaðs- ins, drógu svo í land, sögöu prentvilhipúkann hafa ráð- ið og hafa alla tíð síðan verið á fiótta undan hon- um. Heimsfréttir um ísland Á tiltöhilega skömmum tíma hefur tsiand tvisvar komist í beimsfréttir i tiÞ efni af umræóum á Alþingi um kjarnorkuvopn. 1 fyrra skiptið var það vegna um- mæla Geirs Hallgrímsson- ar, utanrikisráðherra, um ferðir skipa með kjarn- orkuvopn í íslenskri lög- sögu og í síðara skiptið vegna tiliögu utanríkis- máianefndar AJþingis um afvopnunarmál. I báðum tilvikuin hefur verið sagt þannig frá þessum málum erlendis, að ástæða befiir þótt til athugasemda. Þannig var í fyrra tilvikinu talað um það í fréttum héð- an, að afstaða utanríkis- ráðberra fslands væri hin sama og stjórnvalda á Nýja SjálandL sem er rangt Eigi að bera stefnu Islands saman við stefnu einhvers annars lands í þessu efni er nærtækast að líta til Noregs. f siðara tilvikinu birtist á forsíðu blaðsins Internat- ional Herald Tribune frétt sú sem mynd er af hér með Staksteinum. Eins og á henni sést er hún kennd við fréttastofu Reuters og þar kemur fram, að Alþingi hafi einróma saraþykkt að gera ísland að „kjarnorku- vopnalausu svæði". Hvað svo sem menn vilja segja um þessa álvkt- un Aiþingis og hvernig sem þeir vilja túlka hana er ekki unnt aö komast að þeirrí niðurstöðu, að með benni sé fsland lýst „kjamorkuvopnalaust svæði". Það hugtak hefur að vísu óljósa merkingu eins og tillaga utanríkis- málanefndar í heild, en það er þó nægilega skil- greint í „Qöhniðlaumræð- unni“ til að menn eigi að átta sig á því, að fsland befiir ekki verið lýst kjarn- orkuvopnalaust svæði. Þótt stjórnmálamenn vilji mikið á sig leggja til að skapa fríð í friðar- og afvopnunarmáhim á AL þingi Lslendinga verða þeir jafnan að hafa það hugfast að álykta um þau mál á svo skýran og augljósan hátt að ekki valdi misskilningi. Þá er ekki síður mikilvægt að þeir sem hafa þann starfa að skýra erlendum aðilum frá þvi sem hér ger- ist í þessum efnura segi frá því á þann hátt, að alls eklti vaJdi mLsskilningi um stefnu í hinum mikilvæg- ustu málum. Það gerðist þó í báðum þeim tilvikum sem hér hafa verið nefnd. Kaup Samherja ojg fleiri á eignum BUH: Viðræður um helgina VIÐR/EÐUR bæjarstjórans í Hafn- arfirði og eigenda Samherja i Akur- eyri, Jóns Friðjónssonar og fleiri, um kaup þeirra á eignum Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar, hefjast vænt- anlega um helgina. Samherji og fleiri hafa óskað eftir að fá keyptar eignir BÚH fyrir 270,4 milljónir. Eignirnar — fiskiðjuverið og togar- arnir Apríl og Maí — eru metnar á liðlega 300 milljónir. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í fyrra- kvöld að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við fyrrgreinda aðila. Fyrirtækið Samherji hefur ver- ið rekið á Akureyri um árabil. Fyrir tveimur árum urðu þar eig- endaskipti og keyptu það bræð- urnir Þorsteinn Vilhelmsson og Kristján Vilhelmsson og frændi þeirra Þorsteinn Baldvinsson, all- ir menn um þrítugt. Samherji ger- ir nú út frystitogarann Akureyrin og er Þorsteinn Vilhelmsson skip- stjóri þar en Kristján bróðir hans vélstjóri. Fleiri en þeir þrír standa að tilboðinu til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, til sögunnar má einnig nefna Jón Friðjónsson verkfræðing, sem nú starfar hjá Coldwater, og fleiri. fttargiunblatot) Áskrifiarsiirunn er 83033 T3iHamalka2uiLnn Volkswagen Golf CL 1982 Drapplitur, ekinn 24 þ., útvarp, snjó- og sumardekk. Verö 280 þús. Mazda 929 Station 1982 Grásans. ekinn aöeins 38 þ. km. Sjálfsk. m/öllu. Fallegur einkabill Verö 380 þús. Subaru 1800 4x4 1981 Ekinn 65 þ. km. Verö 300 þ. Fiat 127 Super 1984 Ekinn 10 þ. km. Verð 230 þús. Honda Civic Station 1982 Ekinn 15 þ. km. Verö 295 þús. Citroftn GS Pallas 1982 Ekinn 20 þ. km. Verð 280 þús. Drapplitur. ekinn 11 þús., útverp/segul- band, snjó- og sumardekk. dráttarkula. Verð 165 þús. Mikil sala Vantar nylega bíla á staöinn. Gotl sýn- ingarsvæði i hjarta borgarinnar. Daíhatsu Runabout XT11983 Ekinn 28 þ. km. Verö 265 þús. Volvo 240 1983 Ekinn 32 þ. km. Verð 485 þús. SAAB 99 GLi 1981 Ekinn 60 þ. km. Verö 315 þús. Lada Sport 1980 Ekinn aóeins 42 þús. km. Verö 195 þús. Mitsubishi Galant 1600 GL 1982 Grásans. ekinn 62 þ. km. Útvarp. Verö 285 Citroen CX Reflex 1982. Volvo Lapplander 1980 Yfirbyggöur i Varmahliö. Blár, ekinn 11 þús., 12 manna bill. Verö 580 þús. Yfirbyggöur Pick-Up Suzuki Fox Pick-Up 1983. Blásanseraöur. yfirbyggöur hjá RU. Sparneytinn bill m/drifl á öllum. Verö 380 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.